Lesbók Morgunblaðsins - 30.12.1973, Blaðsíða 19

Lesbók Morgunblaðsins - 30.12.1973, Blaðsíða 19
Lausn á síðustu krossgátu V£i- ÆLT Héioa £L$KA ÚT- VoND KAR m HtTTft «»r#t V A' F o' u R (/' S P l L ELDJ NETri 0 U r fl" T%rin 1 K WfW FIFR 5 K u L 1 i H.ÍT *.««- L 1 F H A"1 -D U K jLARK r«L- uí.Ln K fl L L 4 ’ZeTT M* Kl A T 1 þflUT S L A U F A HLT. R L ÍM - TAO UR. F L E Ð U L Æ T 1 «m »n • Ktin 4 A F L A A JíiRT- hlht1 R o 1 BA'Rfl J <l- A'LPft M L D A JL*M »«. L> L 4 A Ai>l K R vtr- U V 1 N H í# u t> D R A F A R 5 ö + m K 6 H 1 f- 'E KEYR A K V E 4 pr |aki 1' s C L D fiTf)l T 0' RVLÍ.TA HClTl £ L T A JTAuft einj K A F T ■ E* iKIPl K1 O U N L E 1 K F 1 M 1 LÚR IK s o F l R aSii. FoR. A L l H F A L KV- FNWA E K N A •« i A F 1 1 £UBT JAM' H lJ. A F FÆÖfl /oxtw A L A R -r- 1 MN 4 R A' Þckic- Tt\ R. K" U H N A K F A í> l R I Ffi Tfl RKFL L A R F A K iXt- /.IM A R Ri F K 1 Ð N Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins vr .b'ð yiiD fOÍ.U ^\l f*' by tft’ ERU. n r- i U ^ e/ aRÆM METl LflNP Æ©- l Rekf- IÐ SL&IV\ v/*> KtáFi r«p- ftR SftlA- fc> R~ uaa- R R 6L- MVTt KV- Þukl- AK. KoR- iKeHri íawr. B£RT &U£) Al 0 f} SKSL.- J><tK SHTok Í/NW /h'fí, írvrttft 2£ RWU i ff?T?Fn!r rnN6.u,- m4<- YiiUR, LUMBe AR 'A HiWDK- ftR krffVR. Kó(tL- OÝRIÐ tne- sr^eoR TotvlT Y£<R- HeveH S<-«N| H»íT- vopyw ÍUHM O'TTl dTro Hi.ro B PYR.S YeKK- FÆRI i.í° lAl Yi FRYS ÍLSIP- U ff. HRífíS « R. fflUCt Heyn íkart tiRlPuR Fi-rór AK. L'l K fm$- HLUTl £19 - ftR- BI2- 6K- Kiq s,r- ef; FÍ.5K4 GHD I HGv flfr’ JKÓLI KR- FAHi.lt- Leir TflL-| FÆR I Ð SP/i- IÐ MRl/N SWft- FM FYK- Tft- MÓRK opnum áfram. Hún brosir á móti, þakklát þessum riddaralega manni, og það verður nú allt í senn, að ég styð á hnappínn og hún býr sig til að stinga höfðinu inni lyftuna, en höfuðið var langt á undan búknum svo titt er á gömlum konum — en í þeirri andrá skella hurðirnar aftur með ógnarkrafti. Ég hafði stutt á hnapp næstu hæðar. Það er ýmist, að ég sé fyrir mér höf 'ð gömlu konunnar við fætur mér f lyftunni eða brostin augu hennar, þar sem hún starir á mig hengd milli hurðanna. Það er eng- um vafa undirorpið, að ég var þar alveg við það. að verða mér útum draug til fylgdar, það sem eftir væri ævinnar. Það sá ég á svip þeirrar þýzku, næst þegar ég mætti henni. Byssustingjaárás Það var mikið um hermenn þarna með byssur um öxl og alla hina vigalegustu. Það var svo sem ekkert sögulegt við þessa „byssu- stingjaárás" nema helzt með hvaða hætti ég slapp. Eg var niðri í Constanta og ætlaði þar framá bryggju eina að hyggja að tveim- ur bátum, sem lágu við hana og mér sýndust að myndu vera ein- hverskonar fiskibátar, en liklega hafa þetta verið einhverjar dular- fyllri f leytur, eftir þeim viðtökum að dæma, sem ég fékk. Það var strengdur kaðall yfir bryggjuna þvera, en þar sem ég sá ekkert á bryggjunni nema skúrræfil þá taldi ég víst, að þeir hefðu gleymt þessuro kaðli og hann væri þarna frá því í striðinu. Ég glennti mig svo yfir kaðalinn til að komast framað bátunum. Ekki var ég fyrr kominn yfir kaðalinn, en ég var umkringdur af fjóruni hermönn- um hinum reiðilegustu á svip. Ég sá ekki, hvaðan þeim skaut upp. Sennilega hafa þeir komið útúr skúrgarminum. Það er langur vegur frá þvi, að ég sé snarráður maður, en í þetta skipti, hef ég sennilega hitt á að segja það eina sem gat bjargað mér úr Kupu, útlendingnum að r.vðjast inná bannsvæði. Ég sagðist hafa ætlað framá bryggju hausinn að pissa framaf. Einn þeirra skildi mig, hann fór að hlæja og þýddi þetta fyrir félögum sínum, sem einnig fóru að hlæja og svo ráku þeir mig hrosandi yfir kaðalinn aftur og visuðu mér á pisshús, þar skammt frá. Þangað varð ég nátt- úrlega að fara inn til að finna orðum mínum stað, en þetta eru þau hús i Rúmeníu, sem mér voru einna ógeðfelldust. Þetta voru aldeilis frámunalega sóðalegir staðir. Daunninn þvilíkur, að hraustustu mönnum líður fyrir brjóst. Auðvitað engin hreinlætistæki, sápa eða þurrka enda enginn vaskur. Viðskipti mín við rúm- enska hermenn urðu aðeins meiri, en þetta, en ánægjuleg eins og hin fyrstu kynni. A Svartahafsströndinni á þess- um slóðum, eru viða lón fyrir ofan sjávarkambinn. Reyndar má kalla þetta vötn, því að kambur- inn er alveg lokaður nú orðið. og líkast til síar kamburinn milli vatns og sjávar, allt sall úr sjón- um, því að ekkert saltbragð virtist af vatninu. IÐuti af vatnsbakkanum var rammlega afgirtur. Þar stóðu hul- in trjám að mestu, sumarhús ein- hverra meiriháttar stjórnarherra. Húsanna var vandlega gætt land- megin af hermönnum. Það var gangstígur upp frá ströndinni landmegin við húsin, og hinum megin við stíginn var stór garður. I honum, gegnt sumarhúsunum, stóðu hermenn á verði. Ti'én i garðinum voru svo laufmikil og þétt að skuggi var i honum öllum, en glöggt mátti heyra, þegar geng- inn var sligurinn. að garðurinn var kvikur af liermönnum. Ein- hver eltingaleikur með skothríð álti sér stað í þessuin garði meðan við vorum þarna í Noplún. en ekki vissum við neitt um, hvað j)á hafði veriðaðgerast þar. Á vatnsbakkanum framan við húsin, virtist hinsvegar ekki um neina gæzlu að ræða, og fannst mér það einkennilegt ósamræmi í gæzlu íhúa húsanna. Ég reri þarna eitt sinn mjög nálægt hakk- anum og þá lá þar áll-margt fólk í sólbaði. Ef ég hefði haft það á prjónunum að fækka kommúnist- um í heiminum, og ef ég hefði haft b.vssu og ef ég hefði eitthvað kunnað með byssu að fara, þá hefði mér reynzt auðvelt að hreyta þessum fögru görðurn á vatnsbakkanum framan við húsin f hlóðvöll, en það er nú helzt iðja manna víða um heim. Það var eitt sinn sem oftar þeg- ar ég var að koma upp frá strönd- inni, að ég rölti stiginn milli sum- arhúsanna og garðsins, þar sem hermennirnir voru á verði. Ég heyrði að venju fótatak margra manna í garðinum, og þóttist vita, að þar væru hermennirnir að rölta um í leiðindum sínum í dimmum garðinum þótt glaðasól- skin væri utan hans. Allt í einu sá ég glitta á byssusting rétt við hina rammlegu girðingu umhverfis garðinn og i sömu andrá gægðist unglegt andlit út á milli trjánna. Þessi ungi hermaður gaf mér merki, þannig að hann har vísi- fingur og löngutöng upp að vör- unum, líkt og hann væri að revkja vindling. Það vildi svo til að ég átti vindlinga, sem ég var að svæla heldur en ekkert, því að vindlar fengust ekki hvorki i Nep- tún né Constanta fremur en gló- andi gull — þetta er afturá móti ntjög svælandi vindlingaþjóð —. Ég laumaði nokkrum vindlingum tii hermannsins. Ilann hrifsaði þá til sín og hvarf eldsnöggt inni skóginn. Kannski hefur þetta ekki verið alveg hættulagst til- tæki. En þetta er dænti um hungrið í margt það, sem við höfum meira en nóg af . Ef við sjáum sólskins- blett i heiði, þá setjumst allir þar og gleðjum oss — . Þó að ég sé heldur bindindissinnaður seinni árin, eða kannski væri réttara að orða það svo, að ég hafi lengi liugsað mér að verða hindindis- sinnaður með aldrinum, þá er ég Framhald á bls. 23.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.