Tíminn - 11.11.1967, Qupperneq 1

Tíminn - 11.11.1967, Qupperneq 1
Auglýsing í TÍMANUM kemm- daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. mm»m 258. tbl. — Laugardagur 11. nóv. 1967. — 51. árg. íxerist áskrifendur að ríMANTJM f-lringið í síma 12323 r r- Stjórn LIU vill strax inn í EFTA ÞRÁTT FYRIR TILMÆLI UM AÐ FRESTA ÁKVÖRÐUN í MÁLINU TIL AÐALFUNDAR EJ-Reykjavík, föstudag. it Á fundi stjómar Landssam bands íslenzikra útvegsm»nna 4. nóvember s. 1. var samþykkt ályktun — með 14 atkvæðum gegn 1 — þess efnis, að Al- þingi og ríkisstjórn „semji svo fljótt sem við verður komið um aðild að Fríverzlun arbandafag inu“, og að „jafnframt fari fram athugun á aðild fslands að Efnahagsbandalagi Evrópu par sem sérhagsmunir íslands séu tryggðir". Telur stjórnin, að þessi ályktun sé gerð fyrir hönd allra útvegsmanna. ic Á aukafundi L.Í.Ú., sem haldinn var 29. september s. 1., voru mál þessi borin fram af stjórn LÍÚ. Fundurinn vildi aftur á móti ekki taka afstöðu til þessa máls þá — taldi sig ekki hafa nokkra aðstoðu til þess — og samþykkti tillögu frá stjórninni um að fela henni „að undirbúa greinargerð og ályktun um hugsanlega aðild eða samninga íslands og EFTA og EBE, og afhenda hana rfk isstjóminni, enda verði hún samþykkt af a. m. k. 3/4 stjórn armanna.“ Auk þess var fleiri ályktunum um þetta mál vís- að til stjórnarinnar, m. a. álykt un frá Finnboga Guðmunds syni, Gerðum þess efnis, að ákvörðun um afstöðu samtak- anna til EFTA yrði frestað til næsta aðalfundar. ir Nú hefur stjórn LÍÚ beitt þessum sarnþykktum_ þannig, að félagsmenn í LÍÚ hafa misst ákvörðunarvald í þessu þýðingarmikla máli — stjórn samtakanna hefur ein ákveðið fyrir hönd útvegsmanna, að hraða skuli aðild að EFTA og athuga aðild að EBE. Elaðinu barst í dag tilkynn- ing frá stjórn LÍÚ um sam Iþyfckt sína, og fer tilkynning in hér á eftir í heiid. „Aukafiundur LÍÚ, sem hald inn var hinn 29. septemlber s. i., samþykikiti að eifila stjórn samtakanna, að taka afstöðu til og gera ályktun um hugsanlega aðild eða samoinga íslandis við Fríve iv.lu nar ba ndal a'gi ð og Efnahaigsbandallag Eivrópu. Sbyldi ályktunin verða send áfraim til ríki8stjórnarinnar, ef hiún yrði samiþykkt af a. m. k. 3/4 stjórnaiunanna. í framhaildi af samlþybkt auka fundar LÍÚ, var eftirfarandi ályktun .samþykkt á stjórnar- fundi LÍÚ hinn 4. þ.m. með 14 atkv. gegn 1. „'Þar sem sjávarútvegur ís lendinga á nú í vök að verjast vegna aflabresits og gífurlegs verðfalls afurðanna og ísland er eina ríkið í Veistur-Evrópu sem ekki hefur ennþá gerzt aðili að, eða hafið viðræður urn upptöku í BBE eða EFTA og þeir sem utan við þessi bandalög standa, sæta stöðugt versnandi viðskiptakjörum, miðað vi'ð aðildarríikin að banda lögunum, þá skorar LÍÚ á Al- þingi og ríkisstjórn að semja svo fljótt sem við verður kom ið, um aðild að Fríverzlunar- Framhald á bls. 15 UIV8FERÐ GEGNUIVI STRÁKANA HAFIN Mynd þessi var tekin í gær við opnun Strákaganga. Á steinvegginn við hlið gangnanna stendur skrifað „Strákar* Jarðgöng 800 m. Ein akrein með útskotum. Kveikið lágu Ijósin" (Tímamynd NH). Þurftu gjaldeyrislán þrátt fyrir „Stórasjóð" IGÞ-Reykjavík, föstudag. Ríkisstjórnin hefur sýni- leaa þurft að fara að berja í brestina skömmu eftir kosningarnar í vor. Er nú orðið Ijóst, að nokkrum vik um eftir að kosningum lauk, hefur hún farið að leita fyrir sér um gjald- eyrislán hjá Alþjóðagjald- eyrissjóðnum. Seðlabank- inn birti tilkynningu í gær, þar sem skýrt er frá því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi nú samþykkt að veita Seðlabanka íslands hátt i fjögurra milljóna dollara gjaldeyrislán, eða 3.750. 000 dolara. Að vísu er reynt með nokkr- um orðaleik að fela fyrir al- menningi að hér er um gjald- eyrislántöku að ræða, og heit- ir þetta í fréttatilkynningu bankans jöfnunarlán. Þessi orðaieikur ei skiljanlegur, þeg ar haft er ; huga, að ríkis- djórnin gumaði af því, bæði fjTh og eftir kosningar, að gjaldeyrissjóður landisins væri svo öflugur. að hans vegna þyrfti ekki að gera neinar sér- stakai gj aldeyrisráðistaf anir. þrátt fyrir stundarerfiðleika. En i meðan ríkisstjórnin var að haida fram trausti gjaldeyr isvarasjóðsins, og þá „viðreisn ar' um leið. leitaði hún fyrir ser um nær fjögurra milljóna doliara gjaldeyrislán. Meðan lánsumsókn ríkisstjórnarinnar ia inni hjá Alþjóðagjaldeyris •.jóðr.um, hélt stjórnin því fram að gjaldeyrissjóður landsins -æi v©l fyrir öllu. Þao er nú komið á daginn nvaða traust stjórnarherrarnir sjálfii hafa borið til þessa nargi æmda gjaldeyrissjóðs iJan oað vitnar gjaldeyrislánið íða vai kjósendum einum ætl að að trú? á þetta „traust“? Nánai er rætt um gjaldeyrislán ið í forystugrein blaðsins í dag. JÞ-Siglufirði, OÓ-Rvik, föstudag. Siglfirðingar brugðn sér í spari fötin I dag, lokuðu verzlunum og drógu fána að húni, því i dag voru Strákagöngin opnuð og hátíð á Siglufirði. Gildir nú einu hvort Skarðið er lokað eða ekki, því með opnun Strákavegarins eru Siglfirð ingar komnir í stöðugt samband við vegakerfi landsins allan ársins hring. Göngin voru opnuð með hátíð- •legri athöfn. Klukkan 13,00 komu bílar út úr göngunum Siglufjarð- armegin. Voru þar á ferð Ingólf- ur Jónsson, satngöngumiálaráð- herra, vegamálastjóri, þingmenn og íorstöðumenn Efra-Falls, sem sem sá um gerð ganganna, og fleiri gestir. Á móti þeim tóku bæjarstjórn Siglufjarðar og var þar einnig samankominn fjöldi Sigifixðinga. Borði var strengdur þvert fyrir göngin og hófst atíhöfn in tneð því að ung stúlka klipþti á borðann og opnaði Strákagöng, og Lúðrasveit Siglufjarðar lék. — Samgöngumálaráðherra hélt rat^,u og þaksaði öllum þeim aðilpjn sem unnið hafa að gerð gangahba og óskaði Siglfirðingum til ham- ingju með þessa miklu samgöngu- bót, og lýsti Strákaveg opinn til utnferðar. Heildarkostnaður við Strákaveg og göngin nemur nú um 70 milljón um króna Kostnaður við göngin eins og þau eru í dag er 41 millj. kr 1S km. vegarkafli vestan gang anna kostaði 29 milljón króna og nokkui kostnaður var einnig við vegagerð austan ganganna. Fyrsta fjárveitingin til Stráka- ganga var veitt árið 1956 og nam 100 þúr. krónum og má segja að það hafi verið upphaf þessarar framkva-tndar, þótt ekki hafi verið hafizt handa fyrr en síðar. Við göngin tók Stefán Friðbjarn arson bæjarstjóri á Siglufirði, á möti gestunum og flutti stutt á- varp. Síðan var haldið til Siglu- fjarðar og bauð bæjarstjórnin til hadegisverðar að Hótel Höfn, þar sem Ragnar Jóhannesson. forseti bæjarst’órnar flutti ræðu og bauð gesti veikomna. Undir borðum voru fluttar fjölmargar ræður, bæð: ai heimamönnum og gestum þeirra Vegatnálastjóri lýsti verkinu og þakkaði þeim sem að þvi unnu. Eins jg kunnugt er var tekið tilboði Efra-Falls h.f. í verkið. — Yurumsión hafði Sigfús Thoraren sen, verkfræðingur. Tilboð Efra- Fails vit gerð ganganna nam 18 miujónum króna að viðbættri fóðr un gangnanna og öðru því sem gera þurfti. hljóðaði tilboðið upp á 27 millj kr yinn? við sjálf göngin hófst haustið i965 og gert var r^3 fyrir að sprei'gingum yrði lokið^á einu ári en vegna ýmissa örðj(igleika tók verkið tvö ár. Strókagöng eru 800 metrjp löng, breiddin er 4,50 metrar. t göng- unum er ein akrein en úts£ot eru á t0(’ metra millibili, þar sem bilar geta maetzt. Hámaijcshraði Framhatd a |bls ,o

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.