Tíminn - 11.11.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.11.1967, Blaðsíða 10
LAUGARDAGUR 11. nóvember 1967. nnwN JREAT — Allt í einu hencíest neitin þeirra til, því a3 „Tourooú“ sjávarguðinn er að gefa þelm merki um reiði sína. Við höfum fengið stórt kast. Dragið upp. Orðsending Munið Geðverndarfélag íslands ger- izt virkir félagar. Munlð einnig frl merkiasöfnun félagsins Pósthólf 1308. DENNI DÆMALAUSI — Væjú. 'Hvað hef ég nú gert rétt. f daej er laugardagur 11. nóv. Marteinsmessa L; I > >r'y■/)£;*} Tungl i hásuðri kl. 20.40. Árdegisflæði H. 1.26 Heilsugazla Slysavarðstofa Heilsuverndarstöð- inni er opin allan sólarhrlnginn, siml 2.1230 — aðeins móttaka slasaðra. . Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1-*|5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþiónustuna borginni gefnar I simsvara Lækna félags Reykjavíkur I sima 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9 — 7. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgldaga frá kl. 13—15. Næturvarzlan i Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana, Laug ardags og helgidaga frá kl. 16 á dag inn til 10 á morgnana Blóðbankinn: Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum daglega kl. 2—4 Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 11: 11. — 18. 11. annast Apótek Austurbæjar — Garðs Apótek. Naeturvörzlu í Hafnarfirði laugar dag til mánudagsmorguns annast Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44 sími' 52315. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt' 14. nóv. annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18 sími 50056. \ Næturvörzlu í Keflavík 12. 11. ann ast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 13. 11. annast Arnbjörn Ólafsson. hjónaband í Kópavogskirkju af séra Lárusi Ilalldórssyni ungfrú Sigríð ur Jónsdóttir og Valdimar Jóusson. Heimili þeirra er að Kársnesbraut 72. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 Keykjavík, sími 20900). Sipngar Ríkisskip: Esja fer frá ísafirði í dag á norð urleið Herjólfur fer frá Vesí- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld ril Reykjavíkur Blikur er á Austur landshöfnum á norðurleið. Herðu breið er á leið frá Siglufirði cii Reykjavíkur. FLUGFELAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 10.00 í dag. Vænt anlegur aftur til Keflavíkur kl. 19. 00 í dag. Blikfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 11.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 15.45 á morgun. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup mannahafnar kl. 09.30 á morgun. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 09.30 á morgun. Innanlandsflug: íí dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar £2 ferðir) Vestmanna eyja (2 ferðir) Patreksfjarðar ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. Kirkjan Háteigskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Arn grimui Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Ásprestakall: Barnasamkoma í Laugaráshíói kl. 11. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Grímur Grímsson. Háskólakapellan: Messa sunnudag kl. 20,30. Guð- mundur Óskar Ólafsson stud. theol predikar. Séra Arngrímur Jónsson þjónar fyrir altari. Hveragerðisprestakall: Messa í Barnaskóla Hveragerðis sunnudaginn 12. nóv. kl. 2. Safnað arfundur á eftir. Messa að Hjalla kl 5 Séra Sigurður K. G. Sigurðs son. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Nielsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón usta kl. 10. f. h. Séra Lárus Hall dórsson. Elliheimilið Grund: Guðslþjónusta kl. 2 e. h. á veg- um félags fyrrverandi sóknar- presta. Séra Magnús Guðmundsson fyrrverandi prófastur, messa og tekur til altaris. Heimilispresturinn. Kópavogskirkja: Messa kl. Í2. Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Fermdir verða: Már H. Tullnius Háaleitisbraut 32, Sturla Agnars- son, Tjarnargötu 39. — Þú hefur útvegað mér starfið mitt aftur. Þú ert dásamlegur. Hvernig fórstu að þessu? — Það er of langt mál að segja frá því. Þú mætir þarna í kvöld og dansar. < >' — Ég skal sjá til þess, að hún verði ekki engi þarna. Hafnarfjarðarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2 Séra Garðar Þorsteins son. Bústaðaprestakall: Barnasamkom'a í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Prestvígsla í Dómkirkjunni 12. nóv. kl. 2 e. h. Biskup íslands víg- ir Kolbein Þorleifsson cand tJheoL til Eskifjarðarprestakalls. Séra Þorsteinn Björnsson Frikirkju- prestur lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans: Séra Þorgeir Jónsson fyrrverandi prófastur og séra Er- lendur Sigmundsson. Biskupsritari séra Ingólfur Ástmarsson. Hinn nývígði prestur predikar. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli: Barnasamkoma kl. 10. Sérá Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Ingþór Indriðason um- sækjandi um Hallgrímsprestaka'll. Útvarpsmessa. Sóknarnefnd. Félagslíf Prentarakonur: Munið fundinn, mánudaginn 13. nóv. kl. 8,30 í Félagsheimili HÍP. Kvenfélagið Edda. Kvenfélag Bústaðasóknar: Fundur í Réttarholtsskóla mánu- daginn kl. 8,30. Stjórnin. Skákheimili Taflfélags Reykja- víkur: í dag teflir Björn Þorsteinson skákmeistari íslands fjöltefli við unglinga kl. 2 e. h. að Grerisás- vegi 46. Öllum frjáls þátttaka. S.T.R. verður framvegis opið kl. 2. — 5. síðdegis til skákiðkana fara þar fram fjöltefli skákennsla og fl. Sérstaklega ætlað ungling um og æskufólki. Æskulýðsstarf Neskirkju: Fundur fyrir pilta 16—17 ára verð ur í Félagsheimilinu mánudags- kvöld 13. nóv. kl. 8. Opið hús frá kl. 7,30. Frank M. Halldórsson. Kvenfélag Ásprestakalls: Heldur basar í anddyri Langholts skólans sunnudaginn 26. nóv. kl. 2 Félagskonur og aðrir sem viljá gefá muni vinsamlegast hafi sam band við: Guðrúnu, sími 32195, Sigríði síma 33121, Aðalheiði, síma 33558 Þórdísi síma 34491, Guðríði 30953. Dómkirkjan: Kvenfélag Dómkirkjunnar, ætlar að hafa kaffisölu og basar i Tjarnar búð sunnudaginn 12. nóv. kl. 2,30 Safnaðarkonur og aðrir vinir Dóm kirkjunnra sem vilja styrkja kirkj- una eru beðnir ið hafa samband við þessar konur: Elínu Jóhannesdóttur slmi 14985 Súsönnu Brynjólfsd. sími 13908 Ástu Björnsdóttur síml 13075 Jórunni Þórðardóttur sími 10055 eða prestskonurnar KR. — AÐALFUNDUR. Aðalfundur Frjálsíþróttadeiidar K. R. 1967, verður haldinn i K. R,- heimilinu við Kaplaskjólsveg fimmtu daginn 16. þ. m og hefst kl. 20.30 Stjómin. Mæðrafélagskonur: Basar félagsins verður i Góðtempi arahúslnu mánudag 13. nóv kL i e. h Félagskonur og aðrir. *em vilja gefa muni vinsamlegast nafl sarr band við Stefanlu, siml 10972. Sæ unni, síml 23783. Þórunm, *lm 34729 Guðbjörgu. simi 22850

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.