Tíminn - 11.11.1967, Page 7

Tíminn - 11.11.1967, Page 7
LAUGARDAGUR 11. nóvember 1967. 7 TÍMINN ■ •• Rotls Royce hreyfill skoSaSur, Bkfcert virðist haía verið til sparað að gera hiótelið sem ibezt úr garði, til að veita ferðamanmaþjónustu. Loftlei®- ir hafa tekið upp nýja starf semi við tilfeomu hótelsins, en það eru svonefndir SOP-far- þegar. Venjulegur ferðamað- ur í Atlandtshafsflugi fær tæki færi til að hafa sólarhrings- eða tveggja sólarhringa við- dvöl á Loftleiðaihótelinu og fær þannig gott tækifæri til að skoða sig um á íslandi með ódýrri stuttri viðdvöl. Þessum SO'P fanþegum er veitt tals- verð þjónusta, sem aðrir ferða menn fá ekki. Kynnisferðir um horgina og nágrenni í fyilgid þautvanra leiðsögu- manma og verði er sti'llt mjög í hóf. SOP farþegar eru að verða fleiri og fleiri hjá fé- laginu og var aukningin 104% á síðasta ári. Með þessu vinn ur hótelið og Loftleiðir mikils ____ i Finnbjörn Þorvaldsson, skrifstofustjóri Loftleiða, skýrir frá starfsemi á skrifstofum félagsins. vert kynningarstarf fyrir land og þjóð. Loftleiðahótelið rúm ar 216 gesti í 108 gistiherbergj um. Keflavíkurflugvöllur. Er starfsemi Loftleiða á Reykj avíkurflugV'elli haf ði veri'ð skoðuð, var haldið til Kef'lavíkur í langferðabifreið. Finnlbjörn Þorvaldsson skrif stofustjóri kvaddi nú hópinn Framibald á bls. 13 Varningur skoðaður í fríhöfninni. | 320 FRY STÆRRA geynnslurými miðað við utánmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í otkun, fljótasti og bezti djúpfrýstirinn. KPS-djúpfryst er IrnnnlQn^ RjÚpfrySt. rgötu 2 Aðalumboð: Einar Farestveit Verzlunin BúslóB við Nóatún Baldur Jónsson s/f Hvertisgötu 37. 'Weed snjókeðjur Allar stærðir á fólks og vörubíla Einfaldar og tvöfaldar. Sérstakur sverleiki á alla jeppa ÞVERBÖND KRÓKAR — LÁSAR KEÐJUTENGUR Hvergi meira úrval Hvergi lægra verð. Sendum í póstkröfu. KAUPFELAG ÉYFIRÐINGA Véladeild. Sími 2-14-00 Gerum fast verðtilboð í tilbúnar eldhúsinnrétt- ingar og fataskópa. — Afgreiðum eftir móli. Stuttur afgreiðslufrestur. — Hagkvæmir greiðsluskilmólar. Hver slópur í eidhúsinnróflingunni læltkor um 500—1200 kr. sömu gæðum hnidiS. ODDUR H.F. HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI 2. HÆÐ REYKJAVÍK r SÍMI 21718 E. KL. 17.00 42137. SIEMENS HEIMILISTÆKI t

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.