Tíminn - 11.11.1967, Side 8

Tíminn - 11.11.1967, Side 8
8 LAUGAB.ÐAGUR 11. nóvember 1967. TÍIVBINN Drengjasaga eftir Hannes J. Magnússon Ævintyri Ottars, — dfcnjijasaga eftir Hannes J. Maguósson. Útg.: Barnablaðið Æssan 1967. otundum er haft á orði, að tiitdiuiega lítið fari fyrir inn- lendum barna- og unglingabókum (írumsömdum) i bókaiútgiáfu hér- lendxS. Rithöfundar og sagnaimenn kjósi yfirleitt að miða verk sín við fulltiða fólk fremur en yngri kynsióðina. Þetta á eflaust sínar orsakii, sem hér verður efcki fjöl- yrt um. Oft getur það raunar ork- ^Hannes J. Magnússon að tvímælis, hvemig og hvár eigi að draga markalínu hér á milli og staðhæfa ajð þetta hæfi börn- um, Litt fullorðnum. Stöðlun og séihæíing eru kjörorð og ein- kenn; hi-aðvaxandi tækniþróunar, sem um þessar mundir veldur gjörbyltingu í atvinnulífi og þjóð félagsháttum ,og er kunnara en fra purfi að segja. En komist flokk unaráráttan á það stig, að við för- um að telja börnum og ungling- um (og okkur sjálfum) trú um, að þau séu og eigi að vera, ein- hver séistakur, einangraður mann flokkui, sem um fátt eigi sam- leið' með fullorðnu fólki, — þá fer nú að „versna allur vinskap- ur“ — Þó aö efni og orðafar bama og unghngabóka miðist að vissu marki, við tiltekin aldurs- og þroskastig, getur lestur þeirra oft veitt svokölluðu fulltíða fólki marga anægjustund, og mundi það vera eiti auðkenni góðra bóka af því tagi Sem betur fer er lestrar fýsn islenzkra barna ekki úr sög- un. n, þrátt fyrir allan erilinn og f j ölmiðlunartæk j a f yrirganginn. Um bað vitna m.a., allmikil útgáfa og sala namaibóka, og útlán bóka saína. Nú er hið árlega bókaflóð okkar að byrja og skolar það eflaust ýmsum kjörgripum á fjör ur ísienzkra lesenda, ungra og aldinna. Meðal þeirra bóka, sem að þessu sinni berast með fyrra fall- inu, er bókin: Ævmtýri Óttars, eftir Hannes J. Magnússon, rithöf uni og íyrrv. skólastjóra. Bókin er aðallega ætluð drengjum (sbr. titilbiað). Sagan gerist í sveit á öðrum áratug þessarar aldar. Seg- ir þar frí Óttari, elzta barni fá- tækra foreldra, sem búa á litlu koti við mikla ómegð. Strax eftir ferminguna verður Óttar að ráð- ast lil vandalausra til að vinna fyru sér. Vistaskiptin og skilnað- urnn við fjölskyldu og heima- haga, á þessu aldursskeiði, er oft ast nokkuð örðugur og lýsir höf- undur því af nærgætni. í nýju visdnni á hreppstjóraheimilinu er ýmisiegt með öðrum hætti en beima * kotinu. Engin em þar börn, en margt fcjúa og ko'ma þar einfcum við sögu Óli vinnumaður og Þórður gamli, sem sér um útlán úi bókasafni sveitarinnar þar á staðnum. Þeir verða vinir Óttai og hann, þriátt fyrir aldurs- muninn. Eiga bækurnar sinn þátt í þvi — Óli er „kaldur karl“ og segii nokkuð frá viðskiptum hans og giáum glettum við Óttar. — Ungur Beykvíkingur kemur i sum ardvöl. Hann ætlar í Menntaskól- ann i haust. Ræða þeir margt sam an hann og Óttar, sem á þá ósk heitast? að fá að fara í skóla og læra, en sér til þess en'ía leið. — Tímar líða. Ýmsir atburðir geiast, sumir töluvert „spenn- andi‘:. Gagt er fró eldsvoða, björg- unarafrekum, ævintýri í göngum, efdrminnilegu jólaferðalagi o.s.frv .Gestur á bleikum hesti“ kem- ur i heirnsókn og tekur með sér góðvin Óttars. — Sá atburður og ef'irmá! hans hafa óvænt og af- drifarík áhrif á framtíð Óttars, og stendur hann í sögulok á þeim tímamótum. Frásagnarháttur bókarinnar er látlaus og hlýr, yljaður af samúð og skiiningi á kjörum og lífsbar- áttu sögufólksins, enda mun fc.öf- undur hafa þar úr drjúgum sjóði eigin reynslu að miðla. — Og unga fóikinu er engin vaniþönf á, að kynnast að nokkru þeim aðstæð- um, sem afar þeirra og ömmur bjuggu við í uppvextinum, en eru æsku nútímans næsta fjarlæg og framandi. . Þessi bók er góður skerfur til viðbótai fyrri bókum Hannesar og ætla ég, að fleiri en ungu kyn- slóðin hafi ánægju af lestri henn- ar. Frímann Jónasson. Hjálmtýr Pétursson: HÆGRIHANDAR AKSTUR Svíar og Danir sögðu: „Hafið þið íslendingar ekkert þarfara við peningana að gera en að breyta um akstur. Þið, sem búið í yfcfcar eigin heims óilfiU nofcður umdir heims skaiuti. Bretar sögðu eftir að hafa kynnt • sér allan fyrirgang- inn og erfiðleikana við breyt- inguna í Svíþjóð. „Það, sem við sóum er nóg til þess, að við breytum ekki, ökum áfram á vinstra kainti, við búum á ey lamdi. Við athugum mólið á næstu öld.“ „Den tid den sorg.“ Ekkert mælir með breyting unni — allt á móti. Það má segja, að „íslands óhamingju verði aHt að vopni.“ Ef Svíar hefðu ekki breytt um akstur, hefðum við þá farið að breyta um yfir til hægri? Nei, áreiðanlega eikki. Allir vita, að Svíar voru neyddir til þess að breyta, þeip eru innilokaðir milli þriggja landi með aðrar akstursvenijur, milljón bifeiðir fara árlega yfir landamæri þeirra. Sænskir siáLfræðingar teUja, að árið 2030 verði Svíar fuilkiomlega búnir að aðlaga sig hægri umferðimni, þannig tek- ur það heilan mannsaldur að venjast breytingunni. Kostnað CtiJi ur þeirra við breytiniguna er talinn nema um 8000.00 milljónir ísl. króna, hækkaði um helming miðað vi® áætlun. Hvað á allt þetta hægra „bramibolt“ að þýða hér uppi á íslandi? Þarfnást þjóðin einskis annars nauðsynlegra, en þessara breytinga á umferðar kerfinu? Allir vita, að flest ir okkar vegir eru ónýtir maíar vegir. Spottinn til Hafnarfjarð ar er svo dýr, að þeirri fram kvæmd verður að fresta, þótt a þeirri leið sé um fullkomið neyðarástand að ræða. Áróðursmenn fyrir hægri um ferð halda því fram, að fcostnað ur við breytingiuroa yrði um 49 milljónir króna og það skipti ekki svo miklu máli. því að bíleigendur borgi þetta sjiálfir, anmars mundu þeir bara eyða peningunum í eitt- hvað amnað. Finnst mörgum þessi kenning hæfa málsta'ðn um. Á Allþingi kom fyrir nokkru fram beiðni frá hægri mönnum um litiar 60 miiljón ir króna, til þess að greiða Bílasmiðjunni fyrir yfirlbygg- ingu á nokkrum bílgrimdum. Sagt er að þimgmenn hafi sett hljóða við fréttina og hiafi ein- um hrokkið af vörum: „Dýr mun Hafliði allur, áður en við komumst á hægri kantinn." Öll meðferð þessa máls er með hreinum endemum. Al- þingi er blekkt á fölskum for- sendum, til þess að greiða breytimgunni atkvæði. Á hin- um geysifjölmenna Selfoss- fumdi var bannað, að fundar menn gerðu ályktun, þar voru" allir á móti breytingunni. Fjöl m'örg félaigasamtök hafa mót mælt breytingunni, áskriftar- listar hafa verið sendir víða um land till þess að mótmæla HÆGRI VILLAN Ilægri nefndin hér kúgaði for- stjóra Olíufélagan.na, til þess að banna að listar lægju frammi á benzínafgreiðslum. Það má segja, að lýðræðislega sé unnið og mikið lig-gi við að undiroka þjóðina með þessari breytingu. Aiþimgismenn vita vel um hug þjóðarinnar tii þessar fáránlegu breyting- ar. Þeir vita ef þjóðin fengi að segja álit sit væru 90% á móti. Er þörf aS beygja? Það er manmlegt að gera mistök, en stórmannlegt að viðurkenna þau. Þingmenn okk ar eru aðeins venjulegir menm, sem við höfum kosið til trún- aðarstarfa. Þeim ber skylda til að leyfa þjóðinni að segja álit sitt á þessu rnáli, sem má segja áð varði hvem einasta borgara. Það er staðfest að 800—1000 miEjónir manna í heiminum í dag aka á vinstri kanti og munu gera það á- fram. Bretiandseyjar, sem eru okkar næstu nágrannar me® 52 milljónir manna ætla ekki að breyta um akstur. Ekkert land í víðri veiöld hefur jafn litla ástæðu, til þess að breyta öllu sínu umferðakerfi eins og við, aðeins 200 þús. á lítilli eyju við heimskautsbaug. Bíla floti stórlþjóðanna getur aldrei heimsótt ökkur. Við höfum reynslu af híilum hins erlenda herliðs, sem dveiur hér, og virðast stjómendur þeirra hafa aðiagazt okkar umferð. Sama er au'ðvitað að segja um ferða menm, sem koma hingað. Eng in þjóð fer að breyta umferðar reglum sínum, til þess að geðj ast nokkrum ferðaiöngum. Hjægrihandarmenn halda því mjög á lofti, að breytingin hafi gengið vel í Sviþjóð, slys hafi orðið fá. Ég var staddur í Sviþjóð daginn eftir að breytt var. f öliu landinu stó®u vörð á vegum og gatnamótum 20 þúsund lögreglumenn og her menn, auk þess skátar og fjöldi Framihald á bls. 13 A J 1 — Einnig fjölbreytt úrval af öðrum fiski. V Ávailt á boðstóium nkkar viðurkenndi sólþurrkaði saitfiskur- Fi - NÆG BÍLASTÆÐI - skbóðin Starmýri 2 Níræður í dag Hafliði Þorsteinsson Níræður er í dag Hafliði Þor- steinsson fyrrum bónrti á Snæfells nesi, en hann er nú vistmaður á EHiheimilinu Grund og hefur ver ið þar í 13 ár. Hafliði bjó í 18 ár að Bergsholtskoti í Staðarsveit og síðan bjó hann á Stóra-HeUi og Skarði skammt frá Sandi. Áður en hann fluttist tU Reykjavíkur bjó hann á Akranesi og í Hveragerði. Blaðamaður ræddi smástund við Hafliða í tilefni af afmælinu. Hann er mjög ern, léttur í lund, og hefur ekkert á móti því að ná tíræðisaldri. — Ég er við beztu heilsu, nema hvað sjónin er farin að dofna töluvert, og það er mik- iU missir, sagði hann. — Hvernig kamn svona mikill sveitamaður við sig í Reykjavík, spurði blaðamður. — Æ, ég kann aldrei almenni lega við mig í kaupstað, og ætlaði mér aldrei að setjast hér að, en við komum hingað hjónin á Elli heimilið , af því að heilsan var farin að bila. Okkur líkar ágætlega vistin hér á heimilinu. Eiginkona Hafliða er Guðrún Jónsdóttir. Niðjahópurinn er orðinn stór. Böm Hafliða voru 13, og náðu öll fullorðinsaldri, en þrjú eru nu látin. Hann er ekki alveg viss um, hversu marga afkomendur hann á, en telur að þeir séu um 120. tals ins.. — Lífsbaráttan var oft hörð hér í gamla daga, þegar maður var að koma þessum stóra barnahóp upp. Maður hokraði þetta á niður níddum kotum, og hafði varla í hópinn og á, en þetta blessaðist allt. / — Og finnst þér ekki skemmti legt að hafa orðið vitni að öllum þeim framförum sem fc.ér hafa orð ið á síðustu áratugum? — Jú, maður hefur víst lifað mestu umbótartíma sem hér hafa orðið og að sjálfsögðu gleðst mað ur yfir framförunum, en þetta er bara svo fallvalt allt saman Þetta mætti standa á ögn tarustari kili en raun ber vitni. /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.