Tíminn - 11.11.1967, Qupperneq 14

Tíminn - 11.11.1967, Qupperneq 14
14 TÍMBNN LAUGARDAGUR 11. nóvember 1967. Eliiði Guðjónsson stendur hér við rafknúnu handfæravinduna, sem hann fann upp. — Tímamynd—GE. Ný gerð færavindu GE-Reykj avík. A sáðustu árum hafa komið á markað ýmsar gerðir af hand- færavindum með mismunandi driíkrafti, en allar miða þær að því að létta handfæraveiðar og gera slíkar veiðar mögulegar á meira dýpi og með fleiri önglum en áðui^ en hægt var með handafli einu saman. Þær handfæravindur sem notað- að haía verið til þessa eru ýmist vökvadrifnar, loftdrifnar, túrbínu drifnar eða með reimdrifi, frá afl vél hátanna. Þetta hefur þann ó- koist að frá aflvélunum kemur yfirléitt mikill hávaði og titring- ur, sem truflar veiðar og fælir fiskinn frá. Nú hefur Elliði Guð- jónsson fundið upp nýja gerð handfæravindu, sem hefur ýmsa kosti fram yfir eldri gerðir. Elliði sagði Tímanum að tilgang ur uppgötvunar sinnar væri að bæta úr ágöllum í sambandi við drif þeirra vinda sem almennt eru notaðar og um leið að gera hand- færaveiðar að mestu sjálfvirkar. Er það gert með því að lát> raf- mótor, drifinn af ljósarafgeymum viðkomandi skips, draga inn lín- una strax og þyngist á færinu. Afivél skipsins þarf ekki að vera í gangi þegar verið er að veiðum, en geymana má hlaða meðan skip- ið er á siglingu. Þessi nýja handfæravinda er í aðalatriðum þannig, að þegar öiiglaslóða ásamt sökku er kastað út sekkur færið undan eigin þunga til botns. Þegar sakkan nemur við botninn stöðvast útrennsli línunn ar sjálfkrafa og er nú handfæra- vindan tilbúin að draga færið inn þegar byngist á því. Þegar fiskur bítur á, þyngist línar og vindan dregur færið inn og þegar segul- nagli eða sakka snertir stýrislínu vindunnar stöðvast hún sjálfkrafa með öngla og fisk út við borð- stokkinn og er þá ekki annað að gera en kippa honum inn fyrir. Handfæravinda þessi hefur ver- ið prófuð í marz-mónuði og gefið mjög göða raun. Innllegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför eigin- manns míns og föður okkar. Magnúsar Jóhannessonar, Björk. Sérstaka þökk færum viö systrum hans og mági fyrir ómetanlega hjálp okkur til handa. Sigurborg Þorleifsdóttir og börn. Móðtr okkar, Ásdís Krisfjánsdóttir andaðist á Sólvangi 8. nóv. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 13. nóv. kl. 10.30 Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna, Dagmar Guðmundsdóttir, Haraldur Guðmundsson. Hjartkær systir okkar, Ragnheiður Guðmundsdóttir, ljósmóðir lézt á Sjúkrahúsinu Akranesrþann 9. þ. m. Sysfkini hinnar látnu. GÆFTIR LÉLEGAR FYRIR AUSTAN GÚÐ SÍLDVEIDI A FAXADJÚPI Síldarafdi var fremur lélegur fyrir Austurlandi i síðustu vifeu, en hins vegar all sæmilegu-r út af Faxaflóa. Fyrir austan hefur verið bræla á miðunum 9Íðan fyr ir helgi og voru veiðiskipin í höfn eða vari. í gær fór veður batnandi og í nótt var hægviðri á miðunum en síldin stóð djúpt og erfitt var að niá til hennar. Þrjú skiip tilkynntu um afla samtals 200 lestir. í ' yfirliti Fiskifélaigsins um síldvei'ðarnar í síðustu viiku norð an lands og austan segir: Á sunnudag og fram á mánu dag var veður sæmilogt á miðun um eystra og fengu mörg skip all góða veiði- á svæði 90—120 sjó miílur norður af Færeyjum. Það sem eftir var vikunnar var norð austlæg átt ríkjandi, oftast 6—8 vindstig og ekkert veiðiveður. Fóru því mörg skipanna til veiða í Faxaiflóa. í vikunni bárust á land 9.164 lestir. Saltað var í 35.553 tunnur, 77 lestir frystar, 3.82'5 lestir til bræðslu, 20 lestum landað í Fœr- eyjum og 78 lestum landað SV- lands, hagnýting ókunn. Heildar a-fli vertíðarinnar er nú 812.264 lestir og ráðstöfun hans þessi: VETRARHJÁLPIN Kramhaia ai Dls 3. og fatagjöfum. Þessu fólki, sem leitar til Vetrarhjáiparinnar má skipta í þrjá hópa. í fyrsta lagi einstaklingar og einstæð hjón, og eru það aðallega öryrkjar og aldrað fólk, sem á fáa eða enga að. í öðru lagi hjón með mörg börn, eða ef fyrirvinna heimilis ins á við veikindi að stríða. Og í þriðja lagi einstæðar mæður, það er ekkjur, fráskildar konur og ógiftar mæður. Er þessi hópur lahgstærstur. Nú í vetur verður söfnunarstarf inu hagað nokkuð á annan veg en áður. Aðalbreytingin er sú, að ekki verður gengið í hús og safn að peningum, því að vegna út- þenslu borgarinnar og þeim höml um, sem lagðar eru á útivist ungl inga á kvöldin, hafa skátafélögin ekki treyst sér til að anna því starfi. Hinsve^ar hafa pau tekið að sér að fara á vinnustaði, og heimsækja fyrirtæki með söfnun arlista og með því móti verður reynt að nú sem almennastri þátt töku fyrirtækja, stofnana og ein staklinga. Auk 'þess hafa öll dag blöðin í Reykjavík lofað aðstoð sinni með því að taka á móti pen ingagjöfum til Vetrarhjálparinn- ar. Vetrarhjálpin starfar ekki eftþ neinum fastmótuðum reglum. Hún hefur þær reglur einar að styrkja þá borgarbúa, fjölksyldur jafnt sem einstæðar mæður, ekkj ur sem einstaklinga, unga sem gamla er eiga við bágindi að stríða verða fyrir óhöppum, bruna, slysi eiga við aðra tímabundna erfið- leika að etja. Verkefnið er stórt og þörfin brýn. Því heitir Vetra hjálpin á alla borgarbúa að rétta sér hjálparfhönd við þetta erfiða verkefni og láta breyttar söfnunar aðferðir ekki skerða þátttöku sína á neinn hátt. Hún heitir á al!a þá, sem ekki hafa aðstöðu til að skrá sig á söfnunarlista, að koma með framlag sitt á skrifstofuna að Laufásvegi 41 (Farfuglaheimilið) eða á afgreiðslu dagblaðanna í Reykjavík. Afgreiðsla Tímans er að Bankastræti 7 og er opin frá klukkan 9 — 5, alla virka daga, nema laugardaga frá 9 — 12. Lestir í salt 29.435 (2081.612 upps. tn.) í fnystingu 1.084 í bræðslu 275.085 Landað erlendis 6.660 Land-að SV lands (verkun ókunn) 78 Á sama tíma í fyrra var aflinn þes'si: í salt 55.904 (382.900 upps. tn.) í frystingu 4.800 í bræðslu 915.354 AIilis 576.058 Um síldveiðarnar sunnanlands er það að segja að í síðustu viku bárust á land 4.399 lestir og fékfest það magn aö mestu í Faxa dýpi. Síldin er ýmist fryst eða söltuð og erú söltunanstöcivar starf andi í öi'lum útgerðarstöðum við Faxaflóa ^ og má segja að saltað sé frá Ólafsvík til Grindaviikur. Vikusöltunin á þessu svæði nam 8.434 'tunnum. Heildaraflinn sunnan lands og vestan frá júnítoyrjun er nú 51. 753 lestir, en var á sama tíma í fyrra 45.164 lestir. Herra Michitoshi Takahashi, sem undanfarið hefur verið sendiherra Japsn á íslandi, afhenti í dag forseta (slands trúnaðarbréf sitt sem ambassador Jakan á íslandi, við hátíðlega athðfn á Bessastöðum, að viðstöddum utan- rílkisráðherra. — Reykjavík, 3. nóvember 1967. NYTT ÚTIBÚ Framhald aí bls. 3. eru Langholtsútibú, stofnað 1949, Vegamótaútibú, stofnað 1960 og Vesturtoæjarútibú, er stofnað var fyrir réttum 5 árum. Öll þessi útitoú eru fyrst og fremst fyrir sparisjóðs- og hlaupareikningsvið sikipti, jafnframt því að hafa milligöngu um alla aðra banfe þjónustu. Hlutur útibúanna fer ört vax- andi í starfsemi bankans. Ef mið að er við fœnslufj'ölda, þá er nú svo kiomið, að meira en helmingur viðskipta Landsbankans í bænum, fer fram í útibúunum. í aðaltoank anum hefur samt sem áður verið um mjög mikla aukningu við- skipta að ræða, eða eins mikla og húsakynni hafa framast leyft Þessi próun er æskileg og sann ar, að viðskiptamenn bankans gera sér grein fyrir þeim þæg- indum, sem útibúin veita. Menn leita síður til gamla miðbæjarins í þá miiklu umferð og þrengsli, sem þar er að jafnaði fyrir, til þess að fá þá þjónustu, sem þeir geta fengið sér nær, þar sem all ar ytri aðstæður eru þægilegri og öruggari, svo sem umferð, bfla stœði o. s. frv. Miá tvímælaiaust líta á fj'ölgun banfeaútibúa sem eðlilega þróun samhliða fólks- fjöl'gun. Á árinu 1965 festi bankinn kaup á húsnæði fyrir Múlaútibú í húsi Bræðranna Ormsson h. f., sem var í smiíðum a® Lágmúla 9. Við staðarval var haft í huga að hús ið er við þéttbýlt íbúðahverfi, en jafnframt nálægt stórum verzlun ar- og skrifstofubyggingum og í grennd við vaxandi iðnaðarhverfi. Húsakynni útibúsins eru á 200 ferm. jarðhæð þar sem er af- greiðsluisalur, herbergi fyrir úti- bússtjóra, tvö lítil vinnuherbergi og eldtraust geymsla. Má full- yrða aö þaina séu ágæt vinnu- skiilyrði fyrir a. m. k. 20 starfs menn. í kjallara enu, geymslulbólf, kaffistofa starfsfólks, snyrtiher- bergi, fatageymsla og almennt geymslurými. í Múlaútibúi geta viðskipta- menn fengið alla almenna banka þjónústu, Miðstæða þeirri er Austurbæj arútibúið veitir. Auk venjulegra sparisjióðs- og Maupa reifeningsviðskipta geta viðskipta menn fengið afgreiðslu í öllum greinum gjaldeyrisviðskipta, sam- kvæmt þeim reglum, sem um þau viðskipti gilda á hverjum táma. Þetta á jafnt við um kaup og sölu á erlendum tékkum, ferða- tékkum og erlendri mynt, yfir- fœrslum, bréflegum og símleiðis, innheimtu á erlendum kröfum og O'pnun erlendra átoyrgða. Enn fremur annast það kaup og sölu á innlendum ávísunum, tekur að isér innlendar imnheimtar og (hversfeonar fyringneiðlslu innan- lands og utan, sem banfear annast að jfnði. Þá mun útitoúið annast varð- veizlu á verðbréfum og öðrum verðmætum, sem viðskiptamenn óska að láta bankann geyma og nnst um. Útitoúið hefur geymsluhólf til leigu og menn get fengið þar af- not af nœtunhólfi. Þeir viðskiptamenn bankans, sem þess óska, geta flutt fast- bundin lánaviðskipti, hvort sem um vixla- eða hlaupareikningsvið skipti, er að ræða, yfir til útitoús ins og notið sömu fyrirgreiðslu þar. Við innréttingu húsnæðisins hefur bankinn notið aðstoðar og fyrirgreiðslu Jóns Karlssonar arkitekts í Stokkhólmi. en Helgi Halilgrímsson annast störf arki tekt’S að öðru leyti. Útibússtjóri verður Jón Júl. Sig urðsson, sem undanfarið hefui- veitt forstöðu Langholtsútibúi bankans. Bókari verður Bjarni Magnússon og gjaldkeri Gylfi Friðriksson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.