Tíminn - 11.11.1967, Qupperneq 4

Tíminn - 11.11.1967, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 11. nóvember 19GT, Vöruleifar frá bruna í Borgarskála 31. ágúst 1967 Svo sem kunnugt er, heiur Fjármálaráðuneytið ákveðið, að ekki skuli innheimtir tollar af vörum þeim, er eyðilögðust af völrtum eldsvoða í Borgar skála 31. ágúst 1967 Voru leifar úr brunanuin fluttar undir toleftir- liti í vörugeymslu FimsKipafélagsins við Skúla- götu, þ.e. í Skúlaskála og á útisvæði við skálann. Verða vöruieifarnar, ao viðstöddum umboðsmanni tollstjóra, til sýnis fyrir innflytjendur dagana 13.—17. nóvember, kl 14—17 þannig að réttir eigendur geti tekið ákvórðun um, hvort þeir vilji taka vöruleifar þær, er þejr eiga, gegn greiðslu á lögmætum tollum samkv. mati dómkvaddra manna. Að loknum framangreindum fresti, þ-e. eftir 17. nóv. 1967, verður litið svo á, að þeir aðilar, er ekki gefa sig fram, samþykki, að vöruleifarnar verði eyðilagðar undir eftxrliti tollvarða eða af- hentar tollgæzlunn upp i aðflutningsgjöld. Reykjavík, 9. nóvember 1967 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS KJÖTSAGARBLOÐIN eru Komin i allar stærð,n kjptsaga Kaupmenn f og saupfélög! Vinsamlegast athugið að panta ’T kjotsagarblöðin í tíma. svo þau séu til strax er jólaannirnar byrja SKERPIR, Rauðarárstig 24 Simi 22739 BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar. ooddvvíðgerði! aimenr. vnðgerðaþjón- usta — Pantið tíma t mma 37260 Bifreiðaverkstæðr VAGNS GUNNARSSONAR Síðumúls 13. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Trúin flytur fjSU — VI? flytjuir sllt ennað ^ SENPIBlLASTÖBIN HF. BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA ' MINN Viðskiptasamningur við Tékka Nýlega var undirrituð i Reykja- vik bckun um viðskipti ístands og Tékkóslóvakíu. Samkvæmt 4ra ára viðskipfdsamningi landanna, sem gerður var haustið 1966, skulu samninganefiidir þeirra koma sam an áriega. til þess að ræða ástand og iiorfuj i viðskiptum landanna. Haía sacnninganefndir landanna haiáið fundi í Reykjavík undanfar ið og orðið samtnála um áðurn. Ráðskona Ungan, barngóðan bónda vantar ráðskonu sem fyrst. Má hafa með sér börn. —j 'Sími 82089- I .... Eldhúsið, 'sem allar : húsmœður. dreymir úm Hagkvœmni, sfíttegurð og vönduð vinna á öllu. ] II I ..-I—L LAUGAVEGI 133 Blml 117B5 bokun 5em undirrituð var í dag a'ð v.os.jddum Emil Jónssyni, ut- anrikisi aöherra Formaður tékk- ne.sKi iainninganefndarinnar var Josei Keller, forstjóri í tékkneska utanríkii'viðskiptaráðuneytinu, og I undirritdði hann bókunina af hálfu TékkósK'vakíu I tékknesku nefnd inni, en hún var skipuð 7 mönn- um 'oru nú m.a. forstjórar tékk- neskra viðskiptafyrirtækja, sem ræddu héi við he-lztu útflytjendur og mnfiytjendur, sem viðskipti eiga við Tékkóslóvakíu, og könn- uðu möguleika á auknum viðskipt- um a b-aða ooga. Dr. Oddur Guð- jó.isson viðskiptaráðunaútur ríkis stjornar’nnat undirritaði bókun- ina aí Isianas hálfu, en au-k hans voru ísienzku samninganefndinni Bjori ITyggvason, aðstoðarbanka- stjort eðlabankans, Árni Finn- b.iornsson framkvæmdastjóri SH, Bjarn; > Magnússon, framkv.stj. Sjavaiafurðadeildar SÍS Pétur Péiursson forstjóri: Erlendur Þor | steinssoii formaður Síldarútvegs- netndar og Björgvin Guðmundsson I dendarstjóri - við-skiptamálaráðu nevtinu VÍSUR DAGSINS Nu fullur kæti fjandinn hlær, að fjárreiðunni í landinu og öll er þjóðin orðin ær út aí Kieppsástandinu. Kr»ia og íhalds breiðu bök bekkinn s-tjórnar þráðu, þa'ð var allrar þjóðar sök, að bau í sætin náðu. Stjórnin fallvölt örðugt á, undir skulda-gjöldunum, Huu transporterar til og frá, til að halda völdunum. Nu E.B.E. þeir aðeins sjá, til urræða frá strandinu. Skyldi komast aftur á, erlent vald í landinu. Y+Z. oTj; URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELÍUS JÓNSSON SKÖLAVÖRÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 Jon Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austursfræti 6. Sími 18783 F MEÐ ! RÓSINNI I ÚRVALS ÍTALSKIR NÆLONSOKKAR í TÍZKULITUM Innflutningsdeild

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.