Tíminn - 11.11.1967, Side 16

Tíminn - 11.11.1967, Side 16
Eru að koma ápróf- skyldu hjá stjórn- endum vinnuvéla Sérfræðingur frá Caterpillar heldur sýnikennslu á sunnudag. EJ-Reykj avik, föstudag. Öryggiseftirlit ríkisins og Verka mannafélagiS Dagsbrún efna sam eiginlega til námskeiðs í með ferð og stjórn vinnuvéla í næstu viku. Er námskeiðið þegar full- skipað, en það sækja 125 menn. Aðalkennarinn á námskeiðinu verður sérfræðingur, sem í þessu skjTii er kominn hingað til lands, frá Caterpillar-verksmiðjunum. Mun hann halda sýnikennslu um Framsóknarfélag Hólmavíkur heldur al- mennan fund, sunnu daginn 12. nov. Á fund inum mæt- ir Stéin- grimur Hermannsson og ræðir um hagsAstandið Allir welkomnir, meðferð stórvirkra vinnuvéla við Golfvöllinn við suðurenda Kringlu mýrarbrautar. Fer sýnikennslan fram á sunnudag, og hefst kl. 14. í viðtali við TÍIMÁNN vegna þessa máls sagði Guðmundur J. Guðmundsson hjá Dagslbrún, að til þessa hafi ekki þurft sérstök réttindi til að stjórna vinnuvél um. Þetta væri orðið mikið vanda máil, vegna þess hversu mjög vinnuvélum hefur fjölgað, þær stækkað og notkun þeirra í þétt býii aukizt gífurlega. Taidi Guð- Framhald á 15. síðu. Síld veiðist fyr- ir sunnan landið OÓ-Reykjavík, föstudag. Tvcir bátar komu til Vest- mannaeyja í vikunni með stfld aráfla, sem þeir höfðu fengið í Breiðavíkurdýpi. Bátamir eru Halkion og ísleifur IV. Samanlagður afli þeirra var um 2 þúsund tunnur. Fór síld in að mestu í frystingu. Greinilegt er að sáldin er að nálgast Vestmannaeyjar að austan og bíða Eyjaskeggjar ópreyjufullir eftir að meira síldarmagn berist þar á land. Siildarvinnslustöðvarnar eru tilhúnar að taka á móti síld inni bæði í frystingu og í salt, ef hún reynist nægilega feit. Þá hefur og heyrzt að fiskimjölsiverksmiðjan sé til- búin að taka á móti siíld til vinnslu. Þetta er fiyrsta síWin sem berst til Vestmannaeyja í vet- ur en undanfarin ár hefur oft verið aligóður síldarafli fyrir sunnan land og er það von manna að síldin sem niú er í Breiðamerkurdýpi gaogi enn vestar og þéttist. Eru nú þrjú síldveiðisvæði við lamöið. í og úifcaf Faxaflóa, fyrir austan l and oig er að alvei ðisvæð i® þar nú 70 til 90 mílur austssuðaust ur af Dalatanga oig í Breiða merkurdýpi, því þótt að vedð geti að þar sé ekki um mikið síldarmagn að ræða, hafa þó tveir fyrrnefndir bátar fengið allgóðan afla þar og þótt vetr arsíldin fyrir Suðudandi hafi látiíð bíða nokkuð lerui eftir sér í ár má búaist via að úr rætist. Er skemmst að mimnast sunnansíWivmðanma, sem að mestn fóru fram við Jan May en og Sivalbarða þar sem síldin gekk ekki upp að landimu fyrr em liðið var á haust og er reyndar lamgt úti í hafi ennþá miðað við síldargöngur hér áður fyrr, er sffltd gekk fyrir Nonðudandi og var oftast veidd -þar inni á fjörðum. Af sildlveiðum fyrir austan land stíðasta sólarhring ^er það að segija, að um miðnættið sipilltist veður á miðumum og hamlaði bræílan veiðum. Þrjá, tíu skip tiikymmtu um afla, sam { tals 2.425 lestir, sem að mestu, fer í sailt. efna Ráðstefna ASI á mánudaginn EJ-Reykjavík, föstudag. Miðstjórn Alþýðusamabnds Is lands ákvað á fundi sinum í gær að kalla saman verklýðsmálaráð- stefnu á mánudaginn, en ákveðið var á formannaráðstefnu ASÍ fyrir nokkru, að sliík ráðstefna skyldi köiluð saman er vi'ðræðun um við ríkisstjórnina lyki. Verður ráðstefnan haMin í Al- þýðuhúsinu, og hefst væntanlega kl. 16 á mánudaginn. Er þenss vænst, að nokkru fleiri sitji þá ráðstefnu en hina fyrri, þar sem fyrirvarinn er meiri. Verkfall farmanna á miðnætti í nótt? EJ-Reykjavík, föstudag. Farmannaverkfall mun skella á á miðnætti á laugardag, ef ekki næst samkomulag milli yfir- manna á kaupskiipaflotanum og skipafélaganna fyrir þann tíma. Sarr.ningaviðræður hafa til þessa verið árangurslausar, en fundur verður haldinn á morgun, laugar- dag. Skipafélögim hafa hraðað ölilúm undirbúningi fyrir brotitför skipa sinna áður en verkfaMið kann að skella á. TekiB upp samstarf við stjórnar- andstöðunaum athugun áaktöBu íslands til markaðsbandalaganna EJ-Reykjavík, föstudag. Gylfi Þ. Gíslason, viðskiplamálaráðherra, situr nú fund viðskiptamálaráðherra Norðurlanda í Osló. Sagði hann á blaðamannafundi þar í dacj. að íslendingar teldu, „að landið gæti ekki staðið utan við markaðs- bandalögin í Vestur-Evrópu- Því myndi ísland kanna möguleikana á aðild að EFTA og viðskiptasamningi við Efnahagsbandalagið". Jafnframt sagði hann, að ríkis- stjórnin hefði haft frumkvæði varðandi samstarf við stjórnarandstöðuna um sameiginlega lausn á tengslum landsins við markaðsbandalögin. Vegna þessara ummæla hafði Jónsson, formanm Framsóknar bilaðið samband við Eystein flokksims, og innti hanm eftir, hvert þetta frumfcvæði væri. Sagði Eysteinn, að s. 1. mið- vikudag hafi viðskiptamálará'ð herra snúið sér til formanna stjórnarandstöð'uflokkanma og óskað þess, að flokkarnir til- nefndu fulltrúa af sinni hálfu sem ásamt ful'ltrúum frá stjórn arflokkunum ymnu að athugun um á viðhorfi íslands til Frí- verzlunarbandala'gsins (EFTA) og Efnahagsban'dalagsins (EB E), með það fyrir augum að komast að niðurstöðu um, eftir hiverju við ættum að sækjast í sammingum við þessa aðila. Yrði að þessu unnið í vetur. — „Þingflokbur Framsóknar- manma hefur samþykkt, að verða við þessu, og kosið í Iþessa nefrad af sinni hálfu Hel-ga Bergs, ritara Framsókm arflokfcsins, og til vara Tómas Ármasom, hæstaréttarmálaflutn ingsmanm, varaþingmann flokksins", — sagði Eysteinn. Hér er því ekki um athugun á a'ðild sérstakl'ega að ræða, heldur einungis athugunar á viðhorfi íslendinga til þessara bandalaga, og komast að því, hivaða tengsl væru heppilegust. Myndin er af fundi viðskiptamálaráðherra Norðurlandanna í Osló. F. v. Ove Hansen, Danmörku, Otto Miiller, Danmörku, Olavi Salonen, Gunnar Lange, Svíþi. Símam. NTB. Gylfi Þ. Gíslason, íslandi, Káre Willoch, Noregi,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.