Tíminn - 11.11.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.11.1967, Blaðsíða 11
LAUGARDAtíUK 11. nóvember 1987. TÍMINN Minnlngarkort Siálfsblargar fást á eftirtöldum stöðum t Reykjavík Bókabúð tsafoldar Austurstr ö Bókabúðityil Lauganesvegl 52. Bðka búðinni Belgafell. Laugavegi 100 Bókabúð Stefáns Stefánssonar Lauga vegi 8. Skóverzlun SigurbJörns Þor geirssonar Miðbæ. Háaleltisbraut 58—60. bjá Davíð Garðarssym ORTHOP skósm. Bergstaðastræti 48 og i skrifstofu Sjálfsbjargar Bræðra borgarstíg 9. Revkjavílcur Apótela Holts Apóteki Garðs Apótekl Vest urbæjar Apótekl Kópavogl, bjá Sig urjóni Björnssynl, póstbúsi Kópavogs Hafnarfirði: bjá Valtý Sæmunds- sym. Öldugötu 9 Frá Geðverndarfélaglnu: Minningarspjöld félags- ins eru seld I Markaðinum Hafnar stræfi og Laugavegi Verzlun Magnúsar Benjaminssonar og I Bókaverziun Olivers Steins Hafnar firði. Frá Geðverndarfélagi Islands: ráðgjafa og upplýsingaþjónusta alla mánudaga frá kl. 4 — 6 siðdegis að Veltusundi 3 simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heim iL Munið frímerkjasöfnun Geðvemdar félagsins, (slenzk og erlend. Pósthólf 1308. Reykjavik. Mlnnlngarsplöld N.L.F.I, eru af greidd á skrifstofu félagsins, Lauf ásvegJ 2. GENGISSKRÁNING Nr. 83. — 30. okt, 1967 Kaup Sala Sterlingspund 119^5 119,85 Bandar dollar 42,95 43,06 Kandadollar 40,00 40,11 Danskar krónur 618,85 62045 Norskar krónur 600,46 602,00 Sænskar krónur 830,05 83220 Finnsk mörk 1.028,12 1.030,76 Fr frankar 875.76 878.00 Belg frankar 86,53 86.75 Svlssn. franlkar 991,75 994,30 GylllnJ 1.194,50 1.197,56 Tékkn kr. 596,40 598.00 \ V-Þýzk mörk 1.072 1.075,60 Lirur 6.90 6.92 Austurr. sch. 166,18 166,60 Pesetar 71,60 71.§Ö Relkningskrónur- Vörusklptalönd 99,86 100,14 Reiknlngspund- Vöruskiptalönd 12025 120,55 Tekið á móti tilkynningum í dagbókina kl. 10—12. SJÓNVARP Laugardagur 11 11. 1967 17.00 Enskukensla sjónvarpslns (Walter & Connle). Leiðbelnandl Helmtr Áskelsson. 1. kennslustund endurfekln 2. kennslustund frumfluft. 17.40 Endurtekið efni. Labbað um Lónsörævi. Þessa mynd gerði Ásgelr Long sumarið 1965. Áður sýnd 18. 10 1967. 18.10 fþróttir Efnl m. a.: Queens Park Rang ers og Blackburn. Hlé 20.30 Frú Jóa Jóns. fsl, texti: Gylfi Gröndal. 21.20 Að hrökkva eða stökkva (To Have and Have Not) Bandarisk kvikmynd eftir skáld sögu Ernest Hemlngway. Hand rit gerðu Jules Furthman og William Faulkner. Aðalhlutverkin leiks Humphr ey Bogart og Laureen Baeall. Islenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 23.00 Dagskrárlok. - I II n'MIM—— 63 i svo þeir sem horfðu á, héldu að annaðihvort sæju þeir anda, eða þá að þið Temu væruö þama báðir. Ktoian hló nú í fyrsta sinni sáðan þeir komu í iþessa vist arveru, og sagði: — Þetta er sniðngt bragð, þó veit ég ekki, að hvaoa liði okkur verður það. Það get ég sagt þér herra, ef heimennirnir halda að þið séuð í toppi pýiramídans, munu þeir hætta að leita og hafa gát á hliðum hans, þess í stað munu augu hvfla ala nóttina á toppi pýramýdans. En ég hefi frá fleiru að segja. Sem ég stóð þarna rnppi. sá ég nofckra menn, sem virtust vera Arabar, þeir riðu gæðingum þessir eyðimerkurbúar, hofðu ver ið að þrátta við henmennina um solu mjólkur og kornmetis. Ég varð furðu lostin að sjá þessa Analba, ég veit veil að þeir þora ekki að stíga fæti inn fyrir tak mörk Dögunarreglunnar, þvi þeir óttast bölvun þá er liggur við ef ókunnir hættu sér hingað. Mér datt þvá nokkuð í hug, ég held að sú hugmynd hafi komið mér frá Himmum, ég sá að fyrirliði Araþana, hojíj jtil. mjfjn, ég sendi hónum þvi ákveðin metki, sem við innan Reglunnar þekkjum, þú þekkir þau sjálfsagt líka, þar sem þú ert nú félagi okkar. Hhian kinfcaði kolsi, og Sheik inn hélt áfnam miáli sánu: — Heira þessi maður svaraði Róðið hitanum sjáff meS • • •. MeÖ BRAUKMANN hitastilli á hverjum ofni getið þér tjálf ákveÖ- ið hitastig hvert herbergit — BRAUKMANN tjálfvirkan hitattilli er hægt að tetja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. tjarlægð frá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hcnt- ugur á hitaveitusvæði ---------------- SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SlMI 24133 SKIPHOLT 15 merki mínu, það gerði einnig annar maður, sem með honum var, sá seinni svaraði líkia, að því er ég held til að sýna mér að fyrra svarið var ekki nein til- vidjun. Þá vissi ég að menn þess- ir voru vinir, sendir hingað í ábveðnum tilgangi, nú vissi ég eininig hvers vegna hugur minn hafði beinzt til að fara þessa för. Khian spurði, hásri röddu, því hann hafði hjartslátt af eftirvænt ingu: —■ Hiviað svo. —Á morgun um sólsetur mun ég standa aftur á toppi pýra mýdams og ef Arabarnir verða hér enn, mun ég senda þeim önnur merfci, sem gefa þeim til kynna, hvar þeir eiga að bíða með hesta um miðnætur- skeið. Þá kem ég aftur og fylgi ykkur til þeirra, ég held að þeir viti hvert þeir eiga að fara með ykkur. Kihian sagði: — Þetta er hættulegt, en verð- ur svo að vera, þvi ég held að ég deyi ef ég verð hér lengur, ég tel betra að ganga gegn ór- lögunum undir berum himmi og strax, heldur en að veslast hér upp smátt og smátt. Khian kallaði í Temu, og báru þeir nú þrír saman ráð sín. Sheik inn og‘ Temu ræddu um;- 'kenni-11 nierki Reglunnar og æf'ðu þau þau í lampaljósinu. Næsta morgun, fyrir dögun fór Sheikinn aftur. Strax og birti fóru Khian og Temu að gægju- götunum, þeir sáu að mikið til- stand var í herbúðunum, þeir sáu einnig sex eða fleiri fjalla menn, er stóðu og r®ddu við yfir mennina, þeir voru með kaðla sína og málmkróka. Að lokum gengu mennirnir að rótum pýra- midans, Khian sýndist þeir ófús- ir Khian lagði eyrað að gatinu og heyrði að mennirnir voru teknir til við að klifra upp. Lengi heyrði Khian ekkert frekar, hann sá að bermennirnir horfðu upp á við, af miklum áhuga, þeir töluðust við og bentu í ýmsar áttir. Allt í einu heyrðist skelfingaróp, nokkrir hermenn störðu, sem dá leiddir, aðrir snéru sé undan, en enn aðrir gripu höndum fyrir andliit sér. GægjugatiS byrgðist andartak eins og eitthvað hefði fallið fyrir það. Hermenn- irnir hlupu til og þeir fé- lagar sáu þá bera til kof- anna þrjár hrúgur, sem höfðu re ið menn. Litlu síðar sáu þeir þá, sem enn voru lifandi af fjalla- mönnunum slaga eins og drukkna menn til kofanna, þeir köstuðu reipunum frá sér eins og menn sem ætluðu sér aldrei framar að nota þau, þvá næst hurfu þeir sjónum þeirra félaga. Khian sagð dapurlega: — Pýramídarnir hafa heínt sín á þeim er ætluðu að sigra þá. húsbóndi þeirra mun því gleðiast Og Khian hugsaði með sér að þeir hefðu næstum leifcið hann sjálfan eins. Aftur var komi® kvöld, og enn komu Arabarnir ríðandi á gæðing um sínum að herbúðunum, þar urðu sem fyrr hróp, bendinear jg allskyns gauraganeur. þegar lætin stóðu sem hæst fór sá, er virt- ist vera foringi Arabanna, aftur fyrir hemennina og tók enn til við að gea ýms merki, með Örm unum, eins og þeir gena, sem eru sóádýrkendur, þetta iðka þeir æv- inlega um sólaruipprás og um sól- setursbii. Myrkrið féll yfir, þá sá- ust vel eldarnir, sem hermenn irnir sátu umhvefis. Allt í einu risu lieimennimir á fætur, þeir báiu hendur aftur fyrir eyru, eins og menn, sem hlusta eftir dyn í lofti. þeu fóru að eins og þeir, sem eru hræddir, því þeir földu sig í kofunum. Skömmu síðár opn- aðist hellan og Sheikinn smaug inn í ganginn, nú hað hann um vín en ekki vatn. Hann sagði: — Nú var ég kominn nærrt Osiris, mér skrikaði fótur í blóði þessa klifurbjálfa, og var næstum dottinn, en ég held að yfir mér sé vakað, þvá allt gengur að ósk- um. — Khian stundi og sagði: — Nema með þá þrjá, sem eru dauðir. — Dauði þeirra er ekki mín sök, herra, það er brjálæði að rayna að komast þetta án bess að þckHa leiðina, þegar þeir voru konmii tvo þriðju leiðarinnar, komu þeir að sléttum mairnara- fleti, þar sem hvorki var hand eða fótfesta, þá rann einn þeirra niður og dró hina með sér Ví þeu vom bundnir saman. Þegar þeir. sem eftir voru sáu örlög fé- laga^ ‘sihriá, hættú beir við frek- áW' tiiráúfiír, og kóttiú ’ sér niður. Ég hygs að pýramídarnir verði lausir við þessa óvönu menn í ná inni famtáð. — Khian spurði: — Hvað varð svo næst? — Um sólarlag, kom ég fram, eins og fyrr. ég veifaði handleggj- unum eims oe vofa eða oúk eæt: gert. Ég gaf fyrirUða Arabanna merki, hann svaraði. vMð skuaum hvorn annan. Eftir að dimmt var Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig meS FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Me3 öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sínfli 16995. eykur gagn og gleði n orðið hrópaði ég bölbænir að hej- mönnuinum, ég sagðist vera vora Roys Spámanns, ég sagði þeim að dómurinn nálgaðist þá. Þeir urðu óttaslegnir, því þeir hélchi þetta vera rödd frá himnum, þeir læddust á brott og földu sig, frá iMspám mínum, ég hygg að þeir komi ekki aftur úr fylgsnum sín um, fyrr en sólin er komin upp Þið skulið nú báðir drekka bikar víns, og koma svo með mér. 18. kafn. Hvernig Nefra kom til Baby- lon. Þegar Rasa skrifari, sendi- boði Apepiis, konungs Norður- Egyptalands, hafði meðtekið trú lofunarhringinn frá unnustu sinni Nefru drotninsu. os var sigldur niður Níl, áleiðis til Tan is, þar sem hann atti eftir að gamga i gegn um alls konar vand ræði. urðu þeir atburðir í hofi Dögunarregiunnar, sem Sheik BÆNDUR Seð’tf salthungur búfjárins 02 látið allar skepnur hafa trátsan aðgang að K N 2 saitsteini allt árið K N Z saltsteinninn inni- heldur ýmis snefilefni, t.d. magnesíum. kopar. mang- an. Rabolt og íoð. ÚTVA&PIÐ Laugardagur 11. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúkl inga 14.30 Á nótum æskunnar 15.00 Frétt- ir 15.10 Minnis- stæður bókarkafli Séra Óskar J. Þorláksson les sjálfvalið efni. Tónleikar 16.00 Veður- fregnir Tónlistarmaður velur sér hljómplötur Guðmundur Jónsson söngvari 17 00 Fréttir Tómstundaþátutr barna og ungl inga. Jón Pál.xson flytur þátt inn 17.30 Úr myndabók uáttúr unnar ingimar óskarsson nátl úrufræðingur talar um körfu blóm 17 50 Söngvar léttum tón 18.1C Tilkvnningar 18.45 Veðurfregnir ttJOO Fréttir '9 20 Tilkynninga' t930 Jaglegt líf Árni Gunnarsson fréttamað ur sér um þáttinn 20.00 Leik rit: „Asýnd ófreskjunnar" eft- ir Edorado Anton Leikstjóri Helgi Skúlason Persónur og leikendur 21.15 Hliómsveitar svíta nr 2 i h-tnoll aftir iach 2135 Hiónin tnpi tg ejonir niðri* smasaes jftir >‘Henn 22.00 Fréttit og ueðurfregnir 22.18 Danslög 22.85 Fréttir i stuttu tnáli Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.