Tíminn - 11.11.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.11.1967, Blaðsíða 6
6 LAUGAKDAGUR 11. nóvember 1967. TÍMINN Þátttakendur í förinni fyrir fram an eina flugvél LoftleiSa. Mynd- irnar á siSunum tók Ijósmyndari Tímans, Gunnar. þess sem æfður er. Þarna geta flugmenn Loftleiða æft aðflug að öllum mögulegum flugvöll um. Kennarinn, Hörður Sigur- jónsson, flugstjóri leggur til vondar aðstæður, vinda og fl. og fylgist með „ftogi“ áhafn- anna og sér um að hver flug maður sé ávallt í fullkominni blindflugsþjálfuin. Loftleiða- menn fara einu sinmi í máraiði í æfingaflug í tækinu og svo þess utan í æfingaflug með regtoiegiu miilibili á flugvélun um sjálfum. Tæki þetta kostar um kr. 8.000.000.00, en Loft leiðir horfa ekki í kostnað í ör yggismátom og er eitt af örugg ustu ftogfólögum í heirni. í rauninni er það ekki jndar legt að Loftleiðir hafa ekki valdið manntjóni í tuttugu ára Atlantshafsflugi, þegar litið er ii&jiuíyuyiuut. iiiiiiidiiiiii Framsöknarfélag Reykjavíkur heimsækir Loftleiðir Síðastliðinn laugardag fóru um 70 manms frá Framsófcnar- fólagi Reykjavíkur í kynnisferð til ftogfélagsins Loftleiðir. Far arstjóri var Kristinn Finniboga son, formaður .félagsins, en þetta er önnur kynmisferðin, sem félagið fer í vetur. í skrifstofubyggingu Loft- leiða tóku á móti hópnum þeir Finnþjöm ÞorvaOdsson, skrif- stofustjóri Loftleiða og Sigurð ur Magnússon, blaðafiulltrúi, sem síðan fylgdi hópnum ferð ina á enda. f skrifstofuibyggingu Loft- leiða, sem er áföst Loftleiða hótelinu er aðalskrifstofa fé- legsins. Þar bafa aðsetur þeir menn, er stjóma félaginu og þar fer fram margvisleg starf semi í rekstri þessa félags, þótt vitaskuld séu skrifstofur beggja vegna Atlantshafsins. Það vakti athygli hóipsinsj hve félagið er vei skipulagt og hve öryggis mál em tekin föstum tökum. AMs eru nú á launaskrá hjá Loftleiðum 989 manns. Þar af 663 starfandi hér á landi, 103 vinna hjá félaginu í New York, 70 í Luxemiborg en auk þess eru fastir starfsmenn í Fnankfurt, Hamiborg, Feneyj um, Kaupmannahöfn, París, London, og Glasgow. Hefur starfsliðið aukizt um 10 — 15% árlega, svo gera má ráð fyrir að tala þeirra sem at- vinnu stunda hjá Loftleiðum komist yfir 1000 manns innan tíðar. Þjálfun og tækni. í kjallara skrifstofuhússins er Link-tæki, sem er einskon ar eftirlíking af flugstjórnar- klefa. Ailir mælar nútima far þegaftogvélar eru í þjálfunar- ftogklefanum og þeir starfa eft ir programmi og eftir „flugi" á hversu veglegan sess öryggis málin skipa. Enda eru æðstu menn félagsins, fyrrverandi flugmenn og þar af leiðandi betur heima í flugstarfinu sjáifu, en elia væri um for- stjóra. Annar dýrgripur vafcti og mikla athygli, en það var I'BM- rafeindaheili Loftleiða, sem er af 360 gerð. Heilinn færir bók hald Loftieiða og getur gefið flókn.ustu upplýsingar á fáein um sekúndum. T. d. getur mað ur spurt heilann hve mikið hafi verið notað af varahtotum síð ustu sex mánuði •— og á sek- úndubroti kemur svarið. Þetta gefur miklu betra yfirlit yfir rekstrarþróun fyritækisins. í ráði er að rafreiknirinn taki við farbókunum félagsins á næsta ári og gerir það farmiðasölu og farpantanir öruggari og fljót- virkari. Skrifstofan í Reykja- vík er í rauniuni höfuðmiðstöð í aiiþjóðlegu umboðsmannakerfi Loftleiðir ræður yfir tveim símalínum Reykjavík — New York og öðrum tveim Luxem- burg — Reykjavík. Með þess um tveimurAtlantshafslínum og stöðugu fiugi, starfa skrifstofur náið saman, þótt í rauninni skilji þúsund mítor starfsfóik ið. Finnbjörn Þorvaidsson, skrif stofustjóri sagði að rafreikn irton hefði ýaldið byitingu í skrifstofuhaldmu og bókhaid iinu. Sitarfsemin heföi vaxið jafnt og þétt og þegar far- iþegum fjölgaði, þyrfti að fjölga starfsliði jafnt og þétt, til að halda þjónustu féiagsins jafngóðri og svara kröfum um nýja þjónustu. Hótelið. Þegar skrifstofustarfsemí Loftleiða hafði verið skoðuð, var gengið í hótelbygginguna. Var hótelið skoðað hátt og lágt, og þótt margir hefðu áð- ur komið í hótelið, höfðu fæst ir séð hóteiið frá sjónarhóli ferðamannsins, sem þangað leitar eftir húsaskjóli og mat. Elnn starfsmaður Loftleiða skýrir þátttakendum frá farþegafjölda meS véium félagsins. — Naesta mynd. í prófsal hjá flugfreyjum og neðst kaffiveitingar í flughöfninni á Keflavíkurfiugvelli. 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.