Tíminn - 11.11.1967, Side 3

Tíminn - 11.11.1967, Side 3
LATJGARDAGUR 11. návember 1967. 3 TÍMINN Starfsfólk Múlaútibúsins. (Tímamynd Gunnar) NÝTT ÚTIBÚ LANDS- BANKANS VIBLÁMÚLA KEMST MINK- UR í GEGN? EJ-Reykjarvík, föstudag. Landsbanki íslands hefur opnað nýtt útilbú að Lágmúla 9 hér í borg, og nefniist það Múlaútihú. Er þetta fimmta útihú bankans í Reykjaivík. í þessu útibúi geta viðskiptamenn fengið alla al- menna bankaþjónustu hliðstæða .peirni, sem Aiuistudbaajarútilbúið jveitir. Þá mun útibúið annast varðveizlu á verðbréfuin og öðr AÐ GEFNU TILEFNI Eins og fram hefur komið í blöðum átaldi stjórn Bún- aðarsambands Suður-Þing- eyinga að lög hefðu verið brotin á bændastétt lands- ins 15. sept. í haust gagn- vart verðlagningu landbún- áðarvara. Jafnframt mót- mælti hún tillögum ríkis- stjómarinnar í efnahagsmál um í því formi, sem þær voru framlagðar. Þá var lögð áherzla á, að líklegasta leiðin til lausnar aðsteðj- andi vanda væri samstjórn allra flokka, en eins og kunnugt er hafa efnahags- málin og verðbólguskrúfan undanfarna áratugi borið þess gleggst vitni, hve fram kvæmdavald íslenzku þjóð- arinnar hefur verið vanmátt ugt sökum sífelldrar póli- tískrar valdastreitu og skæru hernaðar. Þessa kurteisu samþykkt lætur Morgunblaðið, blað allra stétta, aðalmálgagn ríkisstjórnarinnar sér sæma að stinga undir stól, þótt það geti ekki stillt sig um, að hrista úr sér fúkyrðum til stjórnar Búnaðarsam- bands SuðurJþingeyinga í forustugrein blaðsins 5. þ. m., sem blaðið kallar óverð skuldað „forustumenn Fram sóknarflokksins í Suður- Þingeyjarsýslu. Af viðbrögðum Morgun- blaðsins gagnvart samþykkt Framhald á 15. síðu um verðmætum, sem iðskipta- menn óska að láta bankann geyma og annast um. Hefur uti- búið geymsluhólf til leigu. Þá geta viðskiptamenn bankans flutt fastJbundin lánaiviðskipti yfir til útibúsins og notið sömu fyrir greiðslu þar. Árið 1931 stofnaöi bankinn Auisturbæjarútibú en það var um langt árabil eina bankaútihú- ið, sem rekið var í bænum. Fyrstu árin var vöxtur þess hægur, hús næðið var fremur þröngt og ekki á nægilega góðum stað. Með flutn ingi þess í ný húsaikynni að Laugavegi 77 vorið 1960 jókst starfsemi þesis mjög mikið, enda var þá um leið tekin þar uon al- hliða bankaþjónusta, en hafði áð- ur verið bundin við sparisjóðs- og blaupareikningBVÍðskipti- Síðan Helgiathöfn í Garða kjrkju Á sunnudaginn kemur 1. nóv. fer fram í Garðakirkju helgiathöfn og hefst hún kl. 8,30 e. h. Sá siður hefur verið tekinn upp að efna' árlega til slíkrar athafnar í nóvembermánuði og helga hana líknarmáluin og jafnframt fer fram kaffisala í samkomuhúsinu á Garðaholti til ágóða fyrir Hjálp arsjóð Garðasóknar, en sá sjóður var stofnaður í fyrra með sam- vinnu safmaðar' og sveitarstjórnar til að veita fjárhagslega aðstoð, er þörf krefur vegna veikinda eða annarra erfiðleika. Við þessa at- höfn mun verða minnzt líknar- og hjálparstarfs, sem verið hefur á vegum S.Í.B.S. og mun forseti samtakanna Þórður Benediktsson flytja ræðu í því sambandi. Við athöfnina syngja söngkon urnar Sigurveig Hjaltested go Margrét Eggertsdóttir tvísöng og Garðakórinn og Kirkjukór Kálfa tjarnarsóknar syngja sameigin lega undir stjórn Guðmundar Gils- sonar, organista. Athöfnin hefst með ávarpi formanns sóknarnefnd ar, Óttars Proppé, en sóknarprest urinn þjónar fyrir altari við sam eiginlega helgistund í upphafi og lok athafnarinnar. Á sunnudaginn verða kaffiveit ingar seldar á Garðaholti bæði síðdegis ki. 3—5 og um kvöldið að kirkjuathöfn lokinni. hafa húsakynni Austurbæjarúti- bús verið mikið aukin og veitir þó ekki af til að fullnægja kröf um tímans. Önnur útibú bankans í bænum framhald á bls. 14. EJ—Reykjavík, föstudag. Blaðinu hefur borizt yfirlýsing frá Verkamannafélaginu Framtíð in, þar sem segir, að tillögur rík- isstjórnarinnar í efnahagsmála- frumvarpinu gangi freklega á samningsbundinn rétt launþega. Jafnframt skorar félagið á Alþingi og ríkisstjórn að gera nú þegar ráðstafanir til atvinnuaukningar. GÞE-Reykjavík, föstudag. Afstaða Hjálpræöisherslns í Bjargsmálinu svokallaða er mjög svo undarleg, svo ekki sé meira sagt. Ekki er nema eðli legt, að herinn reyni að hreinsa sig af áburði fyrrver- andi skjólstæðinga sinna þ. e. viststúlknanna á Bjargi, og væntanlega mun rannsókn máls ins draga hið sanna fram í dags ljósið. En furðulegra er, þegar ar fyrrverandi foringi Hjálp ræðishersins i Reykjavík Henny E. Driveklepp lætur eft ir sér hafa. á prenti mann- skemmandi dylgjur um fyrrver andi skjólstæðing sinn Marjun Gray, svo að þær ályktanir má af draga, að stúlkan sé ótínt glæpakvendi, eða þaðan af vcrra. í viðtali við Morgunbtaðið i dag, sagði Driveklepp eftirfar andi: TK-Reykjavík, fimmtudag. Fjórir þingmenn, einn úr hverj um flokki, þeir Jónas Pétursson, Vetrarhjálpin hefur starfsemi sína GI-Reykjavík, miðvikudag. Vetrarhjálpin í Reykjavík er nú í þann veginn að hefja nýtt starfs ár og er aðsetur hennar að Lauf ásvegi 41, nú sem fyrr. Borgarbú- um er Vetrarhjálpin að góðu kunn eftir áratuga fórnfúst starf hér í höfuðborginni, og hefur mark hennar og mið ætíð verið . að hjálpa bágstöddum um jólin. og boma í veg fyrir að nokkurt mann anna barn telji sig afskipt eða öllum gleymt. Þörfin fyrir slíka hjálparstarfsemi hefur allt tíð ver ið mikil, en að því er forstöðu- menn stofnunarinnar segja, verð- ur hún hvað brýnust nú í ár og er ástæða til að minna fólk á það, að þrátt fyrir margrómaða „vel- sæld“ eru þeir margir, sem eiga við erfiðleika og skort að etja og skyldu menn minnast þeirra er jólin ganga í garð. Láta mun nærri að síðastliðinn vetur hafi Vetrarhjálpin styrkt um fimm þúsund manns með matvæla Framhald á bls. 14. Yfirlýsingar þessar fara hér á eftir: „Fundur í Verkamannafélaginu Framtiðin haldinn 31. oktúber 1967, telur að í tillögum þeim um efnahagsmál, sem ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi sé frek lega gengið á samningsbundinn rétt launþega, að þvi er varðar Eramhald a bls. 15 — Við höfum ekki látið uppi ástæðuna fyrir þvi, að Marjun var send hingað til ís- lands vegna þess að við skýrum yfirleitt ekki frá slíku. F.f við gerðum það, mundi önnur mynd blasa við, en sú sem nú er dregin upp.“ Tíminh hafði samband vi5 Driveklepp í dag vegna þessara ummæla og ínnti hana eftir, hvort hún hefði ekki eitthvað við þau að athuga. Hún kvað nei við. Spurði Tíminn þá. hvort henni þætti ekki sæmi legra að láta hið sanna koma fram, heldur en dylgjur þess ar, og bað hana segja sér við hvað væri átt. — Ég vil ekki skýra frá því í símann og við opinberum aldrei neitt um stúlkurnar. sem getur komið þeim illa, heldur reynum við að verja þær í lengstu lög. Ingvar Gíslason. Geir Gunnarsson og Matthías Bjarnason hafa flutt að nýju frumvarp um að leyft verði hér á landi minkaeldi með sérstökum takmörkunum og eftir liti. Á tveim þingum í röð 1964 og 1965, fluttu nokkrir þingmenn í neðri deild Alþingis frumvarp um loðdýrarækt. Á fyrra þinginu hlaut frumvarpið samþykki í neðri deild en dagaði uppi í efri deild, hlut ekki afgreiðslu. Á þinginu 1965 var það samþykkt að nýju í neðri deild en var þá fellt í efri deild. Nú hafa nokkrir nýir þingmenn tekið sæti á Alþingi og auk þess hafa orðið nokkrar aðrar breyting ar á skipan efri deildar, svo tví- sýnt getur orðið um afgreiðslu þessa frumvarps. Árlegur merkjasölu dagur Blindrafél. Á sunnudaginn er hinn árlegi merkjasöludagur Blindrafélagsins og verða merki félagsins þá seld um land allt, til ágóða fyrir starf semi þess. Þetta er í 28. sinn, sem félagið efnir til merkjasölu, en hún hef- ur ávallt verið megin tekjuöflun félagsins. Ailt frá stofnun Blindrafélags ins árið 1939, hefur höfuðmarkmið þess verið, að endurvekja sjálfs traust þeirra, sem misst hafa sjón ina, útvega blindum húsnæði, og skapa þeim aðstöðu til menntunar og starPs. Margt hefur áunnizt eiV miki.5 er ógert. ( Blindrahemiilið að Hamrahlið 17, sem tekið var í notkun árið 1962, er nú fullsetið og hefur orð ið að vísa blindu fólki frá, sem óskað hefur eftir búsetu þar. Höfuðverkefni félagsins nú er því að ráða bót á húsnæðismálun um, og er ákveðið að hefja fram kvæmd á viðbyggingu við núver andi heimili á næsta ári. Verða þar einstaklingsberbergi, vinnu- stofur og fleira. Blindrafélagið starfrækir Blindravinnustofuna, en þar starfa að jafnaði tíu manns við bursta- og plastpokagerð. — Gerið þér yður ekki grein fyrir því, að svona dylgjur koma stúlkunni miklu verr. heldur en sannleikurinn, hversu slæmur sem hann er. sagði blaðamaður. — Já, en hugsið þér yður, hvað Marjun hefur látið hafa eftir sér um Bjarg. Ekki er það fallegra, og hún á þetta skilið. Þess er skemmst að minnast. er formaður færeysku barna- verndarnefndaririnar Jógvan á Dul fór með dylgjur miklar um Marjun Gray i viðtali við Morgunblaðið, og er hann var inntur eftir hinu sanna, fór hann undan í flæmingi og bauðst til að birta leiðréttigu sem raunar aldrei kom. Tíminn vill taka það fram að hann er hlutlaus í þessu máli, og tekur enga afstöðu til þess, hver fortíð Marjun Gray er. Framhald á 15. síðu. Yfirlýsing frá Verkakvennafélaginu FramHðin: Freklega gengið á samn- ingsbundinn rétt launþega UIVI HVAÐ ER MARJ- UN GRAY SÖKUÐ?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.