Tíminn - 13.08.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.08.1968, Blaðsíða 4
TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 13. ágTÍst 1968. HÁTÍÐARFUNDUR JARÐÝTA ÓSKAST Vil kaupa T.D.9 eða D.4 jarðýtu, þarf helzt að vera gangfær. Tilboð merkt: „Ýta 94“, sendist afgr. Tímans fyrir 28. þ.m. VEIÐIMENN Ánamaðkur til sölu. Sen^ur heim að kvöldi, ef óskað er. Upplýsingar í sírna 23324 til kl. 5, en í 41224 á kvöldin og um helgar. RAD!@NETTE Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJOINI Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbyigju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin ASaistræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði M.s. Blikur fer til Snæfellsness- og Breiðafj arðarhafna á miðviku- dag. Vörumóttaka í dag og morgun. í TILEFNI 30 ÁRA AFMÆLIS SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA, efna samtökin til sérstaks hátíðarfundar í lok 12. sambandsþings SUF, sem haldið er að Laugarvatni dagana 23.—25. þ.m. — Hátíðarfundurinn verður haldinn í héraðssskólanum að Laugarvatni og hefst kl. 4 s.d. sunnudaginn 25. ágúst. — Allir fyrrverandi forystumenn SUF eru sérstaklega velkomnir til fundarins. DAGSKRÁ: • Ræða: Ólafur Jóhannesson, forrnaður Framsóknar- flokksins. • Upplestur: Indriði G. Þorsteinsson les úr eigin verkum. • Minni Jónasar Jónssonar frá Hriflu: Kristján Ingólfsson, skólastjóri. • Upplestur: Baldvin Haildórsson, leikari. • Einleikur á píanó: Lára Rafnsdóttir. • Ræða: Jóhannes Elíasson, bankastjóri. • Þingslit: Nýkjörinn formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Kristján Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræt) 6 Siml 18783. Olafur Lára Sigurður Samleikur á fiðlu og píanó: Guðný Guðmundsdóttir og Lára Rafnsdóttir. Jóliannes Ræða: Sigurður Guðmundsson, formaður Sambands ungra jafnaðarmanna. Baldvin Guðný RAFGEYMAR ENSKIR — úrvals tegund LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.