Tíminn - 13.08.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.08.1968, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 13. ágúst 1968. TÍMINN 15 Gcðjon Styrkácsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR AUSTURSTRÆTI 6 S/MI 18354 m FLUGKAPPI Framhald á bls. 3 sveimar yfir slysstaSnum, og flug menn hennar sjá, að félögum þeirra er Djargað um borð í 'brezka togarann Rugby, en það- an fóru þeir svo yfir í bandaríska herskipið Richmond, sem flutti þá til íslands. Þannir atvikaðist það, að 27 ára liðsforingi úr bandaríska flughernum, Leigh Wade, fer frá borði herskips í land í Reykja- vík, en þangað voru félagar hans Nelson og Smith, þá komnir flug- ileiðis frá Hornafirði, en þar hafði Nelson lent og þar með orðið fyrstur manna að koma loftleiðis til íslands. Enda þótt svo slysalega færi 'fyrir Leigh Wade sem raun bar . vitni hinn 2. ágúst fyrir 44 árum við Færeyjar, þá varð hann samt í fylgd með félögum sínum tveim, er þeir flugu til New York hinn 8. september, á þrem flugvélum, en Wade hafði fengið nýja flug- vél hinn 3. september á Nýja Skotlandi, og allir luku þeir hnatt fluginu í Seattle, sem hófst þar hinn 6. apríl 1924. Þetta hnattfiug Bandaríkjanna markaði eftirminnilegt spor í flug sögu heimsins, og var hið fyrsta, ; sem rauf í lofti hina aldagömlu einangrun fslendinga. IÞRÖTTIR Hramhald af bls. 13. Eftir hina slæmu byrjun, sótti Akureyrar-liðið sig mjög, og er óhætt að segja, að Magnús Jóna tansson hafi verið langbezti mað- ur liðsins. Guðni barðist einnig mjög vel. í vörninni bar einna mest á Pétri og Gunnari Aust- fjörð. Annars var sóknarleikur Ak ureyrar of einhæfur í þessum leik. Kantarnir voru of lítið notað ir, en mesta hættan skapast oft eftir sókn upp kantana. Dómari í þessum leik var Ein- ar Hjartarson og er sérstök á- stæða til að hrósa honum. Hann hafði allan tímann góða stjórn á leiknum. — alf. BÍLVIÐTÆKI Framhald af bls. 1 að þau eru afgreidd til Saksókn- ara rí'kisins, sem tekur ákvörðun um hvað gera skuli í málunum. Hefur saksóknari þegar fengið nokkur slík mál send, en ákvörð- un hefur ekki verið tekin í þeim. Innheimta gengur betur en áður. Axel Ólafsson, innheimtustjóri útvarpsins tjáði Tímanum í dag, að innheimta á afnotagjöldum af bílviðtækjum gengi mun betur núna en áður. Er það eflaust að þakka því ,hve ríkt er gengið eftir því núna að menn greiði afnotagjöldin. Um síðustu mánaða mót var að krónutölu komið jafn mikið inn í afnotagjöldum og allt árið í fyrra, eða á fimmtu millj. króna. Á þetta við um Reykjavík, en úti á landi er bifreiðaskoðun víðast hvar að Ijúka, en þá kemur í ljós hvernig innheimtan hefur verið þar. Á næstunni rná búast við að eítirlitsmenn útvarpsins fari enn meira á stjá en áður, og kynni sér hvort útvörp séu í bílum, sem ekki voru með útvörp, þegar komið var með þá í skoðun. Verða mál slíkra manna þá tekin til at- hugunar, og mega þeir búast við að verða kallaðir til yfirheyrslu, til að gera grein fyrir útvörpun- um. Við hefur oft verið rætt og rit- að um afnotagjöld af viðtækjum í bifreiðum, og hefur það m.a. verið baráttumál FÍB, að fá af- notagjöldunum aflétt. En á með- an sömu reglur eru í gildi og áð- ur, er ekki annað að gera en framfylgja þeirn,, og verða menn að sætta sig við .það, en að öðr- um kosti mega þeir búast við óþægindum og aukaútgjöldum. STÁLGRINDAHÚS Framhald af bls. 3. og þyrfti þá ekkert að mála. Þá mætti einnig hafa klæðningu úr timbri og að sjálfsögðu geta menn valið sér emangrun að vild. Þá er það athyglisvert við hús þssi, að þau eru smíðuð í hlutum á verkstæði Magnúsar, stórum eða litlum, eftir óskum manna. Síðan eru þau sett saman á byggingar- stað og tekur það ótrúlega skamm an tíma. Þannig tók það 2 menn í 2 daga að setja upp 60 fermetra gripahúsið á landbúnaðarsýning- unni. Hér skal ekkert um það fullyrt, hversu góð og endingarmikil hús Magnúsar kunna að reynast. En hitt ætti öllum að vera ljóst, að verð þeirra er svo langt fyrir neð an það, er menn eiga nú að venj- ast, að þessari nýjung ber að gefa gaum og það hið fyrsta. Sigurvin Einarsson. FLUGIÐ Framhald. af. bls.Mnl, sm sama dag voru allar RR-flugvélar Loftleiða saman komnar á Kefla- víkurvelli. en komust allar af stað fyrir kvöldið. Innanlandsflugið fór þó enn meira úr skorðum og tepptust vél ar mjög víða urn land. í gær og í nótt, var reynt að koma áætlun unum i eðlilegt horf, og voru flest ar vélar féla^sms á stanzlausu flugi. Mun nú allt vera komið í samt lag hjá flugfélögunum. SVARTOLÍA Framhald af bls. 3. flaut á sjónum. Svartolían sem fór í sjóinn mun ekki hafa orðið mörgum fuglum að bana, og ekki fleiri en gengur og gerist oft á tíðum í oliubrák sem flýtur í kring um olíustöðvar. FISKIMENN Framhald af bls. 3. á land við Santa-Cruseyju í suðurhluta Salómóeyjaklasa. Fjórir félagai þeirra fundust liðin lík á fleka í grenndinni, og að lokum fundust bræðurn ir tveir eftir . að hafa hrakizt 1.280‘km léið' á 69 dögum og ekki nærzt á öðru en fiski, sem þeim tókst öðru hvoru að veiða með hbndunum., Enn er sjö skipverjanna saknað, en bræðurnir tveir eru á batavegi eftir hina miklu brekraun þeirra. SÓÐASKAPUR Framhaid aí bls 16 mynd sýnir eitt ljótasta, ef ekki alversta dæmi af því tagi, sem bar fyrir augu á langri ferð um landið á síð ustu vikum: sorphauga bæj arstjórnar Seyðisfjarðar á svonefndum Háubökkum norðan fjarð'arins. Þarna hefur bæjarstjórnin gert sér lítið fyrir og látið steypa öllu soi-pi bæjarins af sjálfri vegarbrúninni á löng um kafla jdir gróna bakka í miðri hlíð, og blasir þessi endemis sóðaskapur við öll um bænum og innsigling- unni inn á hina fögru höfn Seyðfirðinga Kringluna. Svo dæmalaus er þessi molbúa háttur, að sorpið nær bók staflega þvert yfir veginn út með firðinum, svo að bíll inn varð að ösla gegnum ó- þverrann á nokkrum kafla. Geta má naerri, að frá haug unum fýkur sorpið um allar hlíðar í grennd. Hér með er til þess mælzt, að Nátt úruverndarráð beiti sér fyr ir því, að bæjarstjórn Seyðis fjarðar verði gert að afmá þennan svarta blett á heiðri hins gamla menningarbœd- ar.“ Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 5- in veltiár án þess hagræðis og þeirrar hagkvæmni sem heild- aráætlunargerð veitir. Lands- fólkið á eftir að gjalda þess í mörg ár í lakari lífskjörum. f öllum atvinnugreinum eru því nú miklir skakkar, sem stórfé og fyrirhöfn kostar að lagfæra. Þær lagfæringar má þó ekki draga. Því lengur sem það dregst á langinn að menn viðurkenni þessar staðreyndir og geri raunhæfar ráðstafanir til að bæta úr, því torveldara verður að rétta við eftir áföllin. ERtENi YFiRLIT Framhald aí bls y eftir stuðningi Agnews og orð - i ið vel agengt Það gerðist jafnframt á þess um tíma, að afstaða Agnews til blökkumanna breyttist veru lega. Nokkrar blökkumanna- óeirðir urðu í Baltemore eftir morðið á Martin Luther King, og barði Agnew þær n-iður með harðri hendi. Hann hefur jafn framt gerst harður talsmaður þess, að haldið sé uppi strangri löggæzlu. Þetta hefur aflað honum álits í Suðurríkjunum, en dregið úr fylgi hans meðal frjálslyndra republikana, sem leggja megináherzlu á bætt lífskjör blökkumanna, eins og t.d. Rockefeller hefur gert. Persónulega er Agnew við- feldinn í framkomu. Hann er allgóður ræðumaður. Hann er mjög hár vexti og ber sig vel. Hann var á seinasta ári talinn einn þeirra tíu karlmanna er klæddu sig bezt í Bandaríkj- unum. ÞAÐ fer að sjálfsögðu veru- lega eftir framboði demókrata, hvort framboð Agnews verður I Mikio C/rval Hljúmbvbita 20ÁHA F1EYMSL.A I I Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga, Bendix, Solo, Sextett Jóns Sig., Tríó, Kátir félagar. — Stuðlar. Tónar og Asa. IVLono Stereo. Hljóm- sveit Hauks Tlortens, — Geislar frá Akureyri. Pétur Guðjónsson. UmBOD Hl JÖMSVEITA | Simi-16786. Nixon til mikils hnekkis meðal frjálslyndra manna í Norður- ríkjunum. Ef Humphrey verð- ur forsetaefni demókrata og einhver íhaldssamur maður eða litlítill maður varaforseta- efni hans, þarf þetta ekki að valda Nixon miklu tjóni. Öðru máli gegndi, ef Humphrey fengi Edward Kennedy eða McCarthy til að vera í fram boði með sér. Þ. Þ. Kæn er konan (Deadlier than the mall) Æsispennandi mynd frá Rank 1 litum, gerð samikvæmt kvik- myndahandriti eftir Jimmy Sangster, David Osborn og Liz Charles-Williams. Framleðiandi Betty E. Box. Leikstjóri Ralph Thomas. Aðalhlutverk: Richard Johson Elke Somimer íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9- Bönnuð börnum innan 16 ára. áiÆJÁRBí Slmi 5018« „Mondo" Nudo E Crudo ítölsk lifcmynd sem sýnir 32 sérkennilega stað iog atvik út um allan heim. fsl. texti. Sýnd kl. 9 Angelique í ánauð fsl texti sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. Slmr 11544 Drottning hinna herskáu kvenna ( Prehistoric Women) Mjög spennandi ævlntýramynd í litum og CinemaScope. Martine Beswick Edina Ronay. Bönuð yngrl en 12 ára fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. »1 tsienzkur textl. Rubinránið í Amsterdam Rififi in Amsterdam) Ný, spennandi, itölsik-amerísk sakamálamynd i litum, Sýnd kl. 6.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. MflFMIJÍf Kvennagullið kemur heim Fjörug og skemmtileg litmynd með hinum vinsælu ungu leik urum Ann-Margaret og Michael Parvis tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 114 75 Áfram draugar (Carryon Screaming) Ný ensk skopmynd með fsL texta. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Tigrisdýrið Sérstaklega spennandl frönsk sakamálamynd. Roger Hanin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 50249. Maðurinn frá Hong Kong Gamanmynd með ísl. texta. Jean-Poul Belmondo. Sýnd kl. 9 T ónabíó Slm 31182 íslenzkur texti. Sjö hetjur koma aftur (Retum of the Seven) Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd í litum. Yul Brynner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LAUGARAS Slmar 32075, og 38150 Darling Júlie Criste Dirk Bogarde Sýnd kl. 5 og 9 (ekki endursýnd) íslenzkur texti. Dæmdur saklaus (The Chase). íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburða. rfk ný amerisk stórmynd i Panavision og litum með úrvals leikurunum Marlon Brando, Jane Fonda o- fl. Sýnd kl 6 og 9. Bönn-uð innan 14 ára. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.