Tíminn - 13.08.1968, Síða 6

Tíminn - 13.08.1968, Síða 6
6 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 13. ágást 1968. 6 DAGAR EFTIR TAKIÐ DAGINN SNEMMA • OPNAÐ KL. 10 VEITINGAR ALLAN DAGINN LJÚFFENGIR RÉTTIR • M. A. KJÚKLINGAR HESTALEIGA FYRIR BÖRN ÓDÝRT! FRÁ KL. 13 DAGLEGA DAGSKRÁIN NÆSTU 3 DAGA: ALLTAF ER EITTHVAÐ UM AÐ VERA! Þriðjudaginn 13. ágúst. — 6 dagar eftir. 10.00 Sýningin opnuð. 13.00 Vélakynning. 14.00 Sýnikennsl-a í matreiðslu á álhorfendapöllum. 16.00 Kvikmynd-asýning. 17.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áihorfendapöllum. 18.00 Kynbótaær sýndar í dóm hringnum. 18.15 Naut og afkvæmahópar sýndir í dómhringnum. 20.00 Hestamannafélagið Hörð ur, Kjós, annast fjöl- breytta útidagskrá. 20.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfendapöllum. 20.00 Kvikmyndasýning. 21.00 Karlakór Reykjavíkur syngur. 22.00 Sölu aðgöngumiða hætt. Miðvikudagur 14. ágúst. — 5 dagar eftir. 10.00 Sýningin opnuð. 11.00 Fræðsla við sýnisreiti gras- og nytjaplantng. 18.00 Vélakynning. 14.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfendapöllum. 16.00 Kvikmyndasýning. 17.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfendapöllum. 17.30 Fjárhundur frá Kleifum I rekur fé. 18.00 Sauðir, mislitt fé og geit ur sýndar í dómhringn- um. 20.00 Hestamannafél. Andvari, Garðahreppi og Hesta- mannafél. Gustur, Kópa- vogi, annast fjölbreytta útidagskrá. 20.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áborfendapöllum. 20.00 Kvikmyndasýning. 22.00 Sölu aðgöngumiða hætt. Fimmtudagur 15. ágúst. — 4 dagar eftir. 10.00 Sýningin opnuð. 11.00 Fræðsla við sýnisreiti gras- og nytjaplöntuteg* unda. 13.00 Vélakynning. 14.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfendapöllum. 16.00 Kvikmyndasýning. 17.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfendapöllum. 17.30 Gömlum munum Lýst í Þróunardeild. 18.00 Fjárhundur frá Kleifum rekur fé. 18.30 Kýr sýndar í dómhringn- um. 18.45 Ætthópar sauðfjár sýnd- ar í dómhringnum. 20.00 Hestamannafél. Fákur, Reykjavík, annast fjöl- breytta útidagskrá. 20.00 Sýnikennsla á matreiðslu á áhorfendapöllum. 20.00 Kvikmyndasýning. 21.00 Héraðsvaka Skagfirðinga 22.00 Sölu aðgöngumiða hætt. GEYMIÐ DAGSKRANA! gróður er gulli betri --^ - - HESTAMENN ATHUGIÐ Á Landbúnaðarsýningunni í Laugardal (sýningar- svæói nr. 115), getið þér séð hin nýju stálgrindar- hús úr Borgarnesi. Þau gætu ef til vill leyst vandræði ykkar í hesthúsmálum. Hafið stefnumót við Borgarneshúsin og ræðið málið. TIL SÖLI) * Miðstöðvarketill. Upplýs- Blikksm. Magnús Thorvaldson, Borgarhesi. Sími 93-7248. ingar 1 síma 14132. TILKYNNING UM ÚTBOÐ Útboðslýsing á mikrobylgju-, stjórn- og fiarskinti- búnaði fyrir Búrfellsvirkjun 1 Þjórsá, verður afhent væntanlegum bjóðendum að kostnaðar- lausu 1 skrifstofu Landsvirkjunar eftir 15. ágúst næstkomandi'. Tilboða mun óskað í hönnun, framleiðslu og afhendingu á eftirtöldum búnaði: 1. Mikrobylgjubúnaður. 2. Stjórn- og fjarskiptibúnaður. 3. Rafhlöðubúnaður. Tilboð í hvert einstakt ofantalinna atriða verða tekin til greina, en ekki í hluta af hverju atriði. Gert mun verða að skilyrði, að hver bjóðandi sendi með tilboði sínu fullnægjandi upplýsingar um fjárhagslega og tæknilega hæfni sína til þess að standa að fullnustu við samninga. Tekið verður við innsigluðum tilboðum 1 skrif- stofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Rvík fram til kl. 14,00 þann 15. október 1968. Reykjavík, 13. ágúst 1968. ÚTBOD Tilboð óskast í byggingu og fullnaðarfrágang eftirtalinna húsa: 1. Póst- og símahús, Neskaupstað. 2. Póst- og símahús, Egilsstöðum, 1. áfangi — ? vélahús. 3. PÓst- óg símahús, Hellissandi, 1. áfangi — vélahús. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu símatækni- deildar, landssímahúsinu 1 Reykjavík, eða til við- komandi símstjóra, gegn skilatryggingu kr. 1000,- Tilboð verða opnuð á skrifstofu símatæknideildar fimmtudaginn 22. ágúst kl. 11 f.h. Póst- og símamálastjórnin. Háraðslæknisembætti auglýst laust til umsóknar Héraðslæknisembættin í Patreksfjarðarhéraði og Þórshafnarhéraði eru laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 9. september n.k. Veitist frá 10. september n.k. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 12. ágúst 1968. KENNARA vatítar að Höfðáskólanum. Upplýsingar í fræðslu skrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, þriðju- daginn 13. og /miðvikudaginn 14. þ.m., kl. 2—4 e.h. báðá dagana. Fræðslustjórinn í Reykjavík. KENNARAR 2 kennara vantar að Barna- og miðskólanum á Seyðisfirði. Val um kennslugreinar í hvorum skóla. Handavinna stúlkna m.a. æskileg. Auka- kennsla fáanleg. Upplýsingar gef/ur skólastiórinn í dag og á morgun á Hótel Vík a.m.k. kl. 17—20. FRÆÐSLURÁÐ SEYÐISFJARÐAR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.