Tíminn - 13.08.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.08.1968, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÞRIÐJUÐAGUR 13. ágöst 1968. Verða þau send til Mexico? Ellen og Hrafnhild- ur hafa einnig náð OL-lágmörkum. Alf__Reykjavík. — Nú hafa bæði Ellen Ingva- dóttir, Ármanni, og Hrafn- hildur Guðmundsdóttir, ÍR, náð OL-lágmörkum, sem Sundsamband íslands setti. Hefur því allt það sund- fólk, sem hæst hefur borið undanfarið, náð OL-Iágmörk um, þ.e. Guðmundur Gísla- son og Leiknir Jónsson, báð ir úr Ármanni, fyrir utan þær Ellen og Hrafnhildi. Stóra spumingin er, verða þau send tfl Mexico? Það er Olympíunefndin íslenzka, sem ákveður það, en þess má geta, að ' aðeins einn frjálsiþróttaníaður hefur náð OL-lágmarki, nefnflega Guðmundur Hermannsson. Ellen náði OL-lágmarki í 100 m. bringusundi kvenna, þegar hún synti á 1:22,0 mín. Skeði þetta á móti fyr- ir sáðustu helgi. Hrafnhild- ur synti á 2:38,3 mín. 200 m .fjórsund, sem er 1,2 sek. betra en lágmarkið. S'keði þetta í fyrrakvöld. Þá setti Ellen íslandsmet í 200 m. bringusundi, synti á 2:56,2 mín. „Það er sérstakt gleðiefni að fjögiur skuli hafa synt undir lágm'arki“, sagði Torfi Tómasson, ritari Sundsam- bandsins í stuttu viStali í gær. Og hann bætti við: „Satt að segja átti maður ekki von á því, að þau næðu öll þessum árangri. En keppnisskapið hefur verið ódrepandi og áhuginn til fyrirmyndar. Við vonum fastlega, að þau verði öll send á Olympíuleikana í Mexieo“. Hinn fjölmenni íþróttaflokkur Fram við heimkomuna í gærdag. (Tímamynd Róbert) Komu heim með gull og silfur frá fjölmennasta handknattleiksmötinu - + Frábær frammistaða handknattl.fi. Fram í Oslo-Cup. Eina félagið, sem átti 2 flokka á verðlaunapalli. Alf-Reykjavík. — Handknattleiks flokkar Fram, sem þátt tóku í hinu alþjóðlega handknattleiks- móti í Osló, stóðu sig mjög vel og hlutu m. a. gull- og silfurverðlaun. Þetta mót, er hið fjölmennasta, sem haldið hefur verið í hand- knattleik fyrr og síðar, en alls voru þátttökuliðin 485 talsins, en það þýðir, að keppendur hafa ver ið um 5 þúsund talsins. Voru þátt tökuliðin frá Noregi, Svíþjóð Dan mörku, íslandi. Tékkóslóvakíu, Vestur-Þýzkalandi og Frakklandi. Keppt var í fjórum aldursflokkum karla og sigraði Fram í einum þeirra. f kvennaflokki var keppt í þremur aldursflokkum og komst Fram í úrslit 1 einum þeirra, en tapaði úrslitaleiknum með aðeins eins marks mun. Flokkar frá FH og KR kepptu einnig í mótinu, en þeir komust ekki í úrslit, þótt frammistaða þeirra hafí einnig ver ið góð. Það var í b-flokki karla, sem Fram bar sigur úr býtum. Þátt- tökuliðin í þeirn flokki voru 100 talsins og má geta þess. að beiti leikmaðurinn af þessum 100 liðum var kjörinn Guðjón Erlendsson úr Fram. Hlaut hann að launum foykunnarf agran- bikar í ri'ðlakeppninni sigraði Fram þessi dönsku lið eftirfarandi: Fram-Varde 14:2 Fram-Heid 10:3 Fram-Efterslægten 12:3 Sigurvegarar í riðlunum kom- ust áfram í 32.ia liða keppni og komust -bæði Fram og FH í hana. í keppni 32ja xiða sigraði Fram Benfica óhætt aö senda varaliöið til íslands l Valur gerði jafntefli við botnliðið, Keflavík, 0:0 Alf.—Reykjavík. — Fátækleg- um leik Vals og Keflvíkinga í 1. defld í gærkvöldi lauk.með jafn- tefli. Tókst hvorugu liðinu aS skora mark, en Valsmenn voru þó öllu nær því og áttu á síð- ustu 5 mínútunum a_m.k. þrjú dauðafæri, en tvisvar tókst Kefl- vikingum að bjarga á línu og einu sinni skaut Hermann framhjá. En þótt Vals-liðið hafi verið öllu nær að sigra í gserkvöldi, var STAÐAN KR 8 5 2 1 23:13 12 Akureyri 8 3 4 1 14:8 10 Fram 7 3 3 1 18:10 9 Vdur 8 2 4 2 18:11 8 Vestm. 7 2 0 5 11:10 i 4 Keflavík 8 0 3 5 3:16 3 liðið á engan hátt sannfærandi. Og ef heldur áfram sem stefnir, öfundar enginn Val að mæta Benfica í næsta rnánuði. Benfica væri örugglega óhætt að senda varalið sitt hingað. Vals-liðið hefur ekki verið eins lélegt s.l. 3 ár og nú. Það er næstum sama hvert litið er. Sig- urður Dagsson í markinu óörugg- ur. Vörnin þung og svifasein. Tengiliðirnir Bergsveinn og Sig- urður hafa ekki sama kraftinn og fy-rr. f framlínunni sýna Her- mann og Reynir að vísu ágæt til- þrif við og við, en það gagnar lítið. Með úrslitunum i gærkvöldl er endanlega útséð, að Valur hef- ur misst af iestinni í íslands- mótinu. Keflvíkingar geta hrósað happi að hafa hlotið annað stigið í gærkvöldi. Nú er hvert stig dýr- mætt — og fari svo, að Eyjamenn danska liðið Yden 9:7 og FH vann Roskilde 12:9. Voru þá 16 lið eftir. í 16 liða keppninni var FH slegið út af norska liðinu Lar vik með aðeins eins mai'ks mun, 7:6 en Fram vann hixjs vegar sænska liðið Swithiod með 8:4 og var þar með komið í 8 liða keppni. í þeirri keppii sigraði Fram sænska liðið Lugi í erfiðum leik 5:2 og’komst þar með í undanúr- slit (4 'lið eftir). í undanúrslitum sigraði Fram danska iiðið Nornen með 8:4 og lenti x úrslitum á móti öðru dönsku liði, Spjald. Það er skemmst frá þd að segja, að Fram hafði mikla yfirburði í úr slitaleiknum og sigraði 12:6^ Er Fram og leikmönnum liðsins hrós að í norskum bloðum, einkum þó þeim Axel Axelssyni og Ingvari Bjarnasyni, en þeir skoruðu flest mörkin. Þess má geta, að piltar í þessum aldursfiokki eru fæddir 1951 og ‘52 f sama aldursflokki í kvenna- flokki náði Frair góðum árangri og komst í úrslit. í riðlakeppninni unnu Fram-stúikurnar txvö dönsk lið með 6;0 og 2:1, en síðan Sigruðu þær eftirtalin dönsk og norsk lið, unz bsér voru komnar í úrslit, en 76 lið hófu Fram-Fredrikshavn Fram-Bækklaget keppni: 3:1 4:3 3:2 6:1 hljóti ekki stig í leikjunum gegn Fram og Akureyri, geta Keflvík- ingar komizt upp fyrir þá með i Fram-Hjallese því að sigra þá í leiknum í Kefla-1 Fram-Skoger vík. ! I I úrslitaleik.num mættu Fram- Baldur Þórðarson dæmdi leik-! stúlkurnar dansxa liðinu Alberts- inn í gærkvöldi vel. 1 lund o-g töpuðu þeim leik 2:1 pg Jón Þ. stökk 2,06 m. Erlendur og Jón P. vörpuðu kúlu yfir 16 metra Jón Þ. Ólafsson mun hafa tekið þátt í frjálsíþróttamóti í Noregi í fyrrakvöld og stokkið 2.06 m. OL-lágmarkið í hástökki er 2.06 metrar, miðað við, að sú hæð sé stokkin tvisvar sinnum. Annars er OL-lágmarkið 2.09 metrar. Þarf Jón því að stökkva 2.06 metra aftur. Á frjálsíþróttamóti, sem háð var að Laugarvatni um siðustu helgi, kepptu þeir Erlendur Valdi marsson og Jón Pétursson sem gestir P kúluvarpi. Báðir ná'ðu prýðisárangri. Erlendoxr varpaði 16.73 metra, sem er persónul'egt met. Og Jón varpaði 16.04 metra, sem er einnig persónulegt met. urðu því að láta sér nægja silfur- verðlaun. Þá tóku Frarn, FH og KR öll þátt í c-flokki pilta. Fram og KR unnu sína riðxa, en FH komst ekki áfram. Þarna byrjuðu 80 1ið keppni, en Fram og KR voru jneðal þeirra 32ja liða, sem áfram komust. í keppm 32ja liða sigr- uðu bæði Fram og KR sína mót- herja, Fram danska liðið Hels- ingör 7:0 og KR danska liðið Nyköbing, 5:2. í 16 liða keppn- inni töpuðu bæði Fram og KR, Fram fyrir sænska liðinu Lund, 5:7, og KR fyrir danska liðinu Glostrup, 7:8. I elzta flokki kvenna sendi Fram lið tjl báittöku, en það tap- aði í riðlunum og komst ekki áfram. Hins vegax má geta þess, að Fram stóð sig mjög vel í Sví- þjóð í meistarafiokki kvenna, þeg ar liðið lék þar gegn liðinu Bolt- on og sigraði 14:9. f Bolton eru 5 sænskar landsliðskonur. Þá sigr aði 2. flokkur kvenna Fram úr- valslið Stokkhóimsborgar í þeim aldursflokki 10:6 Og 2. flokkur karla lék gegn sterku sænsku liði, Helton, og sigraði 23:10. Það má því regja, að frammi- staða ísl. handknattleiksfólksins hafi verið góð þessu keppnis- ferðalagi, einkun, og sér í lagi hjá Fram-liðinu sem sigraði í Oslo-Cuip og kvennaliðinu, sem komst í úrslit í sama móti. Blaðið átti stutt viðtal við Ólaf Jónsson, f arar.it jóra handknatt- leiksflokkanna, skömmu eftir komuna í gær, en þá komu bæði handknattleiksfólkið og knatt- spyrnumenn félagsins heim með leiguvél. Sagði Olafur að mikill Framhald á bls. 14 UNNU 6:0 Skagamenn unnu ísafjörð á sunnudaginn 6:0 í 2. deildar- keppninni í knattspymu. Eins og tölurnar gefa til kynna, höfðu Skagamenn mikla yfirburði. — Hreirin Elliðason skoraði þrennu í þessum leik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.