Pressan - 13.12.1990, Qupperneq 19

Pressan - 13.12.1990, Qupperneq 19
19 FIMMTUDAGUR PRESSAN 13. DESEMBER Á baðkari til Betlehem Sigurður G. Valgeirsson Sveinbjörn I. Baldvinsson Börnin Hafliði og Stína taka þig með í fljúgandi baðkarinu sínu og henda þór út aftur sex reitum framar. Þú snýrð þig hins vegar á hægri fæti þegar þú lendir. Semsé, þú færist - áfram um sex reiti en verður — n, að sleppa úr einni umferð Y' ve9na eymsla 1 1 fæti.. Takma^ VJ ^ff0***^ Rauðir dagar J^'eftir Einar Má Guðmundsson ] Þú heyrir Einar Má lesa upp úr Rauðum dögum og gefur frænda \ þínum bókina í framhaldi af því í afmælisgjöf. Hann byrjar strax að lesa og er afar ánægður. Áfram um fjóra -ak reiti. Leikskólalögin > iji^^ Útsetning Stefáns S. Stefánssonar Þú heyrir fyrir tilviljun þessa skemmtilegu plötu og kaupir hana handa líflegu tvíburunum sem búa á hæðinni fyrir neðan þig til þess aö beina áhuga þeirra frá hamrinum sínum. Þeir fá þig til að taka þátt í fílalaginu og þegar þú ert komin/n í gott stuð kemur mamma þeirra heim. Hún heldur að þú sért gengin/n af göflunum. Þú ert svo_^ miður þín að þú bíöur ^—-jCTl eina umferð. _—r^Sasl.\%A \ LíkamstjáningV M / Aölesahug X S / manns af latbragöN^ / hans eftir Allan Pea^^ / Þýðandi Björn Jónssd?\ M Þú situr í strætisvagni og^S^ J ert að lesa Líkamstjáningu. Þú sérð fljótlega af lestri hennar að maðurinn sem situr við hliðina á þér hefur^^* áhuga á að spjalla viö þip. Sá áhugi er hins vegar ekki gagnkvæmur svo þu ferö út á næstu stöð. Þú verður að færa þig aftur um fióra reiti. Skuggarnir í fjallinu 1 Iðunn Steinsdóttir Lítil frænka þín, sem á allar bækur Iðunnar Steinsdóttur, nauðar í þér þangaö til þú kaupir þessa barnasögu sem lýsir því hvemig var að vera bam uti á iandi á fimmta áratugnum. Þú lest hana fyrst sjálf/ur, enduriífir eigin bemsku 09 stekkur áfram um þrjá reiti. Meira skólaskop^**1 li ^ rr—\ eftir Guðjón Inga Eiríksson og Jón Sigurjónsson Þú hittir gamla kennarann þinn í bókabúö. Þú lest upp fyrir hann tvo brandara úr Meira skólaskopi sem þú varst að kaupa. . Hann býðst til að skutla þér heim til þess að fá / að heyra fleiri. En j kennaralaunin eru lág I og bíllinn því engin / \ sportbifreið svo þú færð r \ ekkert nema hlaturkast I 1 og færist aftur um þrjá ' íslenskir hermenn —"T eftir Sæmund Guövinsson Þegar þú hefur lesið um frækileg bardagaafrek landans v(ða um heim yllist þú slíkum fítonsanda að þú krefst þess að fá að kasta teningnum tvisvar og færð það. Gjörðu svo vel: Þú mátt kasta tvisvar en þú færist í hvorugt skiptið áfram. íslenskur söguatlas Árni Danfel Júlipsson Jón Ólafur ísberg Helgl Skúli Kjartansson Þú gefur fjölskyldu þinni Islenskan söguatlas í vetrargjöf. Dóttir þín, sem er einmitt að skrifa ritperö um landnámið, verður mjög glöð. Þu færð tvö aukaköst. Spilakaplar AB ** Þórarinn Guðmundsson Þú ert í fýlu þegar amma þín færir þér þessa bók. Þú prófar að leggja einn kapal og síöan annan og enn annan og skyndilega ertu buin/n að endurheimta fyrri gleði. Þú færist áfram um einn reit. íslenska \ kynlífsbókin efftir Óttar Guðmundsson lækni Þú lendir í boði þar sem þú endursegir íslensku kynlífsbókinni um kynlífsvandamál Sérstæð sakamál Jóhanna S. Sigþórsdóttir skráði Þú hlærð svo mikiö eftir að hafa lesið sakamálið um Finnann sem fór heim til einmana kvenna og framkvæmdi geislunarmælingar á þeim að þú veröur að bíða eina umferð. En þetta gerir ekkert til. Þér líður vel. og Gunnars á Hlíðarenda. Þetta fellur í góðan jarðveg. Áfram um sex reiti. / UPPHA -REITO \ £v' \ \1 \ V. ; j * HátTíixúí \134 éj JL <3 JL 1 OO l j x I 8 «® 1 A 1< )1yf” ^p\ m ■ ÍOQ \ V \ /

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.