Pressan - 13.12.1990, Page 29

Pressan - 13.12.1990, Page 29
AUK k602-53 uu/ * nagetraun Jarlsins óður matur og glæsilegir vinningar Um leið og þú skilar lausnum á einhvern afveitingastöðum Jarlsins er 'Vinningarnir í jólagetraun Jarlsins eru alls 40 og fyrsti vinningurinn upplagt að fá sér gómsæta nautasteik á hlægilegu verði, hamborgara, er helgarferð fyrir tvo með Flugleiðum til London, ásamt gistingu. klúbbsamloku eða eitthvað annað afmatseðli Jarlsins. Það gæti borgað sig að vera með. 1. vinningur Helgarferð til London með Flugleiðum fyrir tvo ásamt gistingu. 2.-20. vinningur 21.-30. vinningur 31.-40. vinningur Matur fyrir tvo á Jarlinum. Háskólabolir með Jarlsmerkinu íþróttatöskur frá Coke. Tekið verður á móti lausnum hjá Jarlinum Tryggvagötu, Kringlunni og Sprengisandi. Dregið verður 21. desember 1990. Nöfn vinningshafa verða birt 22. desember á veitingastöðum Jarlsins. Einnig er hægt að fá upplýsingar um vinningshafa í síma 68 80 88. >4 Vinsamlegast skrifið með prentstöfum: Nafn_______________________________ Heimilisfang_______________________ ____________________ Sími___________ Hvað seldi Jarlinn marga hamborgara á 3ja daga afmælistilboði sínu í lok nóvember sl.? □ 820 □ 6.200 □ 13.100 Hvað selur Jarlinn marga málsverði að jafnaði t hverjum mánuði? □ 10.000 □ 20.000 □ 30.000 Hvað kostar nautagrillsteikin ásamt meðlæti t desembertilboð- inu hjá Jarlinum? □ 690 krónur Ql.880 krónur □ 1.050 krónur 9/r, Hvar eru veitingastaðimir þrír sem Jarlinn er með? ] Við Laugaveg □ I Tryggvagötu □ Á Sprengisandi □ / Kringlunni □ / Skipholti Hvað kallast hinn ógnarsterki vinur unga fólksins á bamaboxum Jarlsins? □ Batman □ Ofurjarlinn □ Superman □ Ofurhuginn Hvað er Jarlinn með margar gerðir af bamaboxum? □ Tvær □ Þrjár □ Fimm m Jarlinn tarfsemi Jarlsins hófst í Kringlunni 1. desember 1987. Síðan hafa tveir staðir bæst við, annar á Sprengi- sandi við Bústaðaveg og nú síðast sá þriðji í Tryggvagötu. Á Jarlinum er allur matur unninn úr besta fáanlega hráefni. Sem dæmi má nefna að hamborgarar og nautasteikur eru matreidd úr ungnautakjöti og fiskurinn keyptur nýr á hverjum morgni. Mikil umsetning hjá Jarlinum þýðir að hráefnið berst ört að og er því ætíðferskt, en aðjafnaði selur Jarlinn um 30.000 málsverði á mánuði. Hotlustusjónarmið setja svip sinn á matargerð og matseðil Jarlsins. Þannig höfurn við um langt skeið verið með tvær gerðir af Ijúffengu salati. Kokkteilsósan okkar er unnin úr fituskertri majónsósu sem er með um 50% af fituinnihaldi venjulegrar majónsósu. Frönsku kartöflurnar eru steiktar íjurtaolíu ogfitumagni hamborgaranna er haldið íþví lágmarki sem þarf til að steiking geti verið hnökralaus. Fyrir yngstu viðskiptavini Jarlsins höfum við látið hanna þrjár gerðir af bamaboxum með Ofurjarlinum ógnarsterka ogfélögum hans og hafa þau hlotið fádæma viðtökur. Dagana 27., 28. og 29. nóvember 1990 var viðskiptavinum Jarlsins boðið upp á sérstakt afmælistilboð. Undir- tektirföru langt fram úr vonum okkar en þessa þrjá daga seldust um 13.100 hamborgarar auk annarra rétta. Salan jafngildir því, að allir ibúar Akureyrar hafi fengið sér að borða hjá Jarlinum á þremur dögum. Hjá Jarlinum er alltaf eitthvað markvert á seyði. í desember t.d. erum við með barnaboxin á sérstöku tilboðs- verði, þ.e. á 390 krónur. í þeim eru hamborgari, franskar, kók, blaðra með Ofurjarlinum, sælgæti o.fi. Einnig bjóðum við nautagrillsteikurnar, með öllu meðlæti, á 690 krónur. Það sem gerir okkur kleift að bjóða upp á veislu- mat á lægra verði en gerist annars staðar er fyrst ogfremst mikil sala og einfaldur afgreiðslumáti. Jarlinn r-VEITINGASTOFA- - í jólaskapi

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.