Pressan - 02.12.1993, Blaðsíða 15

Pressan - 02.12.1993, Blaðsíða 15
HVlTA HÚSIÐ / SÍA S K I L A B OÐ Fimmtudagurinn 2. desember 1993 PRESSAN SETBERG Freyjugötu 14, sími 91 17667 Viðburðarík flugmannsævi - framhald endurminninga Þorsteins E. Jónssonar flugmanns. Einstaklega forvitnileg og spennandi frásögn, krydduð kímni og hlýjus Bók full af lífi og þrótti og nær yfir 40 ára viðburðaríka flugmannsævi. • Djöflagangur við Eyjar • Heklugosið 1947 • Þegar Gullfaxi kom • Trillukarl og veiðimaður • Ognaröld í Kongó • Tengdasonur Ólafs Thors • Þegar Sólfaxi hrann • Biafra-œvintýrið • Síðasta lendingin ... og ótalmargt fleira. 150 myndir eru í bókinni og gefa þær frásögninni mikið gildi. Verð: 3.350 kr. ÍÁttu von á gestiim? Úrvals matreiðslubók í umsjá Guðrúnar Hrannar Hilmarsdóttur hússtjórnarkennara, sem prófaði alla réttina. Stóraukin og endurbætt útgáfa. • I bókinni eru 500 litmyndir sem auðvelda góða og skemmtilega matargerð og Ijúffengan bakstur. • Hver rétturfœr heila opnu - stór litmynd af réttinum tilbúnum, uppskrift og litmyndaröð með skýringum sem sýnir handtökin við undirbúning og gerð réttanna. • Matreiðslubók sem kemur sér vel í eldhúsinu og er notuð aftur og aftur. Freyjugötu 14, sími 91 17667 Verð: 3.560 kr. Ný bók eftir Nóbelsskáldið Isaac Bashevis Singer: Vegabréf til Palestínu Davíð Bendinger er allslaus unglingur sem hvergi á höfði sínu að halla og veit aldrei hvað morgundagurinn ber í skauti sér. Fyrr en varir sogast hann inn í hringiðu atburða sem hann virðist hafa lítið vald á sjálfur. Bók um ástina og hrekkvísi örlaganna. Hjörtur Pálsson þýddi. Verð: 2.580 kr. SETBERG Freyjugötu 14, sími 91 17667

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.