Pressan - 02.12.1993, Blaðsíða 19

Pressan - 02.12.1993, Blaðsíða 19
K A F F I L I ST Fimmtudagurinn 2. desember 1993 PRESSAN 19 Við mælum með ... að hægt verði að stofna hlutafélag heimilanna það eru svo margir heimil- isreikningar sem maður vildi gjarnan hafa ffádráttarbæra til skatts. .. .Skilaboðaskjóðimni vilji maður komast í snert- ingu við barnið í sjálfum sér. ...að fólk venji sig á að nota munnskolsvatn því það verður svo miklu þægilegra í umgengni. ...að atvinnurekendur sýni hvað í þeim býr og gefi starfsfólki sínu dá- gott íf í á milli hátíðanna. Nýr og breyttur jakkafata- stíll. Umvending í bindum og skyrtukrögum, sé tekið mið af viðskiptaímynd karlmannsins um langt árabil, að ekki sé minnst á þegar uppatískan stóð sem hæst; jakkafötin voru stálgrá, skyrtur örþunnar og bindin með fíngerðu munstri. Ef hugur fylgir rnáli má búast við því að allt hafi nú fengið meiri fyllingu en þá. Bindin fara enn breikkandi og kragarnir stækkandi og munstrin eru orðin fegurri. Þeir sem nýlega hafa séð til Páls Magnússonar sjónvarps- stjóra Stöðvar 2, geta merkt hvað þessi nýjasta tíska karl- manna sem stunda viðskipti hefur að geyma. Skyrtukrag- inn fer undir jakkafötin. Páll hefur jú einfaldan smekk. Jólavælið, sem ætlar allt um koll að keyra eina ferðina enn. Væri ekki nær að njóta þessa eina skemmtilega vetrarmán- ðar árins og sleppa vælinu yfir dýrtíðinni, bla, bla? Vel að merkja; hver getur auðvitað haldið sín jól með sínu sniði. Framundan er mikil en hæg drykkja og því mikil mýkt ríkjandi. Skap manna verður þarafleiðandi betra. Náms- menn sem aðrir gleðimenn fýlla öldurhús bæjarins. Ljósa- dýrð alls staðar. Gjafir og guð- dómlegar máltíðir framund- an. Hver getur beðið um meira? KAFFI LIST, BAR ESPANOL. Eigendurnir Augustin og Þórdís ásamt þjóni. Á Spáni eru barir sem þessi hugsaöir sem framlenging á gangstéttinni þegar menn vilja skýla sér fyrir sól og hita. Þad á væntanlega viö rigningu og kulda hér hjá okkur. Kaffi List: breytist og bólgnar út Með sérhvert smáatriði á hreinu lMunurinn á kaffibar og venjulegum bar er þónokkur. Það sem greinir þetta tvennt helst að er sú ímyndun að maður sleppi við að setja upp hauspoka þegar maður fer á kaffibar í hádeginu daginn eftir. Það er nefnilega hægt að fá sér eitthvað í svanginn fram eftir öllu á kaffibar, sem gæti hæglega komið í veg fyrir að víndrykkjan færi yfir það sem kallast eðlileg mörk. Kaffi List, sem fyrir tæpum tveimur mánuðum var lítið kaffihús með úrvali af hnall- þórum, hefur tekið algerum stakkaskiptum. Lida þægilega kaffihúsið er nú orðið að spænskum kaffibar með svo- kölluðum „Tapas“ og öllu til- heyrandi. „Þetta er það sem við æduðum okkur í upphafi en sáum okkur ekki fært fýrr en við eygðum möguleika á að færa eldhúsið upp og byggja við. Við stækkuðum staðinn um helming," segir Þórdís Guðjónsdóttir sem rekur staðinn ásamt eigin- manni sínum, Augustin Na- varro Cortes, sem er Spán- verji. Klapparstígurinn er nú að verða ein aðalvertshúsagatan í miðbænum; bar er við bar, því Kaffi List stendur á milli Grand Rokk og Bíóbarsins. Og það sem meira er; Bíóbar- inn og Kaffi List eru orðnir samtengdir að því leyti að í glerskálanum sem byggður hefur verið við Kaffi List blas- ir við pallurinn sem tilheyrir Bíóbarnum en kemur til með að verða samnýttur af báðum aðilum. Hinir svokölluðu Tapas eru smáréttir og nýjung á Islandi. Réttirnir, sem eru nokkrir og breytilegir frá degi til dags, standa tilbúnir í barborðinu. Einn skammtur, sem hver um sig er borinn ffam í lítilli leirskál, kostar 300 krónur með brauði. Hvers komr matur er Tapas? g r é t i ^ljgj^gjgíF' G u ð - ur munds- ana Hilmar J Á frumsýningunni á hinu fjöruga barnaleikriti Skila- boðaskjóðunni á stóra sviði Þjóðleikhússins síðastliðið fimmtudagskvöld var fjöl- margt kunnra andlita ásamt afkomendum. Þar mátti til að mynda sjá Sig- ríði Mar- g r é t i G u ð munds dóttur, fyrrum Þjóð- leikhús- ritara, súsönnu ^avars- dóttur leik- húsgagnrýnanda, Silju Aðal- Steinsdóttur, einnig leikhús- gagnrýnanda, Ásu Hlín Svav- Eóttur leikstjóra, Sigmund Arngrímsson blaðafull- trúa, leikkonurnar Lilju Guð- rúnu Þor- k valdsdótt- S. ur, Hall- liióni L \ Björns- ■jj dóttur, ■ Ragn- W h e i ð i r S t e i n - dórsdótt- ur og leikar- ana Hilmar Jónsson og Baltasar Kormák, svo fáeinir séu nefhdir. Þeir sem litu inn á Kaffí List um helgina voru meðal annarra þeir Þór Eld- on og Gunnar Hjálmarsson, stöll- urnar Margrét Ragnarsdóttir og Halldóra Geir- harðsdóttir og hell- ingur af hávaðasöm- um údendingum, sem settu þó óneitanlega svip á þennan spennandi bar. Fjör er að færast yfir skemmtanalífið eins ít er þegar tekur að jólum. Það er eins og ljósin í bænum nægi ein til að fólk skríði út úr skamm- degisskelinni. Þeir sem það gerðu og skemmtu sér hið besta á Casablanca voru þau Helgi Björns leikpoppari, Les og Linda, Júlíus Kemp og Ingi- björg Stefánsdótt- ir, Davíð Þór og Steinn Ármann, hin nýkrýnda næt- urdrottning íslands „Þetta getur verið svo margt; kjötbollur í mismun- andi sósu, köld salöt, kartöfi- ur í hvídauk, steiktir sveppir, eggjakökur, saltfiskbitar, lcró- klettur, fylltir tómatar, feta- ostur, við erum alltaf með súpur og desertar eru að mestu komnir í staðinn fýrir hnallþórurnar. Við verðum þó áfram með jógurt- og ostakökur. Svo er á stefnu- skránni að reyna að komast yfir erlenda osta og sérpanta víntegundir. Við verðum áfram með brauðseðilinn okkar og bætum við „croiss- ants“, sem við bökum á hverjum morgni. Þetta er semsé bar fullur af mat, es- pressókaffi og víntegundum. Svo stendur jafnvel til að við ristum okkar eigin hnetur. Allt er þetta bundið við Mið- jarðarhafsmatargerð en strúk- túrinn er eins og á bar. Þungamiðjan er barinn og barborðið, enda á allt að ger- ast við barinn; maður á að sækja allt þangað. Það verður ekld nema „semísörvis“.“ Þórdís segir að barir sem þessi séu framlenging á gang- stéttunum á Spáni þar sem fólk kemur inn til að skýla sér fýrir sól og hita — væntan- lega hér á landi fýrir rigningu og kulda — og næra líkama og sál. Og sem fýrr er blaða- bunkinn á Kaffi List með þeim fjölbreyttari sem hægt er að komast í á einum kaffi- stað. Guðjón Bjamason arkitekt hannaði barinn í samvinnu við þau hjón og er hvergi til sparað, hvert smáatriði er hannað; glasagrindurnar, bar- stólarnir og meira að segja merkin sem segja þér hvort þú ert á leiðinni inn á karla- eða kvennaklósettið er hann- að af Guðjóni. Fátt fer meira í taug- arnar á mér en ný- græðingar í dyravarða- stéttinni sem misskilja hlutverk sitt og halda að það felist einhver jöfnuður í því að neita að hleypa mér og mínum fram fyrir röð ef svo ber undir. Enda er staður fljótur að fallera sem ekki hefur vit á að greina gullhænurnar frá geld- hönunum. Á Bíóbarinn mætti á föstudags- kvöldið Hafnarfjarð- argengið úr Kátu pilt- unum; Davíð Þór grínisti, sveinn, sem og Arnór Björnsson garð- yrkjumeistari, Hlín Ágnarsdóttir leik- stjóri og Andrés Magnússon hlut- hafi. Filippía Elísdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Kjartan Guðbrands- son krafta- kall, Þor- á k u r Einars- s o n , krafta- kall með m e i r u, S i g g i Kaldal og Sverrir Rósen- berg, Elín Reynisdóttir, fýrrum fegurðardís og er sjálfsagt enn, Nanna Guðbergsdóttir og Olíver, kærastinn hennar. blúsaði söngvarinn Atli Geir, Halldór Magn- ú s - son

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.