Pressan - 02.12.1993, Blaðsíða 32

Pressan - 02.12.1993, Blaðsíða 32
verulega stöðu sína innan flokksins. Hann var í lykil- hlutverki sem formaður kjörnefndar, sem stillti upp fyrir kjör í trúnaðarstöður, þrátt fyrir mótmæli Ólafs Ragnars Grímssonar, sem hafði ekki áhuga á setu hans þar. Það var ekki síst Arthúr Morthens, sem hingað til hefur verið álitinn stuðn- ingsmaður Ólafs, sem beitti sér fyrir formennsku Svav- ars. Frammistaða Svavars á fundinum var með þeim hætti að haff var á orði að hann hefði skotið Stein- grími J. Sigfússyni aftur fyrir sig og væri orðinn fyrsti kandídat í formannssæti þegar Ólafur Ragnar hætt- HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 643090 V J—/f einhver niðurstaða varð af landsfundi Alþýðu- bandalagsins var hún sú að Svavar Gestsson styrkti ar 35.000 íslenclingfar lásu 5 I 5S I £ Sj E 3 Mál Irai og menning LAUGAVEGI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577 ÞORBjÖRN MACNÚSSON OC UNNUR JÖKULSDÓTTIR Þorbjörn og Unnur sigldu skútu sinni, Kríu, frá Panamaskuröinum til Ástralíu og voru ár á leiöinni. Á þessum tíma sannreyndu þau ómæli Kyrrahafsins, sigldu vikum saman án þess aö sjá annaö en himin og haf, en höföu líka viökomu á ótal eyjum frá Galapagos til Fídji. Þau skoöuöu risaskjaldbökur og freigátufugla, léku sér viö sæljónin, sluppu naumlega undan hákörlum og dáöust aö höfrungunum. Þau kynntust ótal manneskjum, komust í kynni viö merkilega menn- ingu frumbyggja, hlustuöu á feröasögur œvintýramanna og stóöu í stappi viö misvitra nýlenduherra. Þennan œvintýraheim opna þau lesendum sínum í þessari heillandi bók sem prýdd er fjölda litmynda. Kría siglir um Suöurhöf er sjálfstœtt framhald bókar- innar Kjölfar Kríunnar sem út kom fyrir nokkrum árum viö miklar vinsœldir. * Alls hetur bókin verib gefin út í 14.000 eintökum. Reikna má meb 5 lesendum á hver 2 eintök. ' og hér er framhaldið: ÍCría sicplir um Suburhöf M ikið hefur verið fjallað um deilurnar í hús- næðisnefnd Hafnarfjarðar- bæjar vegna ringulreiðarinn- ar sem ríkt hefur í fjármál- um nefndarinnar undir stjórn Jónu Óslcar Guðjóns- dóttur, sem jafnffamt er for- seti bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar fyrir hönd krata. í kjölfar málsins fór minni- hluti bæjarstjórnar, sjálf- stæðismenn og allaballar, ffam á að viðskiptamenntað- ur einstaklingur tæki við starfi Jónu Óskar. Því höfn- uðu kratarnir. Mitt í þessu deilumáli hefur þó ekki komið fram að dæmi eru þess að íbúðir á vegum nefndarinnar hafi staðið tómar svo mánuðum skiptir, eða allt upp í eitt og hálft ár, vegna seinagangs á skrifstofu nefndarinnar. Það kom á óvart á sínum tíma þegar Jóna Ósk, sem er mannfræð- ingur að mennt, fékk ekki stöðu forstöðumanns Hafn- arborgar, sem er menningar- og listamiðstöð bæjarins. Segja sumir að sem sárabót hafi hún fengið næstu síöðu sem losnaði, sem var fram- kvæmdastjórastaða húsnæð- isnefndar. Mun hún að sögn hafa í kaup 250 þúsund krónur mánuði... BJÖRN TH. BJÖRNSSON Þorvaldur Þorvaldsson frá Skógum á Þelamörk var hugkvœmur unglingur á ofanveröri 18. öld og drátthagur. Honum áskotnaöist peningaseöill og gat ekki stillt sig um aö stæla hann og láta svo reyna á hversu til heföi tekist. Þegar hann varö uppvís aö fölsuninni dæmdi íslensk réttvísi hann til dauöa... Björn Th. Björnsson hefur hér skrifaö af alkunnri íþrótt og stílkynngi breiöa og spennandi sögulega skáldsögu um ævintýralegt lífshlaup þessa íslenska sveitapilts og afkomendur hans, sem enn þann dag í dag eru kenndir viö Skóga þótt dreifst hafi um allan heim. Þeir komust sumir til mikilla metoröa í Danmörku fyrir fádœma haröfylgi og seiglu, aörir lögöu land undir fót alla leiö til Chile þar sem viöburöaríkt líf beiö. Höfundur hefur viöaö aö sér heimildum úr ýmsum áttum viö smíöi sögunnar, en hikar ekki viö aö sviösetja og skálda þar sem þaö á viö. Aö því leyti sver hún sig í œtt viö önnur sögu- leg skáldverk Björns Th. sem notiö hafa mikilla vinsælda. Mál IMI og menning LAUGAVEGI 18, SÍMI (91)24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577 Örlö og íslenSKrar frá Slsógum á Þel amörk til Conception í Chile.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.