Morgunblaðið - 20.05.2004, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 20.05.2004, Blaðsíða 62
ÚTVARP/SJÓNVARP 62 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ 08.00 Fréttir. 08.05 Bæn. Séra Axel Árnason flytur. 08.10 Morguntónar eftir Schumann og Schu- bert. Strengjakvartett nr. 3 í A-dúr ópus 41, nr. 3 eftir Robert Schumann. Zehetmair kvartettinn leikur. Fantasía í C-dúr ópus 15, Wanderer-fantasía eftir Franz Schubert. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. 09.00 Fréttir. 09.03 Þú Guð míns lífs. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Hallveig Rúnarsdóttir, Hrólfur Sæmundsson, Anna Sigríður Helga- dóttir, Sverrir Guðjónsson og Kammerkór Suðurlands syngja; Kári Þormar og Hilmar Örn Agnarsson leika á orgel. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Heimkynni málsins. Um írska Nób- elsskáldið Seamus Heaney. Umsjón: Að- alsteinn Ingólfsson. 11.00 Guðsþjónusta í Neskirkju. Séra Örn Bárður Jónsson. 12.00 Dagskrá uppstigningardags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Auglýsingar. 13.00 Að nema tíma, vega línur og aka ljóð- tímavagni. Þáttur um ljóðskáldið Sigurð Pálsson í tilefni af útkomu tólftu ljóðabókar hans Ljóðtímavagns. Umsjón: Jórunn Sig- urðardóttir. (Áður flutt 1.1 sl.). 14.00 Kom til mín. Venite ad me fyrir barna- kór og hljómsveit eftir Jón Nordal. Flytjendur: Skólakór Kársness, Barnakór franska út- varpsins og Franska útvarpshljómsveitin. Stjórnandi: Ernest Martinez Izquierdo. Um- sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 14.30 Glæpsamleg tilvera Hins íslenska glæpafélags. Annar þáttur: Safnarinn (e). 15.00 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudag). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Listahátíð í Reykjavík 2004. Hljóðritun frá tónleikum Karlakórs St. Basil- dómkirkjunnar í Moskvu, sem haldnir voru í Hallgrímskirkju sl. laugardag. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.23 Sjálfstætt hljóð. Kafli úr Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Kiljan Laxness með tónlist eftir Arvo Pärt. Lesari: Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. Hljóðsetning: Jan Murtomaa. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.27 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Há- skólabíói 23.4 sl. Á efnisskrá: Verklärte Nacht eftir Arnold Schönberg. Draumur á Jónsmessunótt eftir Felix Mendelssohn. Ein- söngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir og Þóra Einarsdóttir. Kór: Graduale Nobili. Kór- stjóri: Jón Stefánsson. Sögumaður: Valur Freyr Einarsson. 21.00 Kvenfrelsi og köllun. Um ævi Ólafíu Jó- hannsdóttur Umsjón: Erla Hulda Halldórs- dóttir og Erna Sverrisdóttir. (Áður 18.1 sl.). 21.55 Orð kvöldsins. Hildur Gunnarsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Útvarpsleikhúsið, Calderón eftir Paolo Pasolini. Þýðing: Auður Haralds. Leikarar: Margrét Vilhjálmsdóttir, Pálmi Gestsson, Helga Braga Jónsdóttir, Edda Arnljótsdótttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Karl Guðmundsson, Ingvar E. Sigurðsson, Arnar Jónsson, Hall- mar Sigurðsson, Margrét Ákadóttir, Björn Thors, Steindór Hjörleifsson, Valur Freyr Ein- arsson, Atli Rafn Sigurðarson, Áslákur Ingv- arsson og Snæfríður Ingvarsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Hlé 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Krakkar á ferð og flugi e. (3:10) 18.30 Saga EM í fótbolta (UEFA Stories) (7:16) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Veður (29:70) 19.35 Samskiptin við Dani Þáttur um samskipti Ís- lendinga og Dana þá öld sem liðin er síðan Íslend- ingar fengu heimstjórn. 20.20 Leiðin á EM 2004 (Road to Euro 2004) (2:4) 20.50 Málsvörn (Forsvar) Meðal leikenda eru Lars Brygmann, Anette Støv- elbæk, Troels Lyby, Sonja Richter o.fl. (5:19) 21.35 Vogun vinnur (Lucky) Bandarísk gam- anþáttaröð. Meðal leik- enda eru John Corbett, Billy Gardell, Craig Rob- inson, Ever Carradine og Dan Hedaya. (1:13) 22.00 Fótboltakvöld Sýnt verður úr leikjum 2. um- ferðar Landsbankadeild- arinnar í knattspyrnu. (2:18) 22.20 Beðmál í borginni (Sex and the City VI) Að- alhlutverk leika Sarah Jessica Parker, Kristin Davis, Kim Cattrall og Cynthia Nixon. e. (9:20) 22.55 Hvítar tennur (White Teeth) Leikstjóri er Julian Jarrold og í helstu hlut- verkum eru Om Puri, Phil- ip Davis og Geraldine James. e. (4:4) 23.40 Aldarafmæli FIFA Samantekt af afmæl- isleikjum Alþjóðaknatt- spyrnusambandsins sem leiknir voru í dag. 00.25 Dagskrárlok 08.00 Barnatími Stöðvar 2 10.05 Our Lips Are Sealed (Ekki orð!) Aðalhlutverk: Mary-Kate Olsen, Ashley Olsen o.fl. 2000. 11.35 The Osbournes (20:30) (e) 12.00 Hidden Hills (Huldu- hólar) (16:18) (e) 12.25 Curb Your Ent- husiasm (Rólegan æsing) (2:10) (e) 12.55 Curb Your Ent- husiasm (Rólegan æsing 2) (2:10) (e) 13.25 The Guardian (Vinur litla mannsins 2) (3:23) (e) 14.10 Jag (Dungaree Just- ice) (12:24) (e) 14.55 Elling Aðalhlutverk: Per Christian Ellefsen, Sven Nordin o.fl. 2001. 16.25 Little Secrets (Lítil leyndarmál) Aðalhlutverk: Evan Rachel Wood, Mich- ael Angarano o.fl. 2001. 18.05 Friends (Vinir 10) (14:17) (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 The Simpsons 13 (15:22) (e) 19.35 Sólarsirkusinn 21.10 American Idol 3 (Og þá voru eftir 3) 21.55 Dragonfly (Dreka- fluga) Aðalhlutverk: Kevin Costner, Susanna Thomp- son, Joe Morton og Kathy Bates. 2002. Bönnuð börn- um. 23.35 Once Upon a Time In the West (Eitt sinn í Vilta vestrinu) Aðalhlutverk: Henry Fonda, Claudia Cardinale o.fl. 1969. Stranglega bönnuð börn- um. 02.20 The Rats (Rottu- faraldur) Aðalhlutverk: Mädchen Amick, Vincent Spano og Shawn Michael Howard. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 03.55 Tónlistarmyndbönd 16.10 NBA (Minnesota - Sacramento) 18.10 Olíssport 18.40 David Letterman 19.30 Inside the US PGA Tour 2004 20.00 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) Nú er röðin komin að keppninni 1986. Jón Páll var sterkastur 1984 en varð að sætta sig við annað sæti árið eftir. Íslenski víkingurinn mætti öflugur til leiks, staðráðinn í að endurheimta titilinn. Bret- inn Geoff Capes sigraði 1985 og var mættur aftur. Fleiri voru líklegir til af- reka en aðrir keppendur voru Rick Brown, Klaus Wallace o.fl. 21.00 US PGA Tour 2004 - Highlights (WACHOVIA Championship) 22.00 Íslensku mörkin 22.30 David Letterman 23.15 Hnefaleikar (Wlad- imir Klitschko - Lamon Brewst) 23.55 NBA (Detroit - New Jersey) Bein útsending. 02.55 Dagskrárlok 07.00 Blönduð dagskrá 17.00 Ron Phillips 17.30 Gunnar Þor- steinsson (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Kvöldljós (e) 01.00 Nætursjónvarp 06.00 Strike 08.00 The Testimony of Taliesin Jones 10.00 Groundhog Day 12.00 Robin Hood Men in Tights 14.00 Strike 16.00 The Testimony of Taliesin Jones 18.00 Groundhog Day 20.00 Robin Hood Men in Tights 22.00 Leon 24.00 X Change 02.00 The In Crowd 04.00 Leon 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.00 Fréttir. 02.05 Auðlind. (Endurtekið frá miðvikudegi) .02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Uppstigningardagsmorgun með Frey Eyj- ólfssyni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uppstigning- ardagsmorgun með Frey Eyjólfssyni. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Uppstigningardagur með Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.10 Uppstigningar- dagur með Gesti Einari Jónassyni. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.23 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Fótboltarásin. Bein útsending frá leikjum kvölds- ins. 21.00 Tónleikar með Sigur Rós. Hljóðritað á Hróarskeldu 2003, seinnii hluti. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 22.00 Fréttir. 22.10 Óskalög sjúklinga með Bent. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir 20.00-24.00 Bragi Guðmundsson Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. Rússnesk þjóðlög Rás 1  16.10 Útvarpað verður hljóðritun frá tónleikum Karlakórs S t. Bas ildómkirkjunnar í Mos kvu s em haldnir voru á vegum Lis tahátíðar í Hallgríms kirkju s íðas tliðinn laug- ardag. Á efnis s kránni eru rús s nes k þjóð- lög, miðaldatónlis t og tónlis t eftir tóns káld rús s nes ku rétttrún- aðarkirkjunnar. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Íslenski popp listinn 21.00 South Park (Trufluð tilvera) 21.30 Tvíhöfði 22.03 70 mínútur 70 mín- útur er endursýndur alla virka morgna. 23.10 Prófíll Ef þú hefur áhuga á heilsu, tísku, lífs- stíl, menningu og/eða fólki þá er Prófíll þáttur fyrir þig. Þáttastjórnandi er Ragnheiður Guðnadóttir. 23.40 Sjáðu (e) 24.00 Meiri músík 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Watching Ellie Ellie er söng- og leikkona sem er endalaust að reyna að verða sér út um verkefni. 20.00 The Jamie Kennedy Experiment Jamie Kenn- edy gerir fjölbreyttar til- raunir á þolinmæði sam- borgara sinna og kemur þeim í aðstæður sem þeir eiga ekki von á. 20.30 Grounded for Life Finnerty fjölskyldan er langt frá því að vera venju- leg en hjónin Sean og Claudia gera sitt besta til að gera börnin sín þrjú að heiðvirðum borgurum með aðstoð misjafnlega óhæfra ættingja sinna. 21.00 The King of Queens Doug Heffermann sendi- bílstjóra sem þykir fátt betra en að borða og horfa á sjónvarpið með elskunni sinni verður fyrir því óláni að fá tengdaföður sinn á heimilið. 21.30 The Drew Carey Show Magnaðir gam- anþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinn- ur í búð og á þrjá furðu- lega vini og enn furðulegri óvini. Klæðskiptingurinn bróðir hans gerir sitt til að flækja líf Drews og vinnu- félagarnir ofækja hann, þó ekki að ósekju. 22.00 Skin 22.45 Jay Leno Spjall- þáttur. 23.30 C.S.I. Grissom og fé- lagar hans í Réttarrann- sóknardeildinni eru fyrstir á vettvang voðaverka í Las Vegas og fá það lítt öf- undsverða verkefni að kryfja líkama og sál glæpamanna til mergjar. (e) 00.15 The O.C. (e) 01.00 Óstöðvandi tónlist Í KVÖLD hefur göngu sína bandarísk gamanþáttaröð um líf og fíkn fjárhættu- spilara í Las Vegas. John Corbett, úr Beðmálum í borginni, leikur Michael „Lucky“ Linkletter, at- vinnupókerspilara í Las Vegas sem kemst í hann krappan eftir að hafa unnið fyrstu verðlaun í stóru pók- ermóti. Konan fer frá hon- um, fjármálin fara í vaskinn og hann ákveður að segja skilið við spilastokkinn. Meðal leikenda eru Billy Gardell, Craig Robinson, Ever Carradine, Dan Hed- aya og Seymour Cassel. Líf og fíkn fjárhættuspilara John Corbett fer með aðalhlutverkið í nýrri þáttaröð sem hefur göngu sína í kvöld. Vogun vinnur (Lucky) er á dags krá Ríkis s jón- varps ins kl. 21.35 (1/ 13). Vogun vinnur SPENNAN magnast í Banda- rísku stjörnuleitinni (Americ- an Idol). Rúmlega 70 þúsund manns tóku þátt í áheyrn- arprófum fyrir keppnina í Bandaríkjunum og nú eru að- eins þrír keppendur eftir, allt stúlkur á táningsaldri.Stúlk- urnar hafa slegið í gegn þetta árið og ein þeirra verður krýnd poppstjarna Bandaríkj- anna föstudaginn 28. maí. Kelly Clarkson, Justin Guarini, Ruben Studdard og Clay Aiken voru öll uppgötv- uð í American Idol en þau hafa í kjölfar velgengni í stjörnuleitinni orðið heims- fræg og fyrirmyndir þeirra sem nú taka þátt. Þær Diana DeGarmo, Jasm- in Trias og Fantasia Barrino hafa lagt mikið á sig til þess að komast þetta langt. Allar vilja þær sigra keppnina og hljóta að launum frægð og frama í heimi tónlistarinnar. Í þessum þætti kynnumst við nánar þessum þremur söngelsku stúlkum sem keppa um hylli bandarísku þjóð- arinnar. Reuters Söngkonurnar þrjár sem eftir eru: Diana DeGarmo, Fantasia Barrino og Jasmin Trias. …Díönu, Jasmín og Fantasíu American Idol er á dags krá S töðvar 2 kl. 21.10 EKKI missa af… RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN Stöð 2  21.55 Joe Darrow er í sárum en hann syrgir mjög eiginkonu sína sem lést þegar hún var að hjálpa bág- stöddum börnum í vanþróuðu ríki. En mitt í sorginni telur Joe sig fá upplýsingar að handan. OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 Popp Tíví
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.