Morgunblaðið - 10.10.2005, Page 11

Morgunblaðið - 10.10.2005, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 F 11                      ! " # !                           !"!  #$  %  &  & '  &      $    ()   &&  & '  '  *+)    ,         .   -  /0    -   $     & '&  &      #  0 Upplýsingar gefur Karl í síma: 892 0160 HOLTSBÚÐ - GARÐABÆ Nýkomið í einkasölu mjög gott og vel staðsett tvílyft einbýli í Garðabænum. Húsið er alls 294 fm, þ.m.t. innb. 47 fm bílskúr. Einstaklega góð staðsetning. Möguleiki á því að hafa tvær íbúðir. Óskað er eftir tilboðum í eignina. LÆKJARBERG Nýkomið í einkasölu glæsilegt ca 200 fm einlyft einbýli ásamt innbyggðum bílskúr á glæsilegum stað í Hafnarfirði við lækinn neðst í Setberginu. Fallegar innréttingar og gólfefni, gegnheilt parket. Mjög fallegur garður. Mjög rólegur og friðsæll staður. Verð kr. 59,8 millj. HÖRGSHOLT Vorum að fá í einkasölu gullfal- legt parhús á einni hæð. Húsið er alls 190 fm, þar af er bílskúr 28 fm. Afar skemmtileg hönnun er á húsinu og m.a. er hátt til lofts í nánast öllum rýmum. Parket og flísar eru á öllum gólfum. Svefnherbergin eru 4 og eld- hús mjög rúmgott. Falleg og ræktuð lóð sem er auðveld í við- haldi. Húsinu hefur ávallt verið haldið vel við og lítur mjög vel út. Verð 38,5 millj. LYNGBERG Vorum að fá í einkasölu einstaklega fallegt 153 fm, einlyft einbýli með innb. 36 fm bílskúr á þessum vinsæla stað í Setbergslandi. Glæsilegur og skjólgóður garður. Baðherbergi allt nýendurnýjað, mjög gott skipulag. Verð 38,9 millj. GRÆNAKINN Vorum að fá í einkasölu báðar íbúðir í þessu fallega tvíbýlishúsi í Kinnunum og því góður möguleiki að breyta húsinu í einbýlis- hús. Íbúðirnar eru rúmlega 80 fm hvor um sig og í góðu ástandi. Heildarstærð hússins er þó ca 180 fm með sameign. Neðri hæðin er 4ra herb. en sú efri 3ja. Neðri íbúð var mikið tekin í gegn fyrir 8-9 árum. Mjög góður garður, skjólríkur og með góð- um palli. SUÐURHVAMMUR Nýkomin í sölu vel skipulögð og björt 117 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli ásamt 27 fm bílskúr á góðum stað í Hafnar- firð. Góð gólfefni og innréttingar, rúmgóð herbergi. Fjölbýlið ný málað að utan. Verð kr. 23,4 millj. ÞEIR sem eiga bílskúr og nýta hann einungis undir bílinn ættu að athuga hvort ekki megi hagræða betur, því alltaf vantar geymslu- pláss. En hvernig? Setjið hillur á veggi, gott er að hafa þær í yfir tveggja metra hæð því þá er hægt að ganga í kringum bílinn Verkfær- in má hengja upp á vegg eða setja í verkfærakistu. Lítið mál er að koma fyrir föstu borði í einhverju horninu. Dekkin má svo hafa í enda skúrsins og hengja þau upp í a.m.k. 1,7 m hæð og geyma síðan reið- hjólin þar undir. Sérstakar fest- ingar fyrir kústa, skóflur og þess háttar áhöld má setja upp og í loftið (er lofthæðin er góð) má setja fest- ingar og hengja garðborðið eða eitthvað annað upp. Morgunblaðið/Sverrir Bílskúrinn nýttur SLÖKKVIBÚNAÐUR fyrir sjón- vörp er eitt af þeim öryggistækjum sem heimilið ætti ekki að vera án. Mælt er með tveimur tækjum í 32" sjónvörp og stærri. En hvernig virkar tækið? Úr tæk- inu liggur sérstakur hitanæmur þráður sem stjórnar útleysingu. Slökkvitækið inniheldur efni sem nefnist aerosol og er það hættu- laust mönnum og vistvænt. Við eldsupptök leysist efnið út sjálf- krafa og slekkur eldinn í tækinu. Morgunblaðið/Sverrir Til er sérsniðinn slökkvibúnaður fyrir sjónvörp. Sjónvörp og slökkvibúnaður

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.