Morgunblaðið - 10.10.2005, Síða 32

Morgunblaðið - 10.10.2005, Síða 32
32 F MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Einbýli Hvolstún - Hvolsvöllur 186 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Hvols- tún á Hvolsvelli. Húsið, sem skilast tilbúið að utan og fokhelt að innan, stendur á eftirsóttum stað innst í botnlangagötu ofarlega í bænum. Húsið skiptist í forstofu, fjögur svefnherbergi, baðher- bergi, þvottahús, stofu og eldhús. Lóð grófjöfnuð. Allar teikningar á skrifstofu Miðborgar. V. 12,9 m. 5716 Kleifarvegur 212,5 fm mjög gott einbýli á tveimur hæðum auk 26 fm bílskúrs, alls 238,5 fm. Húsið skiptist í forstofu, snyrtingu, eldhús, stofu, baðherbergi, geymslu, þvottahús og sex svefn- herbergi. Húsið stendur innst inni í botnlangagötu á fallegum útsýnisstað. Húsið býður upp á mikla möguleika. 5827 Reykjamelur 216 fm einbýlishús á tveimur hæðum á u.þ.b. 1/2 hektara lóð í Reykjadal í Mosfellsbæ. Mikill gróður er á lóðinni sem stað- sett er við Varmá. Einnig fylgir 20 mínútulítrar af heitu vatni. Húsið skiptist í efri og neðri hæð, á efri hæð er inngangur, gestasnyrting, anddyri, stofa og eldhús. Á neðri hæð er stofa með arni, anddyri, þrjú svefnherbergi (eru 5 á teikn.), þvottahús og geymsla. Sjón er sögu ríkari. V. 105 m. 5781 Kristnibraut 108,6 fm glæsileg 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í nýlegu húsi. Íbúðin skiptist í hol, parketlagða stofu, glæsilegt flísalagt eldhús með innréttingu frá HTH og stáltækjum frá AEG, sjónvarpshol (herbergi), baðherbergi með baðkari og glugga, þvottahús, tvö parketlögð svefnher- bergi og geymslu í kjallara. Tvennar svalir til suð- vesturs. Laus strax. V. 23,9 m. 5829 Austurberg 91 fm góð 3ja til 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í parketlagt hol, tvö parketlögð herbergi, baðherbergi með baðkari, innréttingu, sturtu og tengi fyrir þvottavél, eldhús með fallegri innréttingu og góðum borðkrók, parketlagða stofu með útgangi á svalir með fal- legu útsýni, geymslu og aukaherbergi. Stutt í skóla og alla þjónustu. Skipti á stærri eign kemur til greina. V. 16,9 m. 5719 3ja herbergja Sóleyjarimi 104,5 fm falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð með stæði í bílageymslu. Íbúðin er í lyftuhúsi og er fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin skiptist í for- stofu, hol, stóra stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og þvottahús. Geymsla er í íbúð- inni. Innréttingar, skápar og hurðar eru úr eik. Íbúðin er án gólfefna og er laus nú þegar. 5449 Klapparstígur Í byggingu glæsilegar íbúðir við Klapparstíg. Íbúðirnar eru 75-100 fm að stærð og skilast fullbúnar. Verð frá 24,3 til 31,3 millj. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Miðborgar. 5575 Laugarnesvegur 78,5 fm góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð við Laugarnesveg. Íbúðin skiptist í hol, parketlagða stofu, stórt eldhús með góðum borðkrók, tvö parketlögð svefnherbergi og bað- herbergi. Suðursvalir. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. V. 14,9 m. 5833 Frakkastígur 68,8 fm sérlega vel skipulögð og opin íbúð á 1. hæð hæð með sérinngangi í þríbýl- ishúsi. Nánari lýsing: 1. hæðin er 44,6 fm, þar er lítið svefnherbergi, inn af gangi. Eldhús til hliðar við hol, stofan ágætlega rúmgóð, holið opið í stofu. Baðherbergi með sturtuklefa, flísalagt. Það er parket á öllu nema baði. Í kjallara er 24,2 fm rými sem tilheyrir íbúðinni og skiptist þannig; svefnherbergi með glugga, rými á móti inngangi í svefnherbergi, flísalagt baðherbergi með baðkari og glugga. Búið er að endurnýja gler og glugga. V. 14,4 m. 5864 Opið mán.-fös. kl. 9-18. www.midborg.is Björn Þorrihdl., lögg. fast.sali Karl Georghrl., lögg. fast.sali Bergþóraskrifstofustjóri Perlaritari ÞórunnritariÞorlákur Ómarsölustjóri Guðbjarnihdl., lögg. fast.sali Magnússölumaður – Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! Líttu við á www.midborg.is og skráðu þig á eignavaktina Hjarðarhagi 88,4 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, tvær samliggjandi stofur (hægt að nota aðra sem herbergi), eldhús með borðkrók, svefnherbergi, baðherbergi með baðkari og glugga og tvær geymslur. Svalir til austurs. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Íbúð er laus. V. 18,9 m. 5603 Sörlaskeið - Hesthús 432 fm 41 hesta hús við Sörlaskeið í Hafnar- firði. Húsið sem er stálgrindarhús er byggt ár- ið 2000. Reiðskemma er í enda hússins. Í húsinu er einnig fóðurgeymsla, eldhús og sal- erni. Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborg- ar. 5902 Skipholt Til sölu nýjar og glæsilegar 2ja - 3ja herbergja íbúðir á annarri og þriðju hæð á þessum vin- sæla stað við Skipholt. Verð er frá 15,8-26,6 millj. Teikningar og nánari upplýsingar á skrif- stofu Miðborgar. 5573 Veghús 166,4 fm glæsileg þakíbúð á tveimur hæðum við Veghús í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu með góðri lofthæð, snyrtilegt eld- hús með borðkrók, tvö baðherbergi, sjón- varpshol og þrjú góð svefnherbergi. Í kjallara er sérgeymsla V. 26,9 m. 5630 Hrauntunga 214,3 fm raðhús á tveimur hæðum á rólegum stað í suðurhlíðum Kópavogs. Húsið skiptist í forstofu, bílskúr, geymslu og 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Á efri hæð er stofa, eldhús, baðherbergi, þrjú herbergi og u.þ.b. 50 fm svalir. Húsið klætt að utan. Eldhús og bað- herb. endurnýjað fyrir u.þ.b. 4 árum. V. 39,9 m. 5881 Veghús - laus strax Mjög góð 92,2 fm 3ja herbergja íbúð í vin- sællri lyftublokk. Íbúðin skiptist í flísalagðan gang, tvö dúklögð herbergi, baðherbergi, flí- salagða stofu með útgangi á suðursvalir, flísa- lagt eldhús, þvottahús, flísalagða borðstofu og geymslu á hæðinni. Húsvörður, tvær lyftur, hjóla- og vagnageymsla. Góð sameign. Góð- ar innréttingar í eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi. 5704 Bragagata 107 fm einbýli á þremur hæðum. Húsið, sem er timburhús, er byggt árið 1920 og er klætt að utan með bárujárni. Húsið skiptist í mið- hæð með stofum, baðherbergi og eldhúsi. Ris með tveimur herbergjum, baði og eldhúsi. Kjallari er þvottahús, baðherbergi, herbergi og geymsla. Möguleiki er á að stækka húsið tals- vert. V. 31,5 m. 5903 Kleppsvegur - laus strax 71,9 fm mjög falleg 2ja herbergja íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, rúmgóða park- etlagða stofu, herbergi, baðherbergi, þvotta- hús og geymslu. FALLEGT ÚTSÝNI ÚR STOFU OG AF SVÖLUM. V. 12,9 m. 5849 Vættaborgir 152,4 fm parhús á tveimur hæð- um með innbyggðum bílskúr. Efri hæð; forstofa, gestasnyrting, stofa, eldhús og bílskúr. Neðri hæð; þrjú herbergi, þvottahús og baðherbergi. Neðri hæð er án gólfefna og ekki er búið að setja klæðningu í loft á efri hæð. V. 32,9 m. 4830 Hæðir Andarhvarf Í byggingu 4 íbúðir við Andar- hvarf. Um er að ræða efri og neðri sérhæðir í tveimur húsum. íbúðirnar er 134,3 fm ásamt 27 fm bílskúr. Íbúðirnar skiptast í forstofu, eldhús, stofu, þrjú herbergi, geymslu, þvottahús, baðher- bergi og snyrtingu. Íbúðirnar verða afhentar í mars 2006, fullfrágengnar án gólfefna með flís- alögðu baðherbergi. V. 35,9 m. 5546 Reykás 132,5 fm mjög góð 5-6 herbergja íbúð á þriðju hæð auk 23,6 fm bílskúr í sérstæðri lengju. Íbúðin er á tveimur hæðum. Á efri hæð eru tvö svefnherbergi og sjónvarpshol. Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi, forstofa, stofa, bað- herbergi, þvottahús og eldhús. V. 29,9 m. 5496 Eyjabakki 102,4 fm 4ra herbergja íbúð á annarri hæð við Eyjabakka. Íbúðin skiptist í hol, stofu með suðursvölum, eldhús með borðkrók, baðher- bergi með baðkari, þrjú svefnherbergi, fata- herbergi og sérþvottahús. Í kjallara er geymsla og sameiginlegt þurrkherbergi. Húsið er ný- lega steypuviðgert og málað. V. 17,3 m. 5900 Laugarnesvegur 89,3 fm falleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í forstofu/gang, eldhús með fallegri innréttingu, baðherbergi með baðkari og innréttingu, parketlagða stofu, þrjú parket- lögð herbergi og geymslu. V. 18,5 m. 5851 Kleppsvegur 96,1 fm 4ra herbergja íbúð á fjórðu hæð ásamt aukaherbergi í risi. Íbúðin skiptist í parketlagða forstofu/hol, flísalagt eldhús með viðarinnréttingu, flísalagt baðherbergi með sturtu, þrjú parketlögð herbergi, parketlagða stofu, sérgeymslu og herbergi í risi. V. 16,9 m. 5845 TIL SÖLU Á BESTA STAÐ Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR TVÆR HEILAR HÚSEIGNIR AUSTURSTRÆTI NR. 12A OG NR. 14

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.