Fréttablaðið - 20.03.2005, Síða 27

Fréttablaðið - 20.03.2005, Síða 27
Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is fiitt tækifæri? Verslunin er mjög vel sta›sett og flytur inn heimsflekkt vörumerki. Klassískar hágæ›avörur. Framtí›armöguleikar eru gó›ir og felast ekki síst í útrás me› merki verslunarinnar. Hér er tilvali› tækifæri til a› skapa sér áhugaver›an framtí›arrekstur. Framundan er frábær sölutími. Uppl‡singar veitir Ari Eyberg, ari@hagvangur.is, til 5. apríl nk. Allar fyrirspurnir ver›a me›höndla›ar sem trúna›armál. Sérverslun í mi›bæ Reykjavíkur er til sölu! - vi› rá›um Flotmúr ehf. er byggingafyrirtæki er sérhæfir sig í plötusteypu og flotun og hefur yfir góðum tækjabúnaði að ráða. Flotmúr ehf. óskar eftir múrurum eða byggingaverkamönnum til framtíðarstarfa. Góð vinnuaðstaða og ýmis fríðindi í boði. Hjá fyrirtækinu eru stundvísi, reglusemi og snyrti- mennska höfð að leiðarsljósi. Upplýsingar veitir Hermann s. 824-0-824, umsóknir óskast sendar á flotmur@flotmur.is ,,Fljúga hvítu fiðrildin, fyrir utan gluggann...“óskum að ráða: Deildarstjóra (50% starf) Námsráðgjafa (50% starf) Sérkennara (blindrakennsla) Grunnskólakennara , umsjónarkennara (stærðfræði og náttúrufræði á unglingastigi, tónmennt, hönnun / smíði) Álftanesskóli er stækkandi skóli og verða um 380 nemend- ur í 1. – 9. bekk skólaárið 2005 – 2006. Í haust verður tek- ið í notkun nýtt húsnæði fyrir unglingadeildir skólans. ,,Þarna siglir einhver inn,..“ skoðaðu aðstæður og vertu með í liði sem byggir upp. Upplýsingar um störfin gefa Sveinbjörn Markús Njálsson skólastjóri, í símum 5404700 og 8215007, netfang: sveinbjorn.njalsson@alftanesskoli.is og Guðlaug Erla Gunnarsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 5404700 og netfang: gudlaug.erla.gunnarsdottir@alftanesskoli.is Umsóknarfrestur er til 30. mars 2005. Umsóknir sendist Álftanesskóla, 225 Álftanesi. Laun eru skv kjarasamningi LN og KÍ. Skólastjóri Álftanesskóli www.alftanesskoli.is 7 ATVINNA

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.