Fréttablaðið - 20.03.2005, Síða 61

Fréttablaðið - 20.03.2005, Síða 61
Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið 11. hver vinnur. Lendir í verslunum 16//03//05 Taktu þátt þú gætir unnið: Incredibles á DVD • Incredibles á VHS Incredibles vasaútvarp • Incredibles Úr Aðrar DVD og VHS myndir • Kippu af Coca Cola Og margt fleira. Sendu SMS skeytið BTL VBT á númerið 1900 og þú gætir unnið. 29SUNNUDAGUR 20. mars 2005 Einn útlendingur í liði Gaupa ROLAND VALUR ERADZE, ÍBV: Hann ver mikið úr dauðafærum, fljótur að koma boltanum í leik og skapar fjölda marka með sendingum sínum fram völlinn. BALDVIN ÞORSTEINSSON, VAL: Nýtir færi sín af teig afburðavel, góður hraðaupphlaups- maður og sterkur varnarlega. Mjög traustur leikmaður sem ætti að vera í landsliðshóp. ÞÓRIR ÓLAFSSON, HAUKUM: Þórir er einstaklega lunkinn leikmaður og er góður hraðaupphlaupsmaður. Hann hefur mikla skottækni en mætti bæta varnarleikinn, sem er hans akkilesar- hæll. VIGNIR SVAVARSSON, HAUKUM: Vignir er sterkur varnarmaður og leik- ur vel fyrir liðið. Hann er maður liðsheildarinnar en þyrfti að bæta sig enn meira sóknarlega. TITE KALANDADZE, ÍBV: Kalandadze er frábær varnarmaður, ágætis skytta og skilar sínum mörk- um í hverjum leik. Hann spilar handbolta með höfðinu og er þar af leiðandi góður fyrir samherja sína. JÓNATAN ÞÓR MAGNÚSSON, KA: Jónatan er kannski ekki besti sóknarmaður deildarinnar á miðjunni en hann vegur það upp með foringja- hæfileikum, sterkum varnarleik og góðum hraða- upphlaupum. ÁSGEIR ÖRN HALLGRÍMSSON, HAUKUM: Ás- geir Örn hefur allt til að bera sem prýða á góðan handboltamann. Hans helsti veikleiki í dag er varnarleikurinn en hann mun bæta hann á næstu árum. LIÐIÐ MITT > GUÐJÓN GUÐMUNDSSON SETUR SAMAN DRAUMALIÐIÐ SITT Í DHL–DEILD KARLA Þórir Roland Baldvin Vignir Kalandadze Jónatan Ásgeir „Þetta lið yrði Íslandsmeistari og myndi valta yfir öll lið, sterkt sóknarlega og varn- arlega. Það væri hægt fyrir þjálfarann að vera með sæng og kodda á bekknum.“ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 17 18 19 20 21 22 23 Sunnudagur MARS ■ ■ LEIKIR  11.00 BÍ og Haukar mætast í Reykjaneshöllinni í 3. riðli B-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  13.00 Víkingur Ó. og Árborg mæt- ast í Reykjaneshöllinni í 2. riðli B- deildar deildarbikars karla í fótbolta.  15.00 Njarðvík og KFS mætast í Reykjaneshöllinni í 2. riðli B-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  15.15 Hvöt og Fjarðarbyggð mætast í Boganum í 4. riðli B-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  16.00 Haukar og ÍBV mætast á Ásvöllum í Faxaflóamóti kvenna í fótbolta.  17.00 Afturelding og Fjölnir mætast í Egilshöll í 1. riðli B-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  17.15 Tindastóll og Huginn mætast í Boganum í 4. riðli B-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  19.00 Breiðablik og Valur mætast á Smáranum í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta.  19.15 Haukar og Grindavík mætast á Ásvöllum í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfubolta.  19.15 Snæfell og Fjölnir mætast í Stykkishólmi í úrslitakeppni Intersportdeildar karla í körfubolta.  20.00 Stjarnan og Höttur mætast í Ásgarði í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta.  21.00 Númi og Reynir S. mætast í Egilshöll í 1. riðli B-deildar deildarbikars karla í fótbolta. ■ ■ SJÓNVARP  11.00 Formúla 1 á RÚV. Útsending frá Malasíukappakstrinum í Formúlu 1.  11.55 Enski boltinn á Skjá einum. Bein útsending frá leik Birmingham og Aston Villa í ensku úrvals- deildinni í fótbolta.  12.10 Hnefaleikar á Sýn. Útsending frá bardaga Erik Morales og Manny Pacquiao.  13.50 Spænski boltinn á Sýn. Útsending frá leik Deportivo La Coruna og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.  15.30 Meistaradeildin í fótbolta á Sýn. Fréttaþáttur um Meistara- deildina í fótbolta.  16.00 Enski boltinn á Skjá einum. Bein útsending frá leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.  16.30 Meistaramót Íslands í sundi á RÚV. Bein útsending frá meistaramóti Íslands í sundi.  17.50 Spænski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Real Madrid og Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.  20.00 Bandaríska mótaröðin í golfi á Sýn. Bein útsending frá Bay Hill-mótinu á bandarísku móta- röðinni í golfi.  21.45 Helgarsportið á RÚV.  23.00 Ítalski boltinn á Sýn. Útsending frá leik Roma og AC Milan í ítölsku A-deildinni í fótbolta.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.