Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.03.2005, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 20.03.2005, Qupperneq 63
■ ■ KVIKMYNDIR  15.00 Sovéska kvikmyndin Upp- gangan frá 1976 verður sýnd í bíósal MÍR. Enskur texti. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Tríó Reykjavíkur leikur verk eftir Robert Schumann, Darius Mil- haus og Franz Schubert á tónleikum í Hafnarborg í Hafnarfirði. Gestur tónleikanna verður Sigurgeir Agn- arsson sellóleikari, en auk hans leika á tónleikunum þau Guðný Guð- mundsdóttir á fiðlu og Peter Maté á píanó. ■ ■ SÝNINGAR  14.00 Listakonan Jónína Guðna- dóttir verður með leiðsögn um sýn- ingu sína „Vötnin kvik“ sem nú stendur yfir í Hafnarborg.  15.00 Kristín Arngrímsdóttir mynd- listarmaður veitir leiðsögn um sýn- ingarnar tvær, sem nú standa yfir í Listasafni Íslands. Þar eru sýnd ís- lensk málverk frá árunum 1930-45 og verk Rúríar Archives - Endangered Waters. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. SUNNUDAGUR 20. mars 2005 er níu ára og er með K R A B B A M E I N Hún er einlægur O F V I T I Hún er F Y N D I N og H E I L L A N D I Hún E L S K A R óperutónlist og Þ R Á I R að deyja eins og dívan á sviðinu Ausa Ausa er einþáttungur Miðaverð aðeins kr. 1.500 Börn 12 ára og yngri fá frítt í fylgd forráðamanna „Ilmur Kristjánsdóttir er hreint frábær í þessu hlutverki“ /EB DV N æ st „Til hamingju Ilmur“ /AB Fréttablaðið Ekki missa af henni! STÓRA SVIÐ DRAUMLEIKUR e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. Í kvöld kl 20, Lau 9/4 kl 20, Su 10/4 kl 20 Síðustu sýningar HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar Fi 7/4 kl 20, Fö 8/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20, Su 17/4 kl 20, Fi 21/4 kl 20, Fö 22/4 kl 20, Lau 30/4 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 23/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 2/4 kl 14 - Aukasýning Su 3/4 kl 14 - Aukasýning Lokasýningar HOUDINI SNÝR AFTUR Fjölskyldusýning um páskana. Mi 23/3 kl 20, Fi 24/3 kl 15, Fi 24/3 kl 20, Lau 26/3 kl 15, Lau 26/3 kl 20 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN SEGÐU MÉR ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur Í kvöld kl 20, Fö 1/4 kl 20 AUSA eftir Lee Hall Í samstarfi við LA. Í kvöld kl 20, Su 3/4 kl 20 - Ath: Miðaverð kr. 1.500 AMERICAN DIPLOMACY eftir Þorleif Örn Arnarsson. Í samstarfi við Hið lifandi leikhús. Fi 31/3 kl 20, Fö 1/4 kl 20 Síðustu sýningar ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Í kvöld kl 21 BREYTTUR SÝNINGARTÍMI! Mi 23/3 kl 20, Fi 24/3 kl 20, Fö 1/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 2/4 kl 20 UPPSELT, Fi 14/4 kl 20, Fö 15/4 kl 20 - UPPSELT SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Lau 2/4 kl 20, Lau 9/4 kl 20 Síðustu sýningar Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 17 18 19 20 21 22 23 Sunnudagur MARS Blúshátíð í Reykjavík hefst á þriðjudaginn og stendur fram á föstudaginn langa með sannkölluð- um blúsveislum á hverju kvöldi. Hátíðin hefst á þriðjudaginn með tónleikum á Hótel Borg þar sem Björgvin Gíslason kemur fram ásamt hljómsveitinni Kentár. Einnig spilar Smokie Bay Blues Band með Pollock-bræður í fararbroddi. Á miðvikduagskvöld verða aftur tónleikar á Hótel Borg þar sem KK mætir með gömlu götu- hljómsveitina sína Grinders ásamt nokkrum góðum upphitun- arhljómsveitum. Á skírdag verða síðan tónleikar á Nordica Hotel með bandarísku blússöngkonunni Deitra Farr, sem er ein sú fremsta á sínu sviði í heiminum þessi misserin. Með henni spila Vinir Dóra og einnig koma fram á þessum tónleikum Blúsmenn Andreu. Hátíðinni lýkur síðan að kvöldi föstudagsins langa í Fríkirkjunni í Reykjavík, þar sem Deitra Farr, Andrea Gylfadóttir, Kammerkór Hafnarfjarðar og hljómsveit flytja negrasálma. „Við höfum reynt að koma þessu bandi saman öðru hvoru, en það hefur aldrei tekist fyrr en núna. Við höfum allir verið svo önnum kafnir,“ segir Kristján Kristjánsson, sem ætlar að taka upp þráðinn þar sem frá var horf- ið fyrir meira en áratug með félögum sínum Derrick Big Walker, Professor Washboard og Þorleifi Guðjónssyni. Hljómsveit þeirra, The Grind- ers, kom hingað síðast sumarið 1989 og hélt þá ferna tónleika í Tunglinu við Lækjargötu, og eru þeir tónleikar mörgum enn í fersku minni. Efni sem þá var tekið upp kom út fyrir jólin á plötunni KK-upp- hafið en þetta er í fyrsta sinn sem sveitin kemur saman um árabil. „Þetta verður ofsalega gaman. Deitra Farr tekur líka ábyggilega nokkur lög með okkur í lokin. Og svo er fullt af böndum að spila á undan okkur líka.“ Grinders er götuhljómsveitin sem KK spilaði með á flakki sínu um Evrópulönd. „Við spiluðum saman á hverj- um degi í mörg ár, svo maður set- ur bara on/off takkann á og byrjar að spila. Þetta verða gamlir blús- standardar sem við flytjum, gaml- ar bykkjur.“ ■ THE GRINDERS Blúshátíð verður í dymbilvikunni með tónleikum á hverju kvöldi frá þriðjudegi fram á föstudaginn langa. KK mætir með gamla bandið [ BLÚSHÁTÍÐ ] UMFJÖLLUN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.