Fréttablaðið - 24.07.2006, Síða 32

Fréttablaðið - 24.07.2006, Síða 32
 24. júlí 2006 MÁNUDAGUR14 Lýsing: Á efri hæð er rúmgóð forstofa. Tvö góð herbergi (sem hægt er að nýta fyrir bílstjóra og leiðsögumenn). Því næst hol þar sem gengið er út á stóra timburverönd. Þrjú önnur rúmgóð svefnherbergi og fataherbergi inni af hjónaherbergi. Stór og björt stofa. Eldhús með nýrri viðarinnréttingu og eyju er opið inn í stofuna. Stórt baðherbergi með vandaðri innréttingu og rúmgott þvottahús. Hæðin er parkettögð og gólfflísar á baði, forstofu og þvottahúsi. Góð forstofa er á neðri hæð sem telur 8 gistiherbergi: 5 tveggja manna og 3 þriggja manna herbergi og 3 baðherbergi með sturtuklefa. Eldhús með góðri eldunaraðstöðu fyrir gesti og setustofa er einnig á hæðinni. Herbergin eru parkettlögð og flísar í öðrum rýmum. Rafmagnspottur er úti á verönd. Annað: Tvöfalt gler er í gluggum. Góðar svalir. Ekki er gengt á milli hæða. Gistiheim- ilið er í góðum rekstri. Til eru teikningar af eigninni sem breyta henni í einbýli á tveimur hæðum. Verð: Tilboð óskast Fermetrar: 300 Fasteignasala: Eignastýring ehf. 801 Selfoss: Eign með mikla möguleika Bjarkarbraut 26: Eignastýring ehf. fasteignamiðlun hefur til sölu nýlegt 18 herbergja 300 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Á efri hæð hússins er 150 fermetra glæsileg íbúð og á neðri hæðinni er nú starf- rækt 148 fermetra snyrtilegt gistiheimili. Lýsing: Eignin er samtals 272,8 fermetrar og skiptist í einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Að innan er húsið tæplega tilbúið undir tréverk, það er búið verður að einangra loft, bílskúr og útveggi húss og hitalagnir komnar í plötu á neðri hæð. Úti: Útsýni frá húsinu er mjög fallegt. Annað: Húsið skilast fullbúið að utan, steinað verður í ljósum lit og lóðin grófjöfnuð. Fermetrar: 272,8 Verð: 69,8 milljónir Fasteignasala: Ás 200 Kópavogur: Góður útsýnisstaður í Hafrahverfi Álfkonuhvarf 2: Nýtt einbýli á tveimur hæðum ásamt 55 fermetra bílskúr. Lýsing: Komið er inn í flísalagða forstofu. Gestasnyrting er dúkalögð. Tvö parkettlögð forstofuherbergi og hol. Úr holi er útgengt á suðursvalir og þaðan er hægt að komast niður í garð. Inni af holi eru parkettlagður svefnherbergisgangur, tvö svefnherbergi, bæði með parketti, annað með skápum. Svefnherbergi eru alls fjögur. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu. Eldhúsið er með korkflísum á gólfi, hvítri viðarinnréttingu, borðkrók og tengi fyrir uppþvottavél. Borðstofa og stofa eru bjartar og rúmgóðar með parketti á gólfum. Úti: 25 fermetra bílskúr fylgir eigninni en hann er í dag leigður út sem íbúð. Annað: Skipt hefur verið um skólplagnir og ofnalagnir á hæðinni endurnýjaðar. Sér geymsla er í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi. Verð: 39,9 milljónir Fermetrar: 162,3 með bílskúr Fasteignasala: 101 Reykjavík 105 Reykjavík: Suðursvalir og garður Hörgshlíð: Glæsileg sérhæð á eftirsóttum stað Suðurlandsbraut 20 � Bæjarhrauni 22 Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali SKOÐAÐU NÝJA OG GLÆSILEGA HEIMASÍÐU HÖFÐA - www.hofdi.is Símar 533 6050 565 8000 Suðurlandsbraut 20 – Sími 533 6050 – Bæjarhrauni 22 – Sími 565 8000 Þórsgata - 2ja Falleg og mikið endurnýjuð 2ja herbergja 58,2 fm íbúð á eftirsóttum stað í miðbænum. Parket og flísar á öllum gólfum. Verð 17,9 millj. Vesturgata - einb. Akranes Erum með í sölu þetta einstaklega fallega hús sem er kjallari, hæð og ris ásamt 58 fm skúr. Stór suður garður með verönd og frábærri að- stöðu fyrir börnin. Örstutt í skóla og alla þjón- ustu. Dúndur kaup í þessu húsi. Verð 27,5 millj. Furugrund - einbýli - Kóp. Fallegt, notalegt og vel umgengið, samtals 171,1 fm einbýlishús á einni hæð, með 30,7 fm bílskúr. 4 svefnherbergi. Upptekin loft í stofu og eldhúsi. Allar innréttingar sérsmíðaðar. Húsið teiknað af Kjartani Sveinssyni. Einstaklega góð staðsetning. Verð 44,5 millj. Eskivellir - 2ja - Hfj. Ný, stórglæsileg 77,7 fm 2ja herbergja íbúð í nýju fjölbýli á Völlunum í Hafnarfirði. Lóð frá- gengin. Bílastæði malbikuð. Sér geymsla í kjall- ara ásamt sameiginlegri hjóla- og vagna- geymslu. Verð 18,5 millj. Gullengi - 4ra Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega 124 fm 4 ra herbergja endaíbúð á þessum eftirsótta stað. Grill suður svalir. Parket og flísar. Flott eldhús. Verð 28,9 millj. Hraunbraut - sérhæð- Kóp Mikið endurn. sérhæð í tvíbýli á góðum stað. Neðri hæðin er líka til sölu og gæti húsið því hentað samhentri fjölskyldu eða þeim sem vill leigja út frá sér. Eldhús með fallegri innréttingu, parket er á gólfi. Stofa og borðstofa eru parket- lagðar, gott útsýni. Sólstofa er flísalögð, útgang- ur í suður garð og út á verönd. Verð 45 millj. Langamýri - 3ja herb. Gbær. Mjög góð 2-3ja herbergja íbúð á 2.hæð í litlu tveggja hæða fjölbýli. Falleg hvít innrétting í eldhúsi. Parket, flísar og góðar suðursvalir. Stutt í alla þjónustu. Laus strax, lyklar á Höfða í Hafn- arfirði. Verð 18,9 millj. Krókavað 4 og 6 Glæsilegar 127 fm neðri sérhæðir í tvíbýlishús- um á þessum eftirsótta stað. Húsin verða stein- uð að utan, gluggar verða álklæddir. Lóð verður hellulögð og tyrfð þar sem við á. Vandaðar inn- réttingar og tæki. Sér lóð og sér bílastæði. Fullbúið án gólfefna. Verð 29,9 millj. Brekkuás - Einb. - Gbæ Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegt og vel hannað einbýlishús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað í Garðabæ. Húsið er tilbúið að ut- an og rúmlega fokhelt að innan. Verð 65 millj. Hraunbraut - 2ja - Kóp. Sérlega falleg neðri sérhæð í tvíbýli á þessum eftirsótta og skjólgóða stað. Sér inngangur og sér verönd í suðurgarði. Falleg eikarinnrétting í eldhúsi. Parket, flísar. Efri hæð hússins er einnig til sölu hjá Höfða. Verð 22 millj. Fjóluvellir 2-4, raðh. - Hfj. Glæsilega hannað raðhús á einni hæð, vel stað- sett á Völlunum í Hafnarfirði. Að innan afhend- ist húsið fokhelt. Gólf tilbúin til flotunar og steyptir innveggir tilbúnir til slípunar og spörsl- unar. Lóð verður grófjöfnuð. Afhending júlí- ágúst 2006. Traustur byggingaraðili til margra ára - GOSI trésmiðja. Verð 29,9-30,9 millj. Hjálmakur 3, einbýli - Gbær. Flott, vel hannað 320 fm einbýlishús á frábær- um stað í Akrahverfinu. Húsið verður afhent fullbúið að utan, fokhelt að innan eða lengra komið í samráði við kaupanda. Gott og fjöl- skylduvænt skipulag. Teikningar og nánari upp- lýsingar veita sölumenn á Höfða. Verð tilboð. Laugarnesvegur - 2ja Vorum að fá í sölu einstaklega fallega 2ja her- bergja íbúð á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. Verð 12,5 millj. Háaleitisbraut - 4ra - 5herb. Snyrtileg og vel viðhaldin 4-5 herbergja íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr á eftirsóttum stað í Háleit- ishverfinu, samtals 134 fm Parket og dúkur á gólfum. Laus STRAX. Verð 24,9. Akurhvarf - raðhús - Kóp. Fallegt 183,3fm raðhús á tveimur hæðum með 25,4 fm innbyggðum bílskúr, alls 208,7fm Húsið er á byggingarstigi og er staðsteypt og verður steinað í ljósum lit. Húsið teiknaði Kristinn Ragnarsson. Verð 39,5 - 41 millj. Silfurteigur - 2ja Kynnum fallega 2ja herb.72,3 fm kjallaraíbúð í rólegu og grónu hverfi. Hvít eldhúsinnrétting, parket og flísar á gólfum. Fagur og vel gróinn garður. Hér er stutt í frábær útivistarsvæði! Verð 17,5 millj. Skipasund m/bílskúr Efri hæð og ris í tvíbýli, 101,8 fm ásamt 39,9 fm bílskúr. Sér inngangur. Gróin lóð. Laus strax. Verð 24,9 millj. Kögursel Glæsilega innréttað parhús á tveimur hæðum, ásamt sérstæðum bílskúr. Húsið skiptist m.a. í fimm svefnherbergi og í risi ofan á bílskúr er lít- il stúdíoíbúð sem er í útleigu. Sérsmíðaðar inn- réttingar. Parket og flísar á gólfum. Stór ver- önd með góðum skjólveggjum. Verð 42,5 millj. Fr um

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.