Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.02.2007, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 17.02.2007, Qupperneq 36
Notkun á GPS staðsetningar- tækjum er orðin nokkuð algeng meðal ferðalanga innanlands. Tækin auka til muna öryggi en gefa einnig upplýsingar um nýjar leiðir á ferðalaginu. „Hópar sem eru mest á ferð eins og jeppa-, göngu-, vélsleða- og mótorhjólafólk ásamt veiðifólki nota mest tækin enda mjög góð leið til að tryggja öryggi á ferð,“ segir Bolli Valgarðsson hjá Arctic Trucks. Fyrirtækið stendur nú fyrir námskeiði í notkun GPS stað- setningartækja. Veiðimenn og göngufólk nota oft tækin svipað að sögn Bolla, enda oft ein á ferð og þá er gott að taka með sér tækið. „Bæði skyttur og göngufólk merkja oft inn punkt í upphafi ferðar en hafa síðan slökkt á því á leiðinni til að spara rafhlöður, þrátt fyrir að það borgi sig að sjálfsögðu að taka með nóg af raf- hlöðum. Síðan er hægt að kveikja á tækinu til að sjá hvaða leið eigi að fara til baka eða hvaða dalur eða fjall sé fram undan, sérstak- lega ef skyggnið er vont,“ segir Bolli. Í farartækjum er hins vegar hægt að ákveða leiðina fyrirfram og síðan keyra eftir henni. Einnig er hægt að prenta út kort og taka með sér. Tækið getur líka skráð leiðir sem eru farnar og flutt þau gögn yfir í Google Earth leitarvélinni og breytt í kort þegar heim er komið. Algengasta tegundin á GPS staðsetningartækjum á Íslandi heitir Garmin sem hægt er að fá með íslenskum og erlendum kort- um. Þó er munur á tækjunum þar sem sum eru stíluð inn á gangandi en önnur inn á farartæki sem eru sérhæfð í vegakerfum. Á námskeiðinu er tekið fyrir almenn notkun GPS staðsetning- artækja, farið í stillingar, hvað beri að varast við notkun, veg- punkta, gerð leiða og ferla. Einnig verður farið í grunn- atriði á forritunum MapSource og nRoute ásamt notkun á GPS-gögn- um í Google Earth leitarvélinni. Námskeiðið er haldið af Arctic Trucks en fyrirlesari er Ríkarður Sigmundsson frá versluninni R. Sigmundssyni ehf. sem selur Garmin-tækin. Námskeiðið verður haldið mánudaginn 19. febrúar næstkom- andi klukkan 20.00-22.00 í húsa- kynnum Arctic Trucks að Klett- hálsi 3. Verð námskeiðsins er 3.500 kr. Nánari upplýsingar á www.arc- tictrucks.is. Öruggari með GPS á ferðalaginu Á Skógum er margt að sjá og tilvalið að skreppa þangað í dagsferð í góðu veðri. Ágætt er að nota helgarnar til þess að viðra fjölskylduna og skreppa í sveitaferðir annað slagið þó að vetur sé enn í fullum gangi. Fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins getur til dæmis verið alveg mátulegur bíltúr að skreppa að Skógum. Á Skógum er margt hægt að gera og er Skógasafn eitt stærsta safn á landinu en auk alls sem þar er hægt að sjá og skoða er veitinga- og kaffisala í húsnæði safnsins. Skóga- foss stendur líka alltaf fyrir sínu og allt umhverfið er einstaklega fallegt. Öll fjölskyldan ætti að geta haft gaman af ferðinni og koma ánægð og endurnærð heim. Skroppið í sveitina Fljótasiglingar - Klettaklifur Hestasýningar - Gönguferðir - Gisting Veitingar - Ratleikir - Hestaleiga Hafið samband og við gerum tilboð Verið velkomin! bakkaflot@islandia.is Sími 453-8245 & 899-8245 • Ferðaþjónustan Bakkaflöt 560 Varmahlíð, Skagafirði – www.bakkaflot.is Skólahópar! Leyfishafi Ferðamálastofu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.