Fréttablaðið - 17.02.2007, Page 64

Fréttablaðið - 17.02.2007, Page 64
● heimaerbest ● JAMIE OLIVER BARNASETT Hjá Líf og list í Smáralind má finna þetta skemmti- lega barnasett í baksturinn. Mörgum krökkum finnst fátt skemmtilegra en að hjálpa til við bakstur- inn og þá er ekki verra að hafa svona flott sett. Svuntan er með textanum „Super Chef in training,“ eða Ofurkokkur í þjálfun. Settið kostar 3.980 krónur. ● ÚRVALSKANNA ÚR ÁLI Mikið af fallegum og skemmtilegum kaffikönnum má finna í búsáhalda- verslunum um þessar mundir en þær eru ýmist úr áli, stáli eða plasti. Þessi fagurbleika kanna er úr Villeroy & Boch í Kringlunni og kostar 10.890 krónur. Hún tek- ur einn lítra af kaffi og heldur vel heitu. Þegar um svo fínar og dýrar könnur er að ræða má fá í þær varahluti á borð við tappa, þéttihringi og nýtt gler. Í eldhúsinu 17. FEBRÚAR 2007 LAUGARDAGUR22 1. Í Perlumóð Perlu- og kristalsservéttuhringur frá Lene Bjerre. Feim Bæjarlind, tvö stykki í pakka kosta 1.780 kr. 2. Glitrandi Servéttuhringur frá Lene Bjerre. Feim Bæjarlind, tvö stykki í pakka kosta 1.100 kr. 3. Blómlegt Þessi fallegi servéttuhringur minnir á sumarið. Hann fæst í Duka, Kringlunni og kostar 390 kr. 4. Í sól og sumaryl Skemmti- legur servéttuhringur frá Duka í Kringlunni, 390 kr. stykkið. 5. Fjólublár draumur Þessi margslungni servéttuhringur fæst í Duka í Kringlunni á 390 kr ● Þegar boðið er til veislu og lagt á borð lenda margir í vandræðum með servétturnar. Á að leggja þær ofan á diskinn og þá hvernig? Á að brjóta þær saman á einhvern hátt eða bara setja þær ofan í glösin? Fyrir þá sem kunna ekkert að brjóta saman servéttur er náttúrlega alveg kjörið að nota fallegan ser- véttuhring utan um servétturnar – og líka fyrir hina sem vilja skreyta borðið sitt og setja á það skemmtilegan svip. Hér má finna nokkrar tegundir af hringjum sem myndu vera til mikillar prýði í hvaða boði sem er. Sætir servéttuhringir á veisluborðið 1 2 3 4 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.