Tíminn - 22.06.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.06.1982, Blaðsíða 19
MUÐJUDAGUR 22 JUNI 1982. krossgátan 19 & i“i /s /y 3861. Krossgáta Lárétt 1) Fjárhirðir. 6) Ef til vill. 10) Keyr. 11) Tímabil. 12) Seinlegt. 15) Óra. Lóðrétt 2) Ambátt. 3) Tíni. 4) Fiskur. 5) Sólskin. 7) Keyra. 8) Op. 9) Óhreinindi. 13) Ferðalag. 14) Beita. Ráðning á gátu no 3740 Lárétt 1) Skata. 6) Akranes. 10) RR. 11) IE. 12) Lágmark. 15) Vansi. Lóðrétt 2) Kúr. 3) Tún. 4) Varla. 5) Óseka. 7) Krá. 8) Aum. 9) Eir. 13) Góa. 14) Ans. bridge 1 sveitakeppninni, sem Flug- leiðirstóðu að á Bridgehátiðinni, vatki leikur USA og nýbakaðra Reykjavíkurmeistara mesta athygli f fyrstu umferö. Leikurinn var spennandi og jafn allan tim- ann þrátt fyrir stórar sveiflúr fram og til baka. Amertkanarnir sóttu fórnimar sinar stift einsog sést i þessu spili: Noröur S. D10 H.D96 N/NS Vestur T. G1063 L. K865 Austur S. K874 S.6532 H. A2 H. G4 T. 92 T. KD8754 L.DG974 L. 2 Suður S. AG9 H. K108753 T. A L. A103 myndasögur Fær hann köku YJá, venjulega, VHann fær þegar hann kem \en kökurnar eru hálfa núna. ur með greinina i að verða bú til baka?YY^—-ar- með morgunkaffinu t lokaða salnum dobluðu Jón Baldursson og Valur Stgurðsson Becker og Rubin i 4 hjörtum. Þau unnust slétt og NS fengu 790 fyrir. lopna salnum á sýningartjaldinu sátu Þorlákur Jónsson og Sævar Þorbjörnsson i NS og Sontag og Weichsel i AV. Vestur Noröur Austur Suður pass pass 1L 2L dobl 3 S 4 H 4S dobl. 1 lauf var sterkt og 2 lauf voru .annaönvort rauðir eða svartir iit- ir. Þetta er eitt þaö allasnalegasta tromp sem sést hefur i fórn á 4. sagnstiginu en það kom að góöum notum þrátt fýrir allt. Það var ó- mögulegt fyrir Þorlák og Sævar að fá fleiri en 5 slagi og 300 sagði litiö uppi geimið á hættunni. gætum tungunnar - Þú sérð, Jónatan minn, það þarf engan stiga, ... en snúðu þér nú hægt í hring til vinstri... Stundum er sagt: Hann er ástfanginn í henni. Betra væri: Hann er ástfanginn af henni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.