Tíminn - 22.06.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 22.06.1982, Blaðsíða 20
20 Loðdýraræktendur. Höfum á iager og útvegum neðanskráðar fagbækur: „Bláræven“ (dönsk) „Norsk Pelsdyrbok" (norsk), fjallar um refarækt, minkarækt og chinchillurækt. „Minkboken“ (sænsk) fjallar um minkaræktina. “Handbók í Blárefarækt" íslensk (þýdd ágrip úr Bláræven) Útgefandi: Búnaðarfélag íslands. „Vore Kaniner“ (dönsk). “Moderne Angora Kaninchenzucht" (þýsk). „Angora Rabbit Farming“ (amerísk). Nánari upplýsingar í síma 91-44450. Kjörbær hfBirkigrund 31, Kópavogur. ra Laus staða - Félagsmálastjóri Auglýst er laus til umsóknar staða félagsmáiastjórans í Kópavogi. Umsóknar- frestur er til 23. júlí n.k. Umsóknum skal skila undirrituðum á þar til gerðum eyðublöðum sem liggjaframmi á bæjarskrifstofunum, Félagsheimili Kópavogs Fannborg 2, 4. hæð, opnunartími kl. 9.30 -15.00 og veitir undireritaður jafnframt allar nánari upplýsingar um starfið. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Einbýlishús til sölu Fasteignin aö Fellabæ N-Múlasýslu er til sölu. Til greina kemur að skipta á Ibúð i blokk á Stór Reykjavikursvæðinu. Upplýsingar i sima 97-1539 á kvöldin. - Jón Snæbjörnsson. Áratuga reynsla Gnýblásaranna hér á landi hefur sýnt og sannað ágæti þessara tækja, sem ollu byltingu við heyskapinn. Gnýblásararnir verða nú fljótlega til af- greiðslu. Takmarkað magn. Verð ca. kr. 16.000.-. Greiðslukjör. G/obus? LÁGMÚLI 5. SlMI 81555 ÞRIÐJUDAGUR 22 JÚNÍ 1982. dagbók Jónsmessuhátíd í Norræna húsinu ■ Samtök vinafélaga Norðurlanda á íslandi efna til norraennar hátiðar daginn fyrir Jónsmessu, miðvikudaginn 23. júní. Þar verða kynntir þættir úr hátiða- höldum norrænna þjóða, þegar lengstur er gangur sólar. Hátíðin hefst kl. 20.00 með þjóðdöns- um, þar á meðal færeyskum og er þátttaka öllum heimil. Félagar i sænsk-íslenska félaginu skrýða og reisa jónsmessustöng að sænskum sið. Um sólstöður er það háttur víða á Norðurlöndum að kveikja jónsmessueld og verður hann tendraður við Norræna húsið ef veðurguðirnir leyfa. Þá verða hringdansar og almennur söngur og verður söngvatextum á öllum norðurlandamálunum dreift til þátttak- enda. í kaffistofu Norræna hússins geta menn skolað kverkamar svo söngurinn hljómi betur. í samtökum vinafélaga á Norðurlönd- um eru 12 félög og Norræna húsið. í framkvæmdastjórn eru: Ann Sandelin, Nita Pálsson, Erik Wik og Hjálmar Ólafsson. bókafréttir Framtiðin gullna kemur út aftur í Þýskalandi ■ Skáldsaga Þorsteins Stefánssonar Framtiðin gullna, sem árið 1976 kom út i VesturPýskalandi hjá Herder (sama forlagi er á sínum tima gaf út Nonna bækumar, þ.e. bækur Jóns Sveinssonar) hefur nú nýlega verið gefin út aftur. Að þessu sinni er það þýska útgáfufyrirtækið Arena, sem gefur bókina út í samvinnu við Verlag Herder. Heitir bókin á þýsku Wo sich die Wege kreuzen. Skáldsagan er gefin út sem ungling- abók og mun fyrst og fremst ætluð bókasöfnum, enda hefur bókin náð geysimiklum vinsældum hjá þýskum lesendum. Wo sich die Wege kreuzen er pappírskilja 168 bls. að stærð, og gefin út i mjög stóru upplagi. Framtiðin guUna kom út á íslensku árið 1975 hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri. Afmælisrít „Brúarínnar“ ■ Ungmennafélagið Brúin í Hvítár- síðu og Hálsahreppi hefur gefið út fjölritað söguágrip í tilefni af 70 ára afmæli sínu. Ritstjóri er Sigurður Guðmundsson á Kirkjubóli í Hvitár- síðu. Af efni ritsins má nefna erindi um félagið flutt 1978, eftir Sigurð Snorrason á Gilsbakka. Magnús Sigurðsson ritar ýtarlega sögu félagsins. Aðrir höfundar að margvísulegu efni em Torfi Magnús- son, Ingibjörg Daníelsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Jóhannes Benjamíns- son, Erlingur Jóhannesson, Guðmund- ur Guðlaugsson, Sigurður Jónsson, Andrés Magnússon, Böðvar Guðmunds- son, Jóhannes Benjamínsson, Þorsteinn Jónsson frá Úlfsstöðum auk ristjórans og fleiri. í ritinu er einnig sitthvað úr gömlum félagsblöðum. Ritið er um 180 bls. að stærð og geymir minningar, fróðleik og skáldskap er einkum hefur gildi fyrir gamla og nýja félaga Brúarinnar. Ritið má fá hjá ritstjóranum, Sigurði Guðmundssyni á Kirkjubóli í Hvitár- siðu eða Kolbeini Magnússyni í Stóra- Ási í Hálsahreppi. apótek ■ Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 11. til 17. júní er í Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöldið. Hatnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar [ símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frákl. 11-12,15-16 og 20-21. Aöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádéginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrablll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grlndavlk: Sjúkrabill og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnuslað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Slml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 6-17er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekkj náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðlr tyrir fullorðna gegn mænusótt fara tram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðsiu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 lil kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 tii kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmllið Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Arbæjarsatn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júní til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 trá Hlemmi. Llstasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. tll apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.