Tíminn - 05.11.1983, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.11.1983, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1983 Fyrirspurn frá Siglingamálastofnun vid sjóprófin: ENGIN AUKABALLEST VAR í HAFERNINUM! ■ „Það kom fram að báturinn fékk á sig öldu og hallaðíst um 3040 gráður. Áður en hann náði að rétta sig af fékk hann á sig brot og lagðist á hliðina og fáeinum andartökum síðar sökk hann sagði Klemcns Eggertsson fulltrúi sýslu- manns í Stykkishólmi aðspurður um niðurstöður sjóprófa sem fóru fram vegna sjóslyssins sem varð þegar Haf- örninn SH-122 frá Stykkishólmi fórst á Breiðaflrði. „Það þarf náttúrulega ekki að taka það fram að þama var aftakaveð- ur“, sagði Klemens ennfremur: Þess má geta að í sjóprófinu kom fram fyrirspurn frá Siglingamálastofnun til skipstjórans um það hvort að aukaballest hefði verið í bátnum og kom fram að svo hefði ekki verið. í þessari spurningu felst auðvitað ekki neinn dómur um það hvort hennar hafi verið þörf. Þá var sjálfvirkur sleppibúnaður björgunarbáta ekki kominn um borð í Haförninn og var hann á undanþágu vegna þess, eins og 80% af bátum í flotanum eru. Slíkur búnaður hefur aðeins verið settur um borð í 164 skip um 1000 skipum í flotanum en framleiðendur búnaðarins í Vestmannaeyjum og Njarðvíkum anna hvergi eftirspurinni. í Vestmannaeyjum hafa verið framleiddir 120 slík sjálfvirk ■ Fyrsti þáttur nýs enskukennsluþátta- flokks verður á dagskrá sjónvarpsins í dag kl. 16.15. Þættirnir eru frá BBC og heita „People you meet“ og verða sýndir á laugardögum og endursýndir á mið- vikudögum kl. 18.45. Þættirnir eru alls 26 og eru 15 mínútna langir. Hver þáttur er sjálfstæður og með léttu yfirbragði en leikendur í sjósetningartæki, en 46 í Njarðvíkum -BK þáttunum eru þekktir breskir gaman- leikarar. Fáanleg er kennslubók til að nota með þáttunum og hefur þessum bókum verið dreift í allar bókabúðir á Reykjavíkur- svæðinu og einnig út um allt land. Bókin er 214 blaðsíður og kostar 188 krónur. -GSH Landsfundur Sjálfstædis- flokksins: Framboðs- ræður kandí- data í dag i ■ Formannskjör Sjálfstæðisflokksins fcr fram í Sigtúni við Suðurlandsbraut kl. 14 á rnorgun, og er þess beðið með mikilli eftirvæntingu. Formannskand- ídatarnir þrír, þeir Birgir ísleifur Gunnarsson, Friðrik Sóphusson og Þorsteinn Pálsson munu flytja ræður á landsfundinum stðdegis í dag, en mjög afgerandi áhrif á afstöðu landsfundar- fulltrúa er talið að þær ræður geti haft. Mcnn virðast nokkuð sammála um að Þorsteinn Pálsson standi enn best að vígi, en þó eru margir sem halda því fram að Birgir ísleifur hafi sótt mjög á,'' í þessari viku, þannig að mögulega standi slagurinn cinkum á miili hans og Þorstcins. Úrslit ráðast í eftirmiðdag- inn á tnorgun, og er því ekki vert að vcra með frekari vangaveltur. -AB Skelfiskbátar á Breiðafirði og Enskukensla í sjónvarpinu rækjubátar á ísafjarðardjúpi: „Voðinn er vís ef þyngdarpunkturinn er ekki réttur af” — þegar af li og vélar eru geymdar á dekki ■ Á þingi Farmanna og flskimanna- sambands Islands, sem stenduryflr þessa dagana liefur Skipstjóra- og stýrimanna- félagið Bylgjan á ísaflrði, gert þá tiliögu að gerð verði stöðugleikaúttekt á öllum íslenska fiskiskipaflotanum. í tillögunni segir að það hafi komið í Ijós að jafnvel nýsmíðuð skip hafi ekki staðist þær stöðugleikakröfur sem gerðar eru til fiskiskipa. Að mati flutningsmanna verður að endurmeta þær kröfur sem Siglingamálastofnun ríkisins gerir um stöðugleika íslenskra fiskiskipa. Tíminn spurði Guðmund Kristjánsson, sem mælti fyrir tillögunni af hverju þessi tillaga væri flutt. „Eg vil taka Hólmadrang togara Hólmvíkinga sem dæmi. Þetta er nýtt skip. Það er vitað í upphafi, hvað mikið er af tækjum á að vera í skipinu og hvar ASÍ skorar á sjómenn og iðnaðarmenn: Að hætta þegarf stað þátt töku ísex- manna- nefnd ■ ívíidstjórn Alþýðusambands ís- lands hcfur skorað á Sjómannafélag Reykjavíkur og Landssamband iðnað- armanna að draga fulltrúa sína þegar í stað út úr sexmannanefnd. ■ ( ályktun, sem samþykkt var á stjórnarfundi ASl á fimmtudag, segir meðal annars, að verðlagningarkerfi, landbúnaðarvara sé með öllu rofið úr tengslum við neytendur í landinu, en verð ákvarðist út frá forsendum, sem sexmannanefnd hafi engin áhrif á. í reynd hafi í æ ríkara mæli verið komið á beinum samningum framieiðenda búvöru við ríkið. -Sjó þau koma. Samt eftir að skipið hefur fengið haffærnisskírteini þá kemur í Ijós að það stenst engan veginn þær kröfur sem gera verður til stöðugleika. Það er ekkert ofsagt að skipstjórnarmenn eru logandi hræddir strax og hreyfir vind. Ég leyfi mér að fullyrða að ef þetta skip fengi verulega brælu og ísingu, þá ætti það ábyggilega í erfiðleikum. Það sem að er, er að þyngdarpunktur skipsins liggur allt of ofarlega. Þetta er frystitog- ari og það eru vinnsluvélar á millidekki og í þeim er gífurlegur þungi. Þetta ætti að vera einfalt reikningsdæmi fyrir starfsmenn Siglingastofnunar." - Hvað með önnur skip? „Við skulum taka skelfiskbátana á Breiðafirði og rækjubátana á ísafjarðar- djúpi sem dæmi. í þeim fyrrnefndu t.d. eru víða flokkunarvélar á dekki, svo er aflinn á dekki í þessum bátum og ef það kemur enginn þungi á móti neðar í skipinu til að rétta þyngdarpunktinn af þá er voðinn vís. Málið er að það er nauðsynlegt að taka mið af þeim búnaði sem er um borð þegar skipið heldur á veiðar. Þegar aukatæki koma um borð í skip þá þyrftu sérfræðingar Siglinga- málastofnunar að meta hvar og hve mikil aukaþyngd þarf að koma á móti, en nú gildir bara þumalfingursregla hjá skipstjórum og allt er þetta náttúrulega á ábyrgð þeirra. Þá getur það skipt máli hvort það er mikið eða lítið af olíu í skipinu. Skip sem fer út fullt af olíu og fullt af vistum og engan afla á dekki er náttúrulega allt annað skip en þegar það kemur inn olíulítið, vistalítið með mörg þúsund kíló af afla á dekki“. „Nú eru haffærnisskírteini gefin út einu sinni á ári og reglur Siglingamála- stofnunar gera ráð fyrir öllum þessum atriðum, að stöðugleiki skipa sé prófað- ur út frá mismunandi aðstæðum, en reynsla okkar er sú að það vanti mikið á að þetta gangi eftir í reynd“, sagði Guðmundur Kristjánsson að lokum. Páll Guðmundsson forstöðumaður Skipaeftirlitsins sagði það sína reynslu að þó að skip stæðust kröfur um stöðug- leika miðað við tilteknar aðstæður þá væru oft tekin um borð veiðarfæri o.fl. sem gjörbreyttu hlutföllunum. Hann kvaðst fagna því að þessi mál væru athuguð. í gær ræddu menn frá Far- manna- og fiskimannasambandinu við Skipaskoðunareftirlitið um þessi mál. -JGK EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaöastræti 10 A — Sími 16995. Blomberq Heimilistækin eru glæsileg, bæði frístandandi og til inn- byggingar. Líttu við og skoðaðu BLOMBERG heimilistækin eða hringdu eftir bæklingi Fyrir heimilið Öll tæki á einu bretti frá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.