Tíminn - 05.11.1983, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.11.1983, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1983 .5 Judith Blegen kemur hingad — heimsfræg óperusöngkona frá Metropolitan óperunni ■ I tilefni af 25 ára afmæli Fulbright- York kemur fram. stofnunarinnará íslandi hefurstofnunin. Judith er mjög eftirsött söngkona og í samvinnu við Háskóla íslands. afráðið gefst fólki hér einstakt tækifæri að hlýða að halda tónleika. þar-sem hin heims- á hana en tónleikarnir verða í Háskóla- fræga sópranóperusöngkona Judith bíói þann 29. nóv. n.k. Blegen frá Metropolitan óperunni í New ■ Judith Blegen með Placido Domingo í hlutverki Julíu í óperunni „Romeo et Juliette“ eftir Gounod í Metrópólitan óperunni í New York. Píanóleikarinn Lubomyr Melnyk heldur tonleika ■ Píanóleikarinn Lubomyr Melnyk heldur tónlcika í Norræna húsinu mánudaginn 7. nóv. kl. 20.30. Hanner búsettur í Kanada en hefur haldið tónleika víða um heim og hvarvetna hlotið mikið lof gagnrýnenda og hafa margir aðrir tónlistarmenn sótt hug- myndir til hans en hann hefur þróað sérstaka tækni í flutningi sínum, svo- nefnda „flæðitónlist". „Fræðsla" — ráðstefna félags háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga ■ í dag, laugardag, efnir Félag há- skólamenntaðra hjúkrunarfræðinga til ráðstefnu að Hótel Loftleiðum, Kristal- sal, undir yfirskriftinni „Fræðsla" en hér er um að ræða 8 fyrirlestra þar sem fjallað er um hugtakið fræðsla frá ýmsum sjónarmiðum innan heilbrigðis- kerfisins. Bókasýning íMÍR salnum ■ í dag, laugardag verður opnuð í MÍR-salnum, Lindargötu, sovésk bóka- sýning og stendur hún útþennan mánuð. Þessi sýning hefur verið árlegur viðburð- ur s.l. 2 ár en nú er hún talsvert stærri í sniðum vegna 60 ára afmælis sovéska útflutningsfyrirtækisins MK sem er einn að aðstandendum sýningarinnar. Á sýningunni eru á fimmta hundrað bækur sem gcfnar hafa verið út í Sovétríkjunum á liðnum misserum. Sýningin er opin daglega frá 17-19, laugardaga og sunnudaga frá 15-19 og kvikmyndasýningar verða hvern sunnu- dag kl. 16. Nú geta allir eignast Kalmar-innréttingu á viðráðanlegu verði og fengið hana afgreidda og uppsetta á stuttum tíma. OG ÞAÐ SEM MEIRA ER. Með því að panta FYRIR 15. NÓVEMBER SPARAR ÞÚ10% í nýju Kalmar-innréttingunum sameinast nútíma þægindi, skemmtileg hönnun og síðast en ekki síst hagstætt verð. Ekki missa af því. Þú getur sparað 10%. BAÐSKÁPAR - ELDHÚSINNRÉTTINGAR - FATASKÁPAR Kaimar SKEIFAN 8 - 108 REYKJAVÍK - SlMI 82011 CcMIOIl !í*ííM>»'Sí@ Odýrust á markaðnum Cattoti 8WSS/88 Ljósritar í þremur litum. Cattott Verð kr. 38.600.- . ... ... ... . * (tiittn Canon EnS Personal Copier hreinsanireða stillingar Canon Ljósritar á þunnan og þykkan pappír 40-128 gr/m2 ■gB Minnsta afrit 49x85 mm t.d. nafnspjöld m>B(n)/S[D] : . ' NEW Caiion 8 Ijósrit á mínútu, báðum megin NEW Canoti Heppileg fyrir minni fyrirtæki, deildir stærri fyrir- tækja, einstakiinga o.fl. Canoii Shrifuélin hf Suðurlandsbraut 12 Simar 85277 & 85275

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.