Tíminn - 05.11.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.11.1983, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1983 leikhús — Kvikmyndir og leikhús 19 útvarp/sjónvarp ÍGNBOGir 10 000 Frumsýnir Ævintýri einkaspæjarans Dillandi fjörug, sprenghlægileg og djörf ný ensk grínmynd, eins og þær gerast bestar, um hrakfalla- bálkinn sem langaði að gerast einkaspæjari, með: Chrislopher Neil, Suzi Kendall, Harry H. Corbett, liz Frazer. íslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Gullæðið Snilldarverk Chaplins, ásamt Hundalíf Frábær smáperla, Charlie Chapl- in fer á kostum. Sýnd kl. 3 Síðasta sinn Spyrjum að leiksiokum lÆíí'Sttirs'WHEN EIGHT BFLLS TOLL” Hin afar spennandi og fjöruga Panavision lifmynd, eftir sam- nefndri sögur Alistair MacLean ein af þeim allra bestu eftir sógum | hans, með Antony Hopkins - j Robert Morley - Nathalie Delon islenskur texti Kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Blóðug hátíð © Afar spennandi og hrollvekjandi litmynd, um hátiðarhöld sem snú- ast upp í blóðugan harmleik, með Paul Kelman, Lori Hallier. íslenskur texti Bónnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.10 Þegar vonin ein er eftir i Raunsæ og áhrifamikil mynd, ! byggð á samnefndri bök sem kom- \ ið hefur út á islensku. Fimm hræði- leg ár sem vændiskona i Paris og baráttan fyrir nýju lifi Miou-Miou - Maria Schneider Leiksljóri: Daniel Duval islenskur Texti Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.9 Allt í flækju (Jafnvel konan skilur mig ekki...) . í^ i 'i \ Sprenghlægileg og fjörug ný gam- I anmynd í litum byggð á frægri myndasögu um ungan ráðviltan , manna. Aðalhlutverk leikur hinn agæti gamanleikir Chistian Clavi- er, sem segist vera mitt á milli Dustin Hoffman og Al Piciano, | bara miklu skemmtilegri, ásamt Nathalie Baye - Marc Porel Leikstjóri: Francois Leterrier islenskur textl Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 ^onabío, 3*3-11-82 Verðlaunagrinmyndin: Guðimir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must Be Crazy) 'Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur i gerð grínmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grínhátiðinni í Chamrousse Frakklandi 1982: Besta grinmynd hátiðarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátiðarinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verðlaun I Sviss og Noregi. Leikstjóri: Jamie Uys Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo Sýnd kl. 5,7.10, og 9.15 3* 2-21.-40 Foringi og fyrirmaður OFFICER ANDA GENTLEMAN Afbragðs óskarsverðlaunamynd með einni skærustu stjörnu kvik- myndaheimsins í dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið metaðsókn Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou- is Cossett, Debra Winger (Urban Cowboy) Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 12 ára Vatnabörn Sýnd kl. 3 sunnudag Heilaþvottur (. Myndin segir frá auglýsingafyrir- tæki sem efnir til námskeiðs meðal starismanna sinna til þess að aðgæta hvort þeir séu til foringja : fallnir. Ótrulegustu upplýsingar hafa veirð fengnar um starisfólkið og það niðurlægt á margvíslegan hátt. Framkvæmdastjóri: Antony Quinn. Aðalleikarar: Yvette Mimieux óg Christopher Allport Sýnd kl.7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Skólavillingarnir Pað er lif og fjör i kringum Ridge- montmenntaskóla í Bandarikjun- um, enda ungt og friskt fólk við nám þar, þótt það sé í mörgu ólíkt innbyrðis eins og við er að búast. „Yfir 20 vinsælustu popplögin i dag eru i myndinni." Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Jason Leigh, Judge Reinhold sýnd kl. 5 Miðaverð á 5 og 7 sýningar kr. 50. Bamasyning ki. 3 sunnudag Hetja vestursins 3*1-89-36 A-salur Frumsýnir stórmyndina Annie Heimsfraag ný amerisk stórmynd í litum og Cinema Scope um mun- aðarlausu stúlkuna Annie hefur farið siguriör um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra, ungra sem aldna. Petta er mynd, sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Aileen Qinn, Albert Finney, Carol Burnett, Ann Reink- ing o.fl. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10 Hækkað verð. Islenskur texti Myndin er sýnd i Dolby Stereo B-salur Gandhi Heimsfræg ný verðlaunakvik- mynd, sem farið hefur sigurför um allan heim. Aðalhlutverk. Ben Kingsley. Sýnd kl. 5 og 9 Síðustu sýningar Hækkað verð Barnasýning kl. 3 Cactus Jack Bráðskemmtileg kvikmynd um Cactus Jack mesta ógnvald villta vestursins. Miðaverð kr. 40.00 SIMI: I 15 44 w Líf og fjör á vertíð í Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- , andi fegurðardrottningum, sjcip-' i stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westurislendingnum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LlF! VANIR MENN! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjórn: Þráinn Bertels- son Sýndkl. 5,7,9 og 11. ferufMJAKfíní Sirrv 11364 Nýjasta gamanmynd Dudley Moore: Ástsjúkur (Lovesick) A comcdy íor the incurabíy romanöc. DUDLEY EUZABEJH MOORE McGCk/ERN LOVESOC Bráðskemmtileg og mjög vel leikin, ný bandariskgamanmyndilitum. Aðalhlutverk: Hinn óviðjafnanlegi Dudley Moore („10“ og „Arthur") Elizabeth McGovern, Alec Guinness, John Huston, Isl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ÞJOÐLEIKHUSIð Skvaldur í kvöld kl. 20 uppselt Lína langsokkur Sunnudag kl. 15 Eftir konsertinn Sunnudag kl. 20 Návígi frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýning sunnudag 13. nóv. kl. 20 Litla sviðið Lokaæfing Sunnudag kl. 20.30 Uppselt Þriðjudag kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 Sími 11200 i.i:ikit:ia(; 75^5" RKYKfAVlKl IR jLm Úr lífi ánamaðkanna I kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftlr. Hart í bak Sunnudag uppselt. Guð gaf mér eyra Frumsýning miðvik- udag.uppselt 2. sýning föstudag kl. 20.30 Grá kort gilda Guðrún Fimmtudag kl. 20.30 Allra siðasta sinn Tröllaleikir Leikbrúðuland Sunnudag kl. 15 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Sfmi 16620 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbiói í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30 Sími 11384 Jasskvöld sunnudag 6. nóv. kl. 20.30 i Félagsstofnun stúdenta veitingars. 17017 ISLENSK A fll íTÍll OPERANp La Traviata i kvöld kl. 20. uppselt Sunnudag 6. nóv. kl. 20 Uppselt föstud. 11. nóv. kl. 20 sunnud. 13. nóv. kl. 20 Miðasala opin daglega frá kl. 15-19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. útvarp Laugardagur 5. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Jón Helgi Þórarinsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephens- en kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund Stjórnandi: Sigriður Eyþórs- dóttir 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. íþróttaþáttur Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Af hundasúrum vallarins - Einar Kárason. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Peyi" eftir Hans Hansen Vernharður Linnet les þýð- ingu sina (5). 20.40 Fyrir minnihlutann Umsjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalinunni Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Meinleg örlög“, þáttur af Jóni i Más- koti Umsjón: Sigriður Schiöth. 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.05 Danslög 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fræettir. Dagskrárlok. Sunnudagur 6. nóvember 8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guð- mundsson prófastur i Holti flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt mörgunlög Rikishljómsveitin í Vinarborg leikur; Robert Stolz stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Guðsþjónusta í Kópavogskirkju í upphafi Lúthersviku Dr. Gunnar Kristj- ánsson prédikar. SéraÁrni Pálsson þjón- ar fyrir altari. Organleikari: Guðmundur Gilsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Sorgin er grima gleðinnar Þáttur um sorgina og gleðina í umsjá Ingveldar Guðlaugsdóttur og Sigríðar Eyþórsdótt- ur. 15.15 1 dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Hljóm- sveit Woody Herman. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Næturgalinn frá Wittenberg - upp- haf lúthersks sálmakveðskapar Sr. Sigurjón Guðjónsson flytur sunnudags- erindi. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 Ljóð eftir Hallberg Hallmundsson Árni Blandon les. 20.00 Utvarp iinga iólksins Stjórnandi: Margrét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Merkar hljóðritanir Lionel Tertis leikur á víólu tónverk eftir Johannes Brahms. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sina (17). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.00 Djass: Sveifluöld - 1. þáttur Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Frank M. Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kol- brún Halldórsdóttir - Kristin Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Anna Hugadóttir talar. 9.00 Fréttir. . 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli“ eftir Meindert DeJonq Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (27). 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00„Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Lóa Guðjónsdóttir. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Kevin Head, Bill Garretto.fi. syngja og leika létt lög 14.00 „Eilítið úrleiðis", gamansaga frá Grænlandi eftir Jörn Riel Matthias Kristiansen les fyrri hluta þýðingar sinnar og Hilmars J. Haukssonar. 14.30 Islensk tónlist Magnús Jónsson og Svala Nielsen syngja lög eftir Sigurð Ágústsson frá Birtingaholti; Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður: Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurður Óskar Pálsson skólastjóri á Eiðum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Kvöldvaka 21.10 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sina (18). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Leikrit: „Ókunna konan“, útvarps- leikrit frá gömlu Pétursborg eftir Max Gundermann. Lauslega byggt á sögu eftir Dostojevski. Þýðandi: Oskar Ingi- marsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 23.25 Carmensvíta nr. 2 eftir Georges Bizet Fílharmóníusveitin í New York leikur; Leonard Bernstein stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Laugardagur 5. nóvember 15.00 Norðurlandameistaramót í borðtenn- is. Bein útsending frá Laugardalshöll. 16.00 Fólk á förnum vegi (People You Meet) Nýr flokkur -1. Á hóteli Enskunámskeið í 26 þáttum, 16.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Innsiglað með ástarkossi (S. W.A.L.K.) Nýr flokkur -1. þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ættaróðalið (To the Manor Born) Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum, 21.05 Tigrisflói (Tiger Bay) Bresk bíómynd fra 1959. Leikstjóri J. Lee Thompson. 22.45 Örninn er sestur (The Eagle Has Landed) Bresk- bandarisk bíómynd frá 1977 gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Jack Higgins. Leikstjóri John Sturges. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Donald Sutherland, Robert Duvall, Jenny Agutter, Donald Ple- asence og Larry Hagman. Myndin gerist árið 1943 og er um fifldjarfa tilraun fá- mennrar, þýskrar fallhlífarsveitar til að ræna Winston Churchill, forsætisráðherra Breta. Þýðandi Jón 0. Edwald. 00.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. nóvember 17.00 Lútersmessa Bein útsending frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík á háfíðarguðsþjónustu I tilefni 500 ára afmælis Marteins Lúters. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Asa Ragnarsdóttir og ÞorstSinn Marelsson. 18.50 hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Nauðug viljug Ný sjónvarpsmynd. Handrit: Ása Sólveig. Leikstjórn og kvik- myndagerð: Viðar Víkingsson. Aðalhlut- verk: Erlingur Gfslason, Guðný Helgadóttir, Brynja Benediktsdóttir, Borgar Garðarsson, Edda V. Guðmundsdóttir og Harald G. Har- alds. . 22.10 Wagner Sjöundi þáttur. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 7. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.50 íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.20 Já, ráðherra 6. þáttur. Breskur gam- anmyndaflokkur f sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Marteinn Lúter - Fyrri hluti ^ 23.50 Dagskráriok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.