Tíminn - 05.11.1983, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.11.1983, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1983 Þing á Húsavík 29-30. október ■ Nr. 1. Baráttuglaðar konur í nýju stjorninni. Talið frá vinstri. Guðríður S. Ólafsdóttir, Reykja- vik. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Akureyri. Drifa Sigfúsdóttir, Keflavík. Þrúður Helgadóttir, Mosfellssveit. Ragnheiður Svein- björnsdóttir, Hafnarfirði. Jónína Hallgrimsdóttir, Húsav ík, Þórdís Bergsdóttir, Seyðisfirði, Halldóra Jonsdóttir, Siglufirði. Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir, Reykjavík. Sigrún Sturlud. formaður, Reykja- vík. Unnur Stefánsdóttir vara- formaður, Kópavogi. Nr. 2. „Mamma má ég ekki tala“ Oddný Helgadóttir, með mömmu sinni Helgu Jónsdóttur aðstoðar- manni forsætisráðherra. Þráttfyr- ir mikla reynslu í fundarsetum eru fundarsköp ekki alveg á hreinu hjá þeirri stuttu. Nr. 3. Það má varla á milli sjá hvor er kátari, fráfarandi eða ný- kjörinn formaður Landssambands framsóknarkvenna. Gerður Stein- þórsdóttir og Sigrún Sturludóttir. Nr. 4. Starfshópurinn „Konur og stjórnmál". „Lítið hingað stelpur". Ein úr hópnum smellti af þessari mynd þegar unnið var á fullu að uppkasti að „Húsavíkur- samþykktinni" Nr. 5. Þingkonur hlusta á Guð- mund Bjarnason ritara Framsókn- arflokksins sem naut sin ágætlega á kvennaþingi. Nr. 6. Það voru kátar konur á kvennaþinginu eins og sjá má. Nr. 7. Þingað frá morgni til kvölds og Húsavíkursamþykktin rann greiðlega í gegn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.