Tíminn - 01.02.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.02.1989, Blaðsíða 16
16 Tíminn Miðvikúclagur 1. febrúar 1'989 DAGBÓK Helga Helgadóttir, Bogahlíð 14, Reykjavík, er 80 ára á morgun, fimmtud. 2. febrúar. Eiginmaður hennar var Vigfús Heigason, kennari við bændaskólann á Hólum. Helga tekur á móti gestum á afmælis- daginn kl. 17:00-20:00 í Drangey, Síðu- múla 35. Friðarömmur á Sögu Friðarömmur halda fund á Hótel Sögu í kvöld kl. 20:30. M.a. efnis verðurfjallað um stöðuna í friðarfræðslumálum. Allar ömmur velkomnar. Aðalfundur Safnaðar- félags Ásprestakalls Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 7. febr. kl. 20:30 í félags- heimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Frú Ragna Jónsdóttir kemur á fundinn og segir frá kvennaráðstefnunni í Osló sl. sumar. Fundað um grískar fornmenjar Grikklandsvinafélagið Hellas boðar til fræðslufundar í Risinu, Hverfisgötu 105, efstu hæð, fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20.30. Að þessu sinni verða fornleifarann- sóknir í Grikklandi til umræðu. Tvö erindi verða flutt. í því fyrra mun Þór Jakobsson veðurfræðingur rekja nýjar og Alþýðuleikhúsið: Síðustu sýningar á Kossi kóngulóarkonunnar Síðustu sýningar Alþýðuleikhússins á leikritinu Koss kóngulóarkonunnar eftir Manuel Puig verða í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3 á föstudagskvöld kl. 20:30 og á sunnudag kl. 16:00. Ljósmyndasýning og Eistlands- umræða í MÍR á fimmtudag Á morgun, fimmtudaginn 2. febrúar kl. 18:15 verður Ijósmyndasýning opnuð í húsakynnum MÍR, Vatnsstíg 10. Mynd- unum á sýningunni má skipta í tvo efnisflokka: ljlistrænar Ijósmyndir margra Ijósmyndara, þar sem myndefnið er tengt heimahögum og fósturjörð, nátt- úru og mannlífi og 2) myndir sem helgað- ar eru æskufólki í Sovétríkjunum, Ijós- forvitnilegar kenningar fræðimanna um rústirnar í Knossos og á öðrum stöðum á Krítey. í því síðara mun Guðmundur J. Guðmundsson sagnfræðingur segja frá listaverkum sem flutt voru frá Meyjarhof- inu í Aþenu til Bretlands og sýna lit- skyggnur í tengslum við erindið. Allt. áhugafólk er velkomið á fundinn. myndir sem fyrst og fremst hafa frásagn- argildi, segja sögu fyrri tíma og greina frá nútímanum. Strax að lokinni opnun Ijósmyndasýn- ingarinnar munu þrír gestir frá Sovétlýð- veldinu Eistlandi greina frá nýjustu við- horfum í þjóðmálum í heimalandi sínu og svara fyrirspurnum. Þremenningarnireru til íslands komnir í viðskipta- og verslun- arerindum og munu eiga viðræður við ýmsa forystumenn á sviði utanríkisvið- skipta íslendinga. Áðgangur að sýningunni og fræðslu- fundi MlR er öllum heimill. BILALEIGA meö utibú allt í kringurri landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum st.að og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar Akranes bæjarmál Fundur um bæjarmálefnin verður haldinn laugardaginn 4. febrúar kl. 10.30 í Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut. Meðal annars verður rætt um fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1989. Bæjarfulltrúarnir. Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambandsins, Eyrarvegi 15, Selfossi er opin á mánudögum kl. 15 til 17 og á fimmtudögum kl. 17 til 19, sími 98-22547. K.S.F.S. Borgnesingar - nærsveitir Spilum félagsvist í Samkomuhúsinu Borgarnesi föstudaginn 3. febr. kl. 20.30. Mætum vel. Framsóknarfélag Borgarness. ÚTVARP/SJÓNVARP © Rás I FM 92.4/93,5 Miðvikudagur 1.febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskars- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Höfundurinn Guðni Kol- beinsson les sögu sína „Mömmustrákur" (7) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Börn og foreldrar. Þáttur um samskipti foreldra og barna og vikið að vexti, þroska og uppeldi. Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Júlíusdóttir og sál- fræðingamir Einar Gylfi Jónsson og Wilhelm Norðfjörð svara spurningum hlustenda. Sím- svari opinn allan sólarhringinn, 91-693566. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 21.30 að viku liðinni). 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup“ eftir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur. (5) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.30 íslenskireinsöngvararog kórar. - Kristinn Hallson syngur lög eftir Árna Thorsteinsson, Þórarin Jónsson, Sigfús Einarsson og Pál ísólfsson. Árni Kristjánsson leikur með á píanó. - Einsöngvarakvartettinn syngur nokkur sænsk lög í útsetningu Magnúsar Ingimarssonar. Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Debussy og Franck. - „En blanc et noir", verk fyrir tvö pianó eftir Claude Debussy. Martha Argerich og Stephen Bishop leika. - Píanókvintett í f-moll eftir Cesar Franck. John Bingham leikur á píanó með „Medici" strengjakvartettinum. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. Höfundurinn Guðni Kol- beinsson les sögu sina „Mömmustrákur" (7) (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynn- ir verk samtímatónskálda. 21.00 Saura-undrin á einmánuði 1964. Þáttur í umsjón Steingríms St. Th. Sigurðssonar. 21.30 Kennsla blindra í Álftamýrarskóla. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Áður útvarpað í þáttaröðinni „I dagsins önn“ 16. janúar sl.). 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 9. sálm. 22.30 Samantekt - Evrópubúinn. Síðari þáttur. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur með afmæliskveðjum kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhönna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. (Frá Akureyri) 14.00 Millí mála. Óskar Páll Sveinsson leikur nýja og fína tónlist. - Utkíkkið kl. 14.14. - Sjómaður vikunnar og „Úr dýragarðinum". 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Bréf af landsbyggðinni berst hlust- endum á sjötta timanum. - Þjóðarsálin, þjóð- fundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Umsjón: íþróttafréttamenn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu. með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endur- tekinn frá í fyrra 6. þáttur syrpunnar „Gullár á gufunni" i umsjáGuðmundarlngaKristjánsson- ar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 1. febrúar 16.30 Fræösluvarp. 1. Eyjahafsmenning. I myndinni er stiklað á stóru um tvö helstu skeið Eyjahafsmenningarinnar, mínóska skeiðið og það skeið sem kennt er við borgina Mýkenu á Pelópsskaga. Myndin hentar í tengslum við mannkynssögu í 8.-9. bekk grunnskóla og á framhaldsskólastigi. (14. mín. 2. Umræðan - Aðalnámskrá grunnskóla. Þáttur um skóla- mál. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. (23 mín.) 3. Alles Gute. Þýskuþáttur fyrir byrjendur. (15. mín.) 4. Entrée Libre. Frönskukennsía fyrír byrjendur. (15 mín.) 18.00Töfragluggi Bomma. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Föðurlelfð Franks (16). (Franks Place Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 19.54 Ævintýri Tinna. Ferðin tii tunglsins (9). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein útsending úr Sjónvarpssal þar sem Hermann Gunnarsson tekur á móti gestum. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón örlygur Richter. 22.10 Svíða sætar ástir. (Mogambo). Bandarísk kvikmynd frá 1953. Leikstjóri John Ford. Aðal- hlutverk Clark Cable, Ava Gardner og Grace Kelly. Rómantísk ævintýramynd sem gerist í frumskógum Afríku og segir frá tveim konum sem keppa um ástir sama mannsins. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Svíða sætar ástir - framhald. ■sim Miðvikudagur 1. febrúar 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt- ur. NBC. 16.30 William Randolph Hearst og Marion Davi- es. The Hearst and Davies Affair. Árið 1916 var blaðaútgefandinn William Randolph Hearst ák- aflega valdamikill maður í Hollywood. Hann hreifst af komungri dansmær, Marion Davies sem dreymdi um að verða kvikmyndastjarna. Marion gerðist ástkona Hearst og hafði sam- band þeirra afdrifaríkar afleiðingar sem vöktu mikla hneykslan. Aðalhlutverk: Robert Mitchum og Virginia Madsen. Leikstjóri: David Lowell Rich. Þýðandi: ömólfur Ámason. Sýningartími 95 mín. 18.05 Ameríski fótboitinn. Sýnt frá úrslitaleikjum. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19.1919:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, (þróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Heil og sæl. Úti að aka. Á eftir hjartasjúk- dómum og krabbameini eru slysin þriðja höfuð dánarorsök Islendinga. En jafnframt eru þau algengasta dánarorsök barna og unglinga. Þrátt fyrir síaukna áherslu á slysavamir er þessi heilsuspillir miklu skæðari en flesta grunar. Talið er að nær fjórði hver Islendingur leiti aðstoðar vegna einhvers konar slyss á hverju ári. I þessum þætti verður fjallað um allar gerðir slysa og vamir gegn þeim. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón óttar Ragnarsson. Dag- skrárgerð: Sveinn Sveinsson. Framleiðandi: Plúsfilm. Stöð 2. 21.00 Undir fölsku flaggi. Charmer. Úrvals bresk- ur framhaldsþáttur. Aðalhlutverk. Nigel Havers, Bernard Hepton, Rosemary Leach og Fiona Fullerton. Leikstjóri: Alan Gibson. Framleiðandi: Nick Elliott. LWT. 22.00 Dagdraumar. Yesterday’s Dreams. Bresk framhaldsmynd í sjö hlutum. Þriðji hluti. Aðal- hlutverk: Paul Freeman, Judy Loe, Trevor Byfield og Damien Lyne. Leikstjóri: lan Sharp. Framleiðandi: Ted Childs. Central. 22.55 Viðskipti. Islenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál í umsjón Sighvatar Blöndahl og ólafs H. Jónssonar. Dagskrárgerð: María Mar- íusdóttir. Stöð 2. 23.25 Lost. Kicks. Myndin fjallar um mjög svo óvenjulega kennslukonu sem teflir oft á tæpasta vað. Aðalhlutverk: Anthony Geary, Shelley Hack og Tom Mason. Leikstjóm: William Wiard. Framleiðandi: David Levinson. Þýðandi: Valdís Gunnarsdóttir. ABC. Sýningartími 95 mín. Ekki við hæfi bama. 01.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.