Tíminn - 30.09.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.09.1989, Blaðsíða 1
Seðlabankastjórnendur á einu máli um að vaxta- ákvarðanir nokkurra banka séu út úr öllum kortum: gegn vaxtahækkun Þær vaxtahækkanir sem einka- bankarnir hafa tilkynnt til Seðla- bankans og taka eiga gildi á mánu- dag hafa mælst illa fyrir í Seðla- bankanum. í gær var þess farið á leit við einkabankana að þeir endur- skoðuðu þessar ákvarðanir, en eftir því sem Tíminn kemst næst hlaut sú málaleitan dræmar undirtektir. Ólíklegt er að Seðlabankinn uni því og mun bankastjórnin koma saman á mánudag og bankaráðið á sunnu- dag. Að sögn Tómasar Árnasonar, seðlabankastjóra, gæti komið til þess að Seðlabankinn beitti í fyrsta sinn heimild sinni samkv. 9. gr. seðlabankalaga, til að setja þak á vexti. Blaðsíða 5 ' lomas Arnason seoiaDanKastjori. Loksins erum við komin að niðurstöðu og róttækar tillögur kynntar: ísland verði gert að nafla heimsins Ráðgjafarnefnd ríkis og einkaaðila, sem Steingrímur Her- hugmyndir, m.a. um sérstakt hlutverk íslands í „alþjóðlegu mannsson forsætisráðherra skipaði sl. vetur til að gera lottói“, sem tengdist því að við skipuðum okkur í forystu- tillögur um kynningu á íslandi erlendis, hefur nú skilað sveit í umhverfismálum í heiminum og landið yrði miðstöð lokaskýrslu sinni. Þar er að finna stórhuga og róttækar umræðu og starfs á því sviði. £ Blaðsíða 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.