Tíminn - 30.09.1989, Síða 3

Tíminn - 30.09.1989, Síða 3
Laugardagur 30. september 1989 Tíminn 3 Aldur landnáms öskulagsins Nokkur orð í tilefni viðtals við Margréti Hermanns-Auðardóttur í viðtali við Tímann, 28.09. 1989, heldur Margrét-Hermanns Auðardóttir (hér eftir MHA) því fram að landnámsöskulagið, sem varð til í gjóskugosi í Vatnaöldum á Veiðivatnasvæðinu, sé um 200 árum eldra en áður hefur verið talið. Á það get ég ekki fallist af eftirtöldum ástæðum: íslendingur formaður NRF Margrét Hallsdóttir jarðfræðingur. Á bls. 67 í ritgerð MHA er missagt um aldursgreiningu er ég fékk gerða á mólagi næst undir landnámsöskulaginu (sbr. bls. 24 í ritgerð minni frá 1987), þar sem það finnst í mómýri austur við Mosfell í Grímsnesi. MHA segir að aldurs- greiningin næst undir öskulaginu gefi aldurinn 1290±50 ár fyrir 1950 (þ.e. 610-710 e.Kr. með 68% líkum og með 95% líkum frá 560-760 e.Kr.). Þetta er ekki rétt. Hið sanna er að mólagið (1 cm á þykkt) er 1150±50 ára gamalt (eða frá 750-850 e.Kr. með 68% líkum og með 95% líkum frá700-900e.Kr.). Hérmunar heilum 140 árum. Aldursgreiningin sem MHA tilgreinir í ritgerð sinni (bls. 67, fremri dálki) er á mólaginu sem er næst fyrir neðan, eða 1-2 cm undir öskulaginu. Svona „villa“ í meðferð heimilda styður vissulega niðurstöðu MHA um að landnáms- öskulagið sé tveim öldum eldra en við jarðfræðingar höfum allmargir komist að, með því að beita ýmsum rannsóknaraðferðum, sem í samein- ingu þrengja bilið til 850-900 e.Kr. Ég hef margar aðrar athugasemdir við ritgerð MHA, en enga jafnalvar- lega og þessa. f doktorsritgerðum er venja að gæta þess sérstaklega vel að þrautkanna heimildir með tilliti til missagna, hvað þá mistúlkana. Þessa hefur ekki verið gætt sem skyldi í tilfelli MHA við Háskólann í Umeá, enda eru niðurstöður eftir því. Dr. Margrét Hallsdóttir jarðfræðingur. T«bla III. Rádioc«ibon dslingt rrude Láboralory >4C *|e un ple no B.r. i reUtion with tbe tephre Uyer Vo-voo. Cthbraled ege Intercepu one ii|mi two *ifuu c«l AD L'-W)9 1I55.*75 780 - 975 680 - 1020 887 wood St-4891 1190:90 689 - 961 660 - 1020 930. 859 charootl Sl-5704 1150:80 780 - 980 680 - 1020 889 durcoal Lu-1167 1190:50 773 - 937 680 - 980 781. 789. 805. 821. 829. 839. 862 pMt Lu-1168 1180:50 775 - 940 687 - 980 782. 788. 814. 816. 833. 836. 868 pUat remaio* ia Vö-900 Lu-1169 1150:50 779 - 978 694 - 1000 889 petl Tbe cehbrations *re ntade at the 14C Laboratory in Luod by usinf Uruversity of Wasington Quaternary Isotope Lab Radiocarbon Calibration Program 196/ rev. 1.3. and are based on lea yeara iaterval, cxcept for the wood and charcoal, wkicfa are basad aa twenty years interval. Lu-1166 L4/-1167 Lu-1168 Ltr-1169 Lu-1170 1100246 BP 1190Í50 BP 1180250 BP 1150150 BP 1290150 BP Fij 19. Rediocerbon detinjs íiom Ihe peet seclion ■ “ ' “ Æ ‘i 77*.................... et UosteU versus depth thick hne jives the renfe ot one sijme end the thin hne Ihe , two sijme. Gunnar Sig- urðsson, löggilt- ur endurskoð- andi hefur verið kjörinn formað- ur norræna end- urskoðendasam- bandsins, NRF til eins árs. Norræna end- urskoðendasam- bandið er sam- starfsvettvangur Gunnar Sigurðsson löggiltur endurskoð- andi og formaður norræna endurskoð- endasambandsins, Geislakolsaldursgreiningar á 5 cm þykku mósniði við Mosfell í Grímsnesi. Lu-1169 er næst undir landnámsöskulaginu. f töflunni má sjá C-14 aldurinn leiðréttan m.t.t. trjáhringatímatalsins. Þar er að finna aldursgreiningar víðar að, þ.e. úr Landeyjum og Skaftártungu, allar ■ tengslum við öskulagið. norrænna endur- NRF- skoðenda og hafa fulltrúar frá Félagi löggiltra endurskoðenda sótt fundi þess af íslands hálfu. Á vegum NRF eru gefnar upplýsingar um stöðu og þróun mála sem snerta endur- skoðendur á Norðurlöndum. Rædd- ar hugmyndir í menntunarmálum endurskoðenda, framþróun í gæða- eftirliti með starfsemi þeirra og skipst á fræðsluefni. Á fjögurra ára fresti skipuleggja samtökin og standa fyrir faglegri ráðstefnu endur- skoðenda og er fyrirhugað að halda næstu ráðstefnu í Bergen 1991. Tveir íslenskir endurskoðendur hafa áður verið kjörnir formenn þessara samtaka. Þeir Svavar Páls- son 1968 og 1969 og Halldór V. Sigurðsson ríkisendurskoðandi 1978 og 1979. -ABÓ VEUID BESTU LEIÐINA CATHAMÁLASTJÓMNK REVUIVlK

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.