Tíminn - 30.09.1989, Page 16

Tíminn - 30.09.1989, Page 16
f/.trA? 28 Tíminn Laugardagur 30. september 1989 I ' M I fc ' J ' I • 1 I - ' rv v irxivi i nuin REGNBOGINN Frumsýnlr Óskarsverðlaunamyndlna: Pelle sigurvegari ' Frábær - stórbrotin og hrífandi kvikmynd, byggð á hinni sigildu bók Martin Andersen Nexö um drenginn Pelle. Myndin helur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal hln eftirsóttu Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin. Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle leikar þeir Ma.\ Von Sydovr og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkostlegt. Leikstjóri er Bllle August er gerði hinar vinsælu myndir „Zappa" og „Trú, von og kærleikur". Sýnd kl. 3,6 og 9 frumsýnir Dögun - Hver var þessi ókunni, dularf ulli maður sem kom í dögun? - Hvert var erindi hans? Var hann ef til vill hinn týndi faðlr stúlkunnar? Spennandi og afbragðs vel gerð og leikin kvikmynd, sem allsstaðar hefur hlotið einróma lol gagnrýnenda. Aðalhlutverk Anthony Hopkins sem fer á kostum, enda al flestum talið eitt hans besta hlutverk, ásamt Jean Simmons - Trevor Howard - Rebecca Pidgeon Leikstjóri Robert Knights Sýnd laugardag kl. 5,7,9 og 11.15 Sýnd sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11.15 Ottó Endursýnum þessa vinsælu mynd I nokkra daga. Sýndkl. 3,5,9 og 11.15 Bjöminn Stórbrotin og hrífandi mynd, gerð af hinum þekkta leikstjóra Jean-Jacques Annaud, er leikstýrði m.a, „Leitin að eldinum" og „Nafn rósarinnar". - Þetta er mynd sem þú verður að sjá - - Þú hefur aldrei séð aðra slíka - Aðalhlutverk Jack Wallace - Tcheky Karyo - Andre Lacombe Bjöminn Kaar og bjarnarunginn Youk Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15 Stórmyndin Móðir fyrir rétti Stórbrotin og mögnuð mynd sem allstaðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin bami s ínu að bana, - eða varð hræðilegt slys? - Almenningur var tortrygginn—Fjölskyldan I upplausn - Móðirin fyrir rétli. - Með aðalhlutverk fara Meryl Streep og Sam Neill. Meryl Streep fer hér á kostum og er þetta talinn einhver besti leikur hennar til þessa, enda hlotið margskonar viðurkenningar fyrir, m.a. gullverðlaun I Cannes. Einnig var hún tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn I þessari mynd. Leikstjóri Fred Scheplsi **** ÞHK. DV. *** ÞÓ Þjóðv. Sýnd kl. 3 og 9 Sherlock og ÉG Frábær gamanmynd um hinar ódauðlegu sögupersónur, Sherlock Holmes og Dr. Watson. Er þetta hin rétta mynd af þeim félögum? Michael Caine (Dirty Rolten Scoundrels) og Ben Kingsley (Gandhi) leika þá félaga Holmes og Watson og eru hreint út sagt stórkostlega góðir. Gamanmynd sem þú verður að sjá og það strax. Leikstjóri: Thom Eberhardt. Sýnd kl. 5,7 og 11.15 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 Kvikmyndaklúbbur íslands Metropolis Leikstjóri Fritz Lang, Sýnd laugardag kl. 3 LAUGARAS SlMI 3-20-75 Salur A Laugarásbíó frumsýnir fimmtudaginn 28.09.'89 Draumagengið “Tiíe Drfam Team' Is Tms Years ‘Big’ Ai» (tiKrwixius. t'Ulmau'ty l luU arxnjj < oHmk." •'A frtxli ..<ul íwrmin '»«f: iUa: :««« sux;jl« (:>«! <f>< fx un Or\x»> (♦•«•«' 1» fhí llrvzm umvify «f \)reamTea/í? Sá sem ekki hefur gaman af þessari stórgóðu gamanmynd hlýtur sjálfur að vera léttgeggjaður. Michael Keaton (Batman), Peter Boyle (Taxi Driver), Christopher Lloyd (Backtothe Future) og Stephen Furst (Animal House) fara snilldarlega vel með hlutverk fjögurra geðsjúklinga sem eru einir áferð I New York eftir að hafa oröið viðskila við lækni sinn. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Salur B K-9 Kynnisttveim hörðustu löggum borgarinnar. Önnur er aðeins skarpari. I þessari gáskafullu spennu-gamanmynd leikur James Belushi fíkniefnalögguna Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er lögregluhundurinn „Jerry Lee", sem hefur sinar eigin skoðanir. Þeir ern langt frá að vera ánægðir með samstarfið en eftir röð svaðilfara fara þeir að bera virðingu fyrir hvor öðrum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Salur C Tálsýn Ung hjón lifa I vellystingum og lífið brosir við þeim, ung, ástfangin og auðug. En skjótt skipast veður I lofti, peningarnir hætta að streyma inn og þau leita á náðir kókains, þá fer að síga á ógæfuhliðinafyrir alvöru. Aðalhlutverk: James Woods (Salvador) og Sean Young (No Way Out). Leiksfjóri: Harold Becker (The Onion Field). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Barnasýningar á sunnudag A-salur Valhöll Frábær teiknimynd með ísl. tali. Sýnd kl. 3 B-salur Draumalandið Rússneska músin sem kom til USA. Sýnd kl. 3 C-salur Alvin og félagar Fyrsta biómyndin um þá félaga, Sýnd kl. 3 Sér kjör á barnasýningum, 1 kók og popp ákr.100,- GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BISTRO A BESTA STAÐÍ R€MJM OICBQBO frumsýnir grínmyndina Janúar maðurinn Hann gerði það gott I Fisknum Wanda og hann heíurgertþaðgott I mörgum myndum og hér er hann kominn I úrvalsmyndinni Janúar-maðurinn og auðvitað er þetta toppleikarinn Kevin Kline. Það er hinn frábæri framleiðandi Norman Jewison sem er hér við stjórnvölinn. January Man - Mynd fyrir þlg og þína. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Susan Sarandon, Mary Elizabeth Mastrantonio, Harvey Keltel Framleiðandi: Norman Jewison Leikstjóri: Pat O’Connor Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Metaðsóknarmynd allra tíma Batman . mkk imaagM • GBaaaBa ssm, lílfl'iflulflCl. Metaðsóknarmynd allra tima Batman er núna frumsýnd á Islandi sem er þriðja landið til að fmmsýna þessa stórmynd á eftir Bandarikjunum og Bretlandi. Ekki I sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á afarkostum. Batman trompmyndin árið 1989 Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Baslnger, Robert Wuhl Framleiðendur: John Peters, Peter Guber Leiksljóri: Tim Burton Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Sýnd sunnudag kl. 2.30,5,7.30 og 10 Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allt er á fullu I toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem erein albesta spennugrínmynd sem komið helur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd með topplelkurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glbver, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Rlchard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Barnasýnlngar á sunnudag Verðkr. 150 Hundalíf Sýnd kl.3 Leynilögteglumúsin Basil Sýnd kl. 3. VaMngahúaið Múlakaffi ALLTAF í LEIÐINNI 37737 38737 bMhöii Frumsýnir toppmyndina: Útkastarinn Það er hinn frábæri framleiðandi Joel Silver (Die hard, Lethal Weapon) sem er hér kominn með eitt trompið enn hina þrælgóðu grin-spennumynd Road house sem er aldeilis að gera það gott víðsvegar í heiminum í dag. Patrick Swayze og Sam Ellíott leika hér á alls oddi og eru í feikna stuði. Road houseerfyrsta mynd Swayze á eftir Dirty Dancing. Road House ein af toppmyndum ársins. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Sam Elllott, Kelly Lynch, Ben Gazzara. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Rowdy Herrington. Bönnuð innan16ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10 Metaðsóknarmynd allra tíma Batman er núna frumsýnd á Islandi sem er þriðja landiðtil aðfrumýna þessa stórmynd áeftir Bandaríkjunum og Bretlandi. Þar hefur myndinslegiðöllaðsóknarmel. Ekki I sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á afarkostum. Batman er trompmyndln árið 1989. Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl, Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton. Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Sýnd sunnudag kl. 2.30,5,7.30 og 10 Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allt er áfullu I toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrinmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pescl, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl.5,7.05, 9.05 og 11.10 Frumsýnlr nýju James Bond myndina Leyfið afturkallað Já nýja James Bond myndin er komin til íslands aðeins nokkrum dögum eftir fmmsýningu I London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet í London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond mynd sem gerð hefur verið. Llcence To Killer aliratfma Bond-toppur. Titillaglð er sungið af Gladys Knlght. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.30 oo 10. Evrópufrumsýning á toppgrínmyndinni Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Hann Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri en hann gerði hinar frábæm toppgrínmyndir The Gods Must Be Crazy og Funny People en þær em með aðsóknarmestu myndum sem sýndar hafa verið á íslandi. Hér bætir hann um betur. Tvlmælalaust grlnsmellurlnn 1989 Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros, Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 5 og 9.05 Með allt í lagi Splunkuný og frábær grlnmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjðmunni Paulina Porizkova sem er að gera það gott um þessar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck I Three Men and a Baby, þar sem hann sló rækilega I gegn. Hér þarf hann aötaka á hlutunum og vera klár I kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndina. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paulina Porlzkova, William Daniels, James Farentino Framleiðandi: Keith Barish Leikstjórí: Bruce Beresford Sýnd kl. 7.05 og 11.10, Laumufarþegar á Örkinni Splunkuný og frábær teiknimynd sem gerð er fyrir alla fjölskylduna og fjallar um litla laumufarþegann I örkinni hans Nóa. Sýnd kl. 3 Lögregluskólinn 6 Sýnd kl. 3 Kalli kanína Sýnd kl. 3 Moonwalker Sýnd kl. 3 Miðaverð kr kr. 150 ferJASKBUBIC Frumsýnir Ævintýramynd allra tlma Síðasta krossferðin Hún er komin nýjasta ævintýramyndin með Indiana Jones. Hinar Wær myndimar með „lndy“, Ránið l. týndu örkinni og Indiana Jones and the templ j of doom, vonr frábærar, on þessi er enn betri. Harrison Ford sem „lndy“ eróborganlegur, og Sean Connery sem pabbinn bregst ekki frekar en fyrri daginn. Alvöru ævintýramynd sem veldur þér örugglega ekkl vonbrigðum. Leikstjóri Steven Splelberg Sýnd laugardag kl. 5,7.30 og 10 Sýnd sunnudag kl. 2.45,5,7.30 og 10 ÍSLENSKA OPERAN Brúðkaup Fígarós eftir W.A. Mozart Sýning laugard. 7. okt. kl. 20.00 sýning sunnud. 8. okt. kl. 20.00 sýning föstud. 13. okt. kl. 20.00 sýning laugard. 14. ckt. kl. 20.00 sýning laugard. 21. okt. kl. 20.00 Síðasta sýning Miðasala opin alla daga frá 16.00-19.00. og til 20.00 sýnlngardaga. Slml 11475. j BILALEIGA meö utibu allt i kringurr. landiö, gera þér mögulegt aö leigja bil á einum stað og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis, interRent Bílaleiga Akureyrar LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO Krinqlunni 8—12 Sími 689888 11! Næstu sýningar ER- 28/9 fi. kl. 20,3. sýn., uppselt 29/9 fö. kl. 20,4. sýn., uppselt 30/9 la. kl. 20,5. sýn., uppselt 1/10 su. kl. 15, aukas., uppselt 1/10 su, kl. 20,6. sýn., uppselt 5/10 fi. kl. 20,7. sýn., uppselt 6/10 fö. kl. 20,8. sýn., uppselt 7/10 la. kl. 15,9. sýn., uppselt 7/10 la, kl. 20,10. sýn., uppselt 8/lOsu. kl. 15,11.sýn„ uppselt 8/10 su. kl. 20,12. sýn., uppselt 11/10 mið. kl. 20 12/10 fi. kl. 20,uppselt 13/10 fö.kl. 20, uppselt 14/10 la. kl. 20, uppselt 15/10 su. kl. 20, uppselt 18/10 mið.kl. 20 19/105. kl. 20 20/10 fð. kl, 20, uppselt Sýnlngum lýkur 29. október u.k. Áskriftarkorí Þú færð 20% afslátt al almennu sýningarverði kaupir þú áskrittarkort. Fáðu þér áskriftarkort og tryggðu þér fast sæli. Sölu áskriftarkorta lýkur 1. október n.k. Miðasalan Afgreiðslan I miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20, Síminner 11200. Tekið er á móti pðntunum I síma 11200 á eftirtöldum tímum: Mánudaga kl. 10-12 og 13-17. Þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 10-12 og 13-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-20 Grei&slukort ÍIB }i ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Linda Gray hefur lýst því yfir, að hún hafi hætt við að giftast núverandi kærastanum, Patrick Markey, sem er 15 árum yngri en hún er. Dallas-stjarnan (Sue Ellen) segist óttast það, að ástarsamband hennar og Patricks yrði hversdagslegt og lítið spennandi ef þau gengju í hjónaband. Hún vilji ekki hætta á það, segir hún. En sagan segir að Patrick sé sáróánægður með þetta. Hann vilji ólmur kvænast Lindu og hóti jafnvel að taka pokann sinn og halda á braut ef hún ekki vilji giftast honum. KWAHOFie KÍfiyCRSHUR VEITIflQASTAÐUR MÝBÝLAVEQI 20 - RÖPAVOQI S 45022 - -ýrvé i5 r !«jU> : ■íi'íSfiíai-inD Jl •hótel OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.