Tíminn - 30.09.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.09.1989, Blaðsíða 19
 O' >5. Laugardagur 30. september 1989 Tíminn 31 ÍÞRÓTTIR Evrópumótin í knattspyrnu: AC Mílan og Real Madrid mætast í annarri umferð - Arnór og félagar í Anderlecht drógust gegn Barcelona I gær var dregið um hvaða lið mætast í annarri umferð á Evrópu- mótunum í knattspyrnu. Mesta at- hygli vekur að í Evrópukeppni meistaraliða mætast ítölsku meistar- arnir AC Mflan og spænsku meistar- arnir Real Madrid. Þessi lið mættust einmitt í undanúrslitum keppninnar í fyrra og þá vann AC 5-0 stórsigur í síðari leiknum og vann síðan Steaua Búkarest 4-0 í úrslitaleiknum. Steaua Búkarest, mótherjar Framara í keppninni í ár, drógust gegn PSV Eindhoven frá Hollandi. í keppni bikarhafa dróst Ander- lecht, lið Arnórs Guðjónsen gegn spænska stórliðinu Barcelona. Mótherjar Vals í fyrstu umferð, Dynamo Berlín mætir Monakó frá Frakklandi. FC Liege sem sló Skagamenn út úr Evrópukeppni félagsliða (UEFA- keppninni) mætir Hibernian frá Skotlandi í annarri umferð keppn- innar. Síðasta leik fyrstu umferðar, leik Olympiakos frá Grikklandi og Rad Belgrad Júgóslavíu lauk með 2-0 sigri grfska liðsins, sem samanlagt vann 3-2. Leik Ajax frá Hollandi og Austria Vín frá Austurríki var sem kunnugt er frestað þegar 10 mín. voru til leiksloka á miðvikudagskvöld. Var það vegna óláta áhorfenda sem hentu öllu lauslegu inná völlinn. Hver sem niðurstaðan verður úr þeim leik, þá verður Werder Brem- en frá V- Þýskalandi mótherji liðsins sem áfram kemst. Drátturinn fór á þessa leið: Evrópukeppni meistaraliða Malmö Svíþjóð-Mechelen Belgíu Marseille Frakkl.- Islandsmótið í handknattleik: Mótið var sett í gær í gær setti Jón Hjaltalín Magnús- son formaður HSÍ formlega fslands- mótið 1990. Að því loknu léku Fram og FH í 1. deild kvenna. Nokkrir kvennaleikir voru í gær, en í dag og á morgun verður mótinu framhaldið. Á dagskrá eru eftirtaldir leikir: Laugardagur 2. deild karla kl. 15.00 íþróttahús Selfoss Selfoss-ÍBK Sunnudagur 2. deild karla kl. 19.00 Strandgata Haukar-Breiðablik 1. deild kvenna kl. 20.15 Strandgata Haukar-KR 2. deild kvenna kl. 19.00 Seljaskóli ÍR-ÍBK 3. deild karla kl. 20.15 Seljaskóli Ögri-Fylkir 3. deild karla kl. 21.30 Fram b-Reynir Sandgerði Mánudagur 1. deild kvenna kl. 20.00 Seltjarnarnes Grótta-Stjarnan Keppni í 1. deild karla verður að mestu á laugardögum, en næsta laugardag 7. október hefst keppnin með leikjum FH-HK og Gróttu-ÍR Miðvikudaginn 11. október verð- ur 1. umferðin kláruð með leikjum Stjörnunnar-KA, Víkings-KR og Vals-ÍBV. BL Fjölmiðlakeppnin í knattspyrnu á gervigrasinu í Laugardal á morgun: Bikarinn á Tímann! Keppni fjölmiðla í knattspyrnu verður háð á rnorgun á gervigrasinu í Laugardal, og hefst klukkan 11. Dregið var í riðla á fimmtudag og er það mál manna að riðlarnir séu báðir mjög sterkir. Riðlaskipting er sem hér segir; Riðill 1 Riðill 2 Frjálst framtak Dagur Morgunblaðið Tíminn Stöð 2 Alþýðublaðið DV Bylgjan Ríkisútvarpið FM 95,7 DV sigraði á mótinu í fyrra, en Tíminn fékk silfrið. Við á Tímanum ætlum okkur ekkert nema sigur á þessu móti og hefur óvæntur liðs- styrkur bæst okkur. - segir liðsstjóri Tímans En þeir eru kokhraustir á öðrum fjölmiðlum. Veifa menn þar Ieik- mönnum í Hörpudeildinni og ein- staka formönnum KSÍ. Má sem dæmi nefna að markakóngur Hörpu- deildarinnar, Hörður Magnússon FH, leikur með Moggamönnum. Tíminn minnir hinsvegar á að ekkert lið er sterkara en veikasti hlekkur- inn. „Miðað við þá æfingaáætlun sem við höfum farið eftir í vor og sumar tel ég næsta víst að við munum leika til úrslita í þessari keppni. Ég býst við því að mótherjar okkar í úr- slitunum verði lið Stöðvar 2,“ sagði Eggert Skúlason liðsstjóri Tímans í gær þegar hann var spurður um hans álit á genei Tímans í keppninni. „Miðað við riðlaskiptinguna á ég von á að röðin verði eftirfarandi; Tíminn, Stöð 2, DV, Dagur, Morg- unblaðið, Alþýðublaðið, Ríkisút- varpið, Bylgjan, Frjálst framtak og loks FM 95,7. Ég verð þó að viður- kenna að ég þekki lítið til sumra þessara liða og því er spáin með fyrirvara,“ sagði Éggert. Ein helsta skrautfjöður liðs Tím- ans er Birgir Guðmundsson frétta- stjóri, sem spilaði sem markvörður með háskólaliði í Kanada nýverið. Hann er í toppformi. Leikir hefjast klukkan 11 á morg- un og búist er við að mótinu ljúki laust fyrir klukkan 17. BL AEK Aþena Grikkl. Sparta Prag Tékkós.- CFKA Sofía Búlg. AC Mílan Ítalíu-Real Madrid Spáni Dnepropetrovsk Sovétríkjunum- Swarovski Tirol Austurríki Bayern Múnchen V-Þýskalandi- Nentori Tirana Albaníu Steaua Búkarest Rúmeníu- PSV Eindhoven Hollandi Honved Ungv.-Benfica Portúg. Evrópukeppni bikarhafa Anderlecht Belgíu-Barcelona Spáni Groningen Holl.- Partizan Belgr. Júg. Admira Wacker Austurríki- Ferencvaros Ungverjalandi Borussia Dortmund V-í>,- Sampdoria ít. Monakó Frakkl.- Dynamo Berlín A-Pýsk. Real Valladolid Spáni- Djurgarden Svíþ. Dinamo Búkarest Rúmeníu- Panaþinaikos Aþenu Grikklandi Torpedo Moskva Sovétríkjunum- Grasshopper Zúrich Sviss Evrópukeppni félagsliða Rapid Vín Austurr,- Club Brugge Belg. Fiorentina Ítalíu- Sochaux Frakklandi Sion Sviss- Karl-Marx Stadt A-Þýskal. Köln V-Þýsk,- Spartak Moskva Sovétr. Real Zaragoza Spáni- Hamburg V-Þýsk. París St-Germain Fra.-Juventus ít. Red Star Belgrad Júgóslavíu- Zalgiris Vilnius Sovétríkjunum Hibernian Skotlandi- FC Liege Belgíu Antwerpen Belgíu- Dundee United Skot. Dynamo Kiev Sovétríkjunum- Banik Ostrava Tékkóslóvakíu Rovaniemi Palloseura Finnlandi- Auxerre Frakklandi Austria Vín Austurríki eða Ajax Hollandi-Werder Bremen V-Þýska- landi Stuttgart V-Þýskalandi- Zenit Leningrad Sovétríkjunum Napólí Ítalíu-Wettingen Sviss Porto Portúgal-Valencia Spáni Foto Net Vín Austurríki- Olympiakos Grikklandi BL Urslit Úrslit leikja á Evrópumótunum í knattspyrnu í liðinni viku: Evrópukeppni meistaraliða: Benfica Portúgal 99 Olimpia Simac Mílanó Ítalíu 112 Den Helder Hollandi 97 Bayreuth V-Þýskalandi 75 Pertizani Albaníu 68 Mechelen Belgíu 89 KFUM (HMNKY) Helsinki Finnlandi 87 Pully Basket Sviss 90 Stroitel Kiev Sovétríkjunum 131 Csepel Budapest Ungverjalandi 98 Keravnos Kýpur 87 Balkan Botevgrad Búlgaríu 105 Táby Basket Svíþjóð 83 Banik Prievidza Tékkóslóvakíu 71 Skovlunde Danmörku 62 Livingstone Skotlandi 74 Bracknell Tigers Englandi 144 Keflavík íslandi 105 Hiefenich Heffingen Luxembourg 81 Klosterneuburg Austurríki 89 Evrópukeppni bikarhafa: Njarðvík Islandi 81 Bayer Leverkusen V-Þýskalandi 112 Evrópukeppni félagsliða (Korac- keppnin): Caja de Ronda Spáni 75 Traners Castors Belgiu 80 Montpellier Frakklandi 131 Zalaegerszegi Ungverjalandi 96 Maccabi Brussel Belgíu 110 Galatasary Köln V-Þýskalandi 100 Conters Luxembourg 80 Valvi Girona Spáni 98 Pezoporíkos Kýpur 88 Panionios Grikklandi 99 Hapoel Tel Aviv fsrael 79 Appollon Patras Grikklandi 75 Iraklis Salonika Gríkklandi 99 Crvena Zvezda Júgóslavíu 81 Fenerbahce Istanbúl Tyrklandi 86 Bosna Sarajevo Júgóslavíu 92 Achilleas Nicosia Kýpur 64 Cholet Frakklandi 124 Beslenmakarna Ankara Tyrklandi 111 Bamberg V-Þýskalandi 92 KR Reykjavík íslandi 53 Hemel Hemstead Englandi 45 Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik: Stjarnan mætir Drott Á sunnudaginn kl. 20.30 verður stórleikur í íslenskum handknattleik þegar bikarmeistarar Stjörnunnar úr Garðabæ mæta sænsku bikarmeist- urunum Drott frá Halmstad. Leikurinn fer fram í nýja íþrótta- húsinu í Garðabæ. Búast má við húsfylli, en húsið rúmar 1100-1400 áhorfendur. Forsala á leikinn verður í dag í Kjötmiðstöðinni í Garðabæ og í íþróttahúsinu frá kl. 13.00 á morgun. BL Dregið í riðla á ritstjórnarskrifstofu DV. Starfsstúlka á DV dregur nöfn liðana úr bikarnum sem keppt er um. Pjetur Sigurðsson Ijósmyndari Tímans var fulltrúi okkar við dráttinn og situr lengst til vinstri. Við hlið hans situr Logi Bergmann Eiðsson, íþróttafréttamaður á Mogga. Með pennann er Sigurjón M. Egilsson DV maður og lengst til hægri er getspaki tipparinn Eiríkur Jónsson á DV. Laugardagur kl. 13:55 39. LEIKVIKA- 30. sept. 1989 III X m Leikur 1 Aston Villa - Derby Leikur 2 Chelsea - Arsenal Leikur 3 C. Palace - Everton Leikur 4 Man. City - Luton Leikur 5 Millwall - Norwich Leikur 6 Nott. For. - Charlton Leikur 7 Sheff. Wed. - Coventry Leikur 8 Southampton - Wimbledon Leikur 9 Tottenham - Q.P.R. Leikur 10 PortVale - Leeds LeikurH Sunderland - Sheff. Utd. Leikur 12 Watford - Middlesbro Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN S. 991002 Munið hópleikinn !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.