Tíminn - 30.04.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.04.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn Fimmtudagur 30. apríl 1992 DAGBÓK Kvöld-, nætur- og holgidagavarsla apótoka I Roykjavfk 24. aprfl til 30. apríl er í Lyfjabúðinni Iðunn og Garös Apótoki. Það apótok sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudðgum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlöum. Slm- svari 681041. Hafnarflöröun Hafnarflaröar apótek og Norö- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek enj opin virka daga á opnunartima búöa. Apó- tekln sklptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö I þvl apótekl sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. A öörum timum er lyfla- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og ai- menna frfdaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugandögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30. OpiO er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafóiks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, simi 2B586. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Viflanabeiönir, simaráöleggingar og timapantanir I sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyflabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmisaógeröirfyrirfulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöó Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Garöabæn Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarflöröur Heilsugæsla Hafnarflaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Siml 40400. Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf I sálfræóilegum efnum. Slmi 687075. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadetld Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Ðorgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til k). 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klcppsspít- ali: AJIa daga kl. 15.30 til kl. 16 og ki. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ð helgidögum. - Vifilsstaöaspitali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jósepsspítall Hafnarfiröl: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllö hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartlmi ki. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keftavíkuríæknishéraós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Slmi 14000. Keflavtk-sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsió: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Fimmtudagur 30. apríl MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6^5 Veöurfregnir. Bæn, séra Öm Báröur Jóns- son ftytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Guðrún Gunnars- dóttir og Sigriöur Stephensen. 7.30 FréttayflriiL 7.31 Heimsbyggó Sýn til Evrópu Óðinn Jóns- son. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10). 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson ftytur þáttinn. (Einnig útvarpaö kl. 19.55). 8.00 Fréttir. 8.10 Aö utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veöurfregnlr. 8.30 FréttayfiriiL 8.40 Bara í París Hallgrímur Helgason flytur hugleiðingar slnar. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskálinn Afþreying I tali og tónum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segöu mér sðgu, .Herra Hú' efbr Hannu Mákelá Njöröur P. Njarövlk les eigin þýöingu (6). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikflmi meö Halldóru Bjömsdótt- ur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta Meðal efnis er Eld- húskrókur Sigríöar Pétursdóttur, sem einnig er út- varpaö á föstudag kl. 17.45. Umsjón: Steinunn Haröardótbr. 11.00 Fréttir. 11.03 Tönmil Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbékin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Aö utan (Áöur útvarpaö i Morgunþætti). 1Z20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. 1Z48 Auölindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 1Z55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00 13.05 í dagsins önn Sölvatekja, reki og fjalla- grös Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Lögin við vinnuna Clrff Richards og Roger Whittaker. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan,. Kristnihald undir Jökli' eftir Halldór Laxness Höfundurles (8). 14.30 Miðdegistónlist Lag í es-moll eftir Guy Roparts. Christian Lindberg leikur á básúnu og Roland Pöntinen á pianó. Fimm sönglög eftir Ölmu Mahler-Werfel. Isabel Lippitz syngur og Barbara Heller leikur á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikari mánaðarins, Ragnheiður Steirv dórsdóttir flytur einleikinn .Útimarkað' eftir Amold Wesker Þýöandi: Sverrir Hómarsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. (Einnig útvarpaö á þriöjudag kl. 22.30). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Vðluskrín Kristin Helgadótbr les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfragnir. 16.20 Spænska sinfónian eftir Eduard Lalo Anne-Sophie Mutter leikur á fiölu meö Frönsku þjóöarhljómsveitinni; Seiji Ozawa stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Umsjón: Ragnheiöur Gýóa Jónsdóttir. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending með Rás 2). 17.45 Lög frá ýmsum Iðndum 18.00 Fréttir 18.03 Þngar vel er aö gáö Jón Ormur Hall- dórsson ræóir við Islenskan fræðimann um rann- sóknir hans. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00 19.00 KvðldfréHir 19.32 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Úr tónlistariífinu Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar Islands í Háskólabíói Á efnisskránni eru: Sinfönia nr. 1 eftir Leevi Madetoja, Óbókonsert eftir Bohuslav Martinu Inngangur, stef og tilbrigði ópus 102 eftir Johann Nepomuk Hummel og Eld- fuglinn eftir Igor Stravinskij Einleikari á óbó er Maurice Bourgue, stjómandi Petri Sakari. Umsjón: Tómas Tómasson. 2Z00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg- unþætti. 2Z15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Líknardráp Endurtekinn þáttur frá í febrú- ar 1985.AÖ þættinum loknum stjómar umsjónar- maöur, Önundur Bjömsson umræöuþætti þar sem hugaö veröur aö þvi hvort nokkuö hafi breyst á þeim tima sem liöinn er frá því þátturinn var sendur út fyrst. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi). 01.00 Veðurfrognir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morg- uns. 7.03 Morgunútvarpið Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dag- inn meö hlustendum. Fimmtudagspistill Bjama Sig- tryggssonar. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur á- fram. Auöur Haralds segir fréttir úr Borginni eilifu. 9.03 9 • fjðgur Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Eirv arsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveójur. Siminn er 91 687 123. 1Z00 Fréttayfiriit og veður. 1Z20 Hádegisfréttir 1Z45 9 • fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ást- valdsson. 1Z45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá helduráfram. 17.30 Hór og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending með Rás 1). Dagskrá heldur á- fram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin Þjóöfundur í beinni útsend- ingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokksmiðjan Umsjón: Siguröur Sverris- son. 20.30 Mislétt milli liða Andrea Jónsdóttir viö spilarann. 21.00 Gullskffan: .Nantucket sleighride’ meö Mountainfrá 1971 22.10 Lanclið og miöin Siguröur Pétur Haröar- son stýrir þættinum og stjómar jafnframt Land- skeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verölaun. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 N«turútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlosnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPfÐ 01.00 Meö grátt f vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fróttir. 0Z02 Nsturtónar 03.00 í dagsins ðnn Sölvatekja, reki og fjalla- grös Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 04.00 Næturiög 04.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöng- um. 05.05 Landiö og miðin Siguröur Pétur Haröar- son stýrir þættinum og stjómar jafnframt Land- skeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verölaun. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veðri færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar Ljúf lög hljóma áfram fram aö Morgunþætti k. 8.10. LAHDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæöiiútvarp Vestflaröakl. 18.35-19.00 Fimmtudagur 30. apríl 18.00 Þvottabimimir (1) (The Racoons) Kanadiskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir Öm Ámason. 18.30 Kobbi og klíkan (8:26) (The Cobi Troupe) Spánskur leiknimyndaflokkur 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Fjölskyldulrf (40:80) (Families) Aströisk þáttaröð. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdótbr. 19.25 Sókn I stööutákn (5:6) (Keeping Up Appearances) Breskur gamanmyndaflokkur um ný- rika frú sem íþyngir bónda sinum með yfirgengilegu snobbi. Aðalhlutveric Patrida Routledge. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veéur 20.35 Sðngvakeppni sjónvarpsstöévs I Evrépu Kynnl vetóa lögin frá Sviss, Lúxemborg og Austur- riki. 20.45 fþréttasyrpa Bein útsending frá úrslita- keppni tyrstu deildar karia í handknattleik. Umsjón: Logi Bergmann Eiósson. 21.15 Filkiö í landinu Hann gaf alnæminu andlit Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Einar Þór Jónsson fonnann samtaka áhugafólks um alnæmis- vandann. 21.50 Upp, upp mín sál (5:22) (l'll Fly Away) Bandariskur myndaflokkur frá 1991 um gleöi og raunir Bedfordfjölskyldunnar sem býr I Suöum'kjum Bandarikjanna. Aðalhlutverk: Sam Walerston, Reg- ina Taylor og Kathryn Harrold. Þýöandi: Reynir Harðarson. 22.40 VIÖ ysta haf Helgi Már Arthursson var á ferð um noröanverða Vestfiröi á dögunum og drap niður fæti á Galtarvita. Þar hafa ung hjón dvalið sló- ustu fjögur árin með ung böm sin I hrikalegu en heillandi landslagi. 23.00 EllefufréHlr 23.10 Tippaa I Þýakalandl (Pá tur med Táppas - Tyskland) Enn á ný er sænski turðufuglinn Táppas Fogelberg kominn á stjá og fer nú um blómleg hémð Þýskalands þar sem hann hittir m.a. greifynjuna af Mainau. Þýöandi: Þrándur Thorodd- sen. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.40 Dagskráriok STOÐ Fimmtudagur 30. aprfl 16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda- flokkur sem fjallar um ósköp venjulegt fólk svona rétt eins og mig og þig. 17:30 Með Afa Endurtekinn þáttur frá siöastiiön- um laugardegi. Stöö 2 1992. 19:19 19:19 Fréttir, veöur, iþróttir og þau málefni sem eru ofariega á baugi. Stöð 2 1992. 20:10 Kæri sáli (Shrinks) Siöasti hluti þessa breska myndaflokks um sálfræöingana á Maximili- an læknastofunni. (7:7) 21:05 Á vettvangi glæps (Scene of Crime) Saka- málamyndaflokkur. 21:55 Miskunnariaus morðingi (Relentless) Judd Nelson er hér i hlutveriri geöveiks fjöldamoró- ingja og gengur lögreglunni mjög illa aö hafa hend- ur i hári hans því þaö er útilokaö aö sjá fyrir hvar, hvenær eöa hvem hann drepur næst... Aöalhlut- verk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi og Meg Foster. Leikstjóri: William Lustig. 1989. Strang- lega bönnuö bömum. 23:25 Eleni Spennumynd um fréttamann Tlme Magazine sem fær sig fluttan á skrifstofu timaritsins i Grikklandi en þar ætlar hann aö reyna aö komast aö sannleikanum um aftöku móöur sinnar í seinni heimsstyrjöldinni. Aöalhlutverk: John Malkovich, Kate Nelligan, Oliver Cotton og Linda Hunt. Leik- stjóri: Peter Yates. 1985. Lokasýning. Stranglega bönnuö bömum. 01:15 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum til- kynnist I síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga trá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Auglýsingasímar Tfmans 680001 & 6S6300 Fermingar í Blönduóskirkju Ferming í Blönduóskirkju, sunnudag- inn 3. maí n.k. kl. 10.30 og kl. 13.30. Prestun Sr. Ámi Sigurðsson. Fermd verða: Anna Kristín Jóhannsdóttir, Blöndu- byggð 4, Blönduósi. Ásgeir Blöndal Steingrímsson, Mýrarbraut 13, Blöndu- ósi. Bergþór Pálsson, Sauðanesi. Bjöm Albertsson, Urðarbraut 15, Blönduósi. Dagur Bjami Kristinsson, Brekkubyggð 11, Blönduósi. Elsa Gunnarsdóttir, Hlíð- arbraut 22, Blönduósi. Eysteinn Pétur Lámsson, Melabraut 21, Blönduósi. Halla Hmnd Hilmarsdóttir, Melabraut 25, Blönduósi. Halldóra Helgadóttir, Hlíðarbraut 20, Blönduósi. Helgi Sig- valdason, Húnabraut 2, Blönduósi. Jón Guðmann Jakobsson, Hlíðarbraut 17, Blönduósi. Kolbrún Jenny Ragnarsdótt- ir, Garðabraut 2, Blönduósi. Kristín Linda Húnfjörð Hjartardóttir, Brekku- byggð 26, Blönduósi. Kristrún Huld Sig- mundsdóttir, Smárabraut 5, Blönduósi. Linda Ólafsdóttir, Urðarbraut 19, Blönduósi. Magnús Valur Ómarsson, Brekkubyggð 21, Biönduósi. Petra Björg Kjartansdóttir, Urðarbraut 6, Blönduósi. Ragnheiður Blöndal Benediktsdóttir, Melabraut 1, Blönduósi. Sigmundur fsak Þorsteinsson, Hlíðarbraut 14, Blöndu- ósi. Sigríður Þórdís Sigurðardóttir, Hlíð- arbraut 6, Blönduósi. Viktor Guðbjarts- son, Mýrarbraut 35, Blönduósi. Þórdís Hauksdóttir, Árbraut 10, Blönduósi. Þur- íður Björg Kristjánsdóttir, Heiðarbraut 12, Blönduósi. Tónlistarskólinn í Keflavík: Hljómsveitatónleikar í kvöld Strengja- og lúðrasveitir Tónlistar- skólans í Keflavík halda sína árlegu vor- tónleika í Keflavíkurkirkju í kvöld, fimmtudagskvöid, og hefjast beir ki. 20. Þar leika hljómsveitimar lög og verk eft- ir ýmsa höfunda og er efnisskráin mjög fjölbreytt Einnig koma fram minni sam- spilshópar, skipaðir strengjaleikurum og blásurum. Um næstu helgi verður haldið lúðra- sveitamót á Suðumesjum og fer það fram á Keflavíkurflugvelli. Lúðrasveit TK mun taka þátt í því móti og eru þessir tónleikar liður í undirbúningi sveitar- innar fyrir mótið. Helgina 22.-24. maí verður haldið strengjasveitamót á Akranesi. Strengja- sveit TK verður þátttakandi í því og er nú að leggja lokahönd á undirbúning vegna þess. Stjómandi strengjasveitarinnar er Kjartan Már Kjartansson, en Karen Stur- laugsson stjómar lúðrasveitinni. Aðgangur að tónleikunum í kvöld er ókeypis og öllum heimill á meðan hús- rúm leyfir. Aöaifundur MENSU Aðalfundur MENSU, Menningarsam- taka Sunnlendinga, 1992 verður haldinn að Hótel Selfossi sunnudaginn 17. maí kl. 15.30. Fundurinn er öllum opinn með málfrelsi og tillögurétti. Klukkan 14 hefst samsöngur sunn- lenskra bamakóra í Selfosskirkju undir stjóm söngstjóra sinna og við undirleik sunnlensks tónlistarfólks, m.a. jasssveit- ar frá Selfossi. Tónleikar þessir eru hluti af þeim verkefnum, sem MENSA hefur beitt sér fyrir í tilefni af ári söngsins. Reykjavfk: Neyðarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Soltjarnamos: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabrfreiö slmi 11100. Hafnarflörður Lögreglan slmi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkvðið og sjúkra- blllslmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvF lið slmi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyrí: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. fsaqörður. Lögreglan simi 4222, slökkviliö simi 3300, bmnaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333. Gunnar &Sámur /TunírBG s'KSR'iQue sþú ^ /Óc(n úí-é MCSte'MiMtf BUSlfoTtí 0$ Ecsm,- qstAtkMQ'ijáay , 'ŒQSrAtt.EGA HUa] SEiM HUÁS V-)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.