Tíminn - 10.09.1994, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.09.1994, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 10. september 1994 KRISTJAN GRIMSSON 25% fœrrí mörk skorub í 1. deild karla í knattspyrnu þegar 15 um- ferbum er lokib, mibab vib jafnmargar umferbir í fyrra: 209 mörk skoruð í ár, miðað við 265 mörk í fyrra — Vestmannaeyingar halda nafnbótinni „grófasta lib deildarinnar" HVENÆR SKORA LIÐIN MORKIN 15 umferðum lokið Þegar 15 umferðum er lokið í 1. deild karla í knattspyrnu, kemur í ljós aö leikmenn hafa ekki verið eins markheppnir upp viö mark andstæðinganna miðað við sama tíma í fyrra. 209 mörk hafa veriö gerð í deildinni til þessa, en á sama tíma í fyrra var búið að gera 265 mörk. Fækkunin nemur tæp- um 25%. Þegar 12 umferðum var lokið, var munurinn hins vegar um 33%, þannig að hann er að minnka með hverri umferð. Ástæðan fyrir því er örugglega sú að mörg liðanna leika undir mun minna álagi heldur en fyrr í sum- ar, þar sem staba þeirra er nokkuð ljós og áherslan á vörnina verður því minni. 2,78 mörk aö jafnaði í leik, en 3,53 í fyrra Þab er búið að skora 2,78 mörk ab meðaltali í leik þetta tímabil, en í fyrra á sama tíma var meðaltalið 3,53. í hverri umferð hinsvegar hafa leikmenn nú gert að jafnaði 13,9 mörk, miöað við 17,6 mörk í fyrra. Til viðmiðunar, þá voru skorub að meðaltali 2,71 mark í hverjum leik á HM í sumar. Á öllu keppnistímabilinu 1992 voru gerð 3,04 mörk að meöaltali í hverjum leik, en 3,00 mörk árið 1991. ÍA búiö aö skora tæplega helmingi færri mörk en í fyrra Þab, sem vekur mikla athygli nú, er að verðandi íslandsmeistarar ÍA þriðja árið í röð eru búnir að skora tæplega 50% færri mörk en í fyrra, 28 nú en 53 í fyrra. Skýr- inguna má eflaust rekja að mestu leyti til Þórðar Guðjónssonar, sem var driffjöður í sóknaraðgerð- um ÍA í fyrra, en þá gerði hann 19 mörk. Vib skulum sjá hvað liðin í 1. deild hafa skorað mörg mörk eftir 15 umferbir miðað við jafn- margar umferöir í fyrra: ÍA 1994 1993 28 53 FH 18 28 ÍBK 28 23 Valur 20 23 KR 23 31 Fram 23 36 ÍBV 18 19 Þór 21 16 Stjarnan ... 15 26 (2. d) UBK 15 30 (2. d) Efstu liöin skora frek- ar í seinni hálfleik! Af þeim 209 mörkum, sem gerb hafa verið nú, hafa 122 komið í seinni hálfleik og eru því tæplega 30% fleiri mörk gerð í seinni hálf- leik. Það, sem vekur dálitla eftir- tekt, er ab eftir því sem liöin eru ofar í stigatöflunni því marksæknari verða þau í seinni hálfeik. Flest libin fyrir neban miðju hafa hinsvegar gert fleiri mörk í fyrri leikhluta en þeim seinni. Eyjaklettarnir „grófasta" liöiö Engum blöðum er um það að fletta að Vestmannaeyingar hafa á að skipa langgrófasta liðinu eft- ir 15 umferbir og eru þeir í sama sæti og fyrir tveimur umferðum. Keflvíkingar hafa aftur á móti á að skipa prúðasta liðinu, og mun- urinn í heild á þessum tveimur liðum er um 75%. Skoðum aö lokum hvernig áminningarnar skiptast á milli liðanna: ÍBV Stjarnan ... Gul spj. 43 .. 29 .. Raub spj. 3 1 Sarat. ...46 30 UBK 26 .. 1 27 Valur 26 .. 1 ..... 27 KR 25 .. 1 26 FH 20 .. .3 23 Þór 20 .. 3 23 ÍA 21 .. 0 21 Fram 21... 0 ... 21 ÍBK 13 .. 2 15 Eimskip styrkir yngri landslibin í knattspymu KSÍ og Eimskip hafa gert með sér samstarfssamning, sem kveður á um að Eimskip gerist sérstakur stuðningsaðili yngri landsliða íslands í knattspyrnu. í yngri landsliðunum er knatt- spyrnufólk á aldrinum 15-22 ára, sem leikur fyrir íslands hönd í fimm landsliðshópum. Þessi lið eru U-21 karla, U-18 karla, U-16 karla, U-20 kvenna og U- 16 stúlkna. Samningur þessi gildir til 1997. ■ Um helgina Knattspyrna Laugardagur 1. deiid karla Stjarnan-Valur kl. 14 ÍA-KR kl. 14 Þór-UBK kl. 14 FH-ÍBV kl. 14 3. deild karla Dalvík-Fjölnir kl. 14 Haukar-Höttur kl. 14 Reynir S.-Tindast. kl. 14 BÍ-Víðir kl. 14 Völsungur-Skallagr. kl. 14 4. deild karla - úrslitaleikur Ægir-Leiknir (Fjölnisv.) kl. 14 Sunnudagur 2. deild karla HK-Selfoss kl. 14 ÍR-KA kl. 14 Fylkir-Víkingur kl. 14 Leiftur-Þróttur R. kl. 14 Þróttur N.-Grindav. kl. 14 Staðan í 1. deild karla, þegar 12 umferðum er lokið Li6 HEIMA L U J T Mörk L u ÚTI T J Mörk L SAMTALS U J T Mörk Stig ÍA 7 5 1 1 15-4 8 6 2 0 13-2 15 11 3 1 28-6 36 FH 7 3 1 3 6-6 8 5 2 1 12-7 15 8 3 4 18-13 27 ÍBK 8 3 4 1 18-11 7 2 3 2 10-8 15 5 7 3 28-19 22 Valur 8 5 1 2 13-8 7 1 3 3 7-14 15 6 4 5 20-22 22 KR 8 1 5 2 7-7 7 4 1 2 16-8 15 5 6 4 23-15 21 Fram 7 2 3 2 9-9 8 2 4 2 14-15 15 4 7 4 23-24 19 ÍBV 8 4 1 3 12-8 7 0 5 2 6-12 15 4 6 5 18-20 18 Þór 7 2 3 2 13-12 8 1 2 5 8-16 15 3 5 7 21-28 14 Stj. 7 0 3 4 8-15 8 2 2 4 7-14 15 2 5 8 15-30 11 UBK 8 1 2 5 10-18 7 2 0 5 5-15 15 3 2 10 15-33 11 Markahæstir: Mihajlo Bibercic ÍA 11 Ragnar Margeirsson ÍBK 9 Bjarni Sveinbjörnsson Þór 9 Bridqe UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON Nýstárlegt mót Föstudaginn 2. september fór fram einmenningsmót í bridge í Perlunni þar sem 10 lands- liðsmenn og 10 óvanir keppn- isspilarar leiddu saman hesta sína. Allir hinir óvönu voru úr röðum velunnara spilsins og bar þar hæst Davíð Oddsson forsætisráðherra sem setti skemmtilegan svip á mótið. Mótiö var haldið að frum- kvæöi Björns Eysteinssonar og var tilefnið að 100 ár eru síðan bridgespiliö var fyrst spilaö, þá sem „biritch" sem þróaöist upp úr rússneskri vist. Mótið var afslappaö og hiö skemmtilegasta, jafnt fyrir spil- ara sem áhorfendur, og skiptu úrslit keppendur ekki höfuð- máli. Allir „byrjendurnir" spil- uöu viö meistarana og urðu úr- slit þau aö Guðmundur Páll Arnarson varð fyrstur í hópi meistaranna, Aöalsteinn Jörg- ensen annar og Matthías Þor- valdsson þribji. í nýliðaflokkn- um vann Hannes Guðmunds- son, framkvæmdastjóri Secu- ritas, nokkuð öruggan sigur. Rólegt gengi var hjá forsætis- ráðherranum. Efirfarandi keppendur tóku þátt í mótinu: Davíð Oddsson forsætisráb- herra Sigurveig Jónsdóttir, íslands- banka Ari Guðmundsson, Lands- bankanum Gunnar K. Guðmundsson, Skeljungi Hannes Guðmundsson, Secu- ritas Arngunnur Jónsdóttir, Plast- prent Ásgeir Þórðarson, VÍB Gestur Hjaltason, IKEA Jafet Ólafsson, Stöð 2 Gunnar H. Hálfdánarson, Landsbréf Af landsliðsmönnum spiluðu eftirfarandi: Aðalsteinn Jörgensen Björn Eysteinsson Gublaugur R. Jóhannsson Guðmundur P. Arnarson Jakob Kristinsson Jón Baldursson Matthías Þorvaldsson Sævar Þorbjörnsson Þorlákur Jónsson Örn Arnþórsson Doviö Oddsson „blindur" slappar afó meban Cublaugur R. Jóhanns- son spilar 2 spaba, meb yfírslag ab sjálfsögbu. Myndin er tekin á Perlumótinu sem haldib var fyrir skömmu. Tímamynd GS kenndum leik og Ragnar T. Jónsson vann sveit Sigmundar Stefánssonar með 25 impa mun. Sveitir S. Ármanns, Glitnis og Tryggingamiðstöövarinnar gætu allar orðið bikarmeistarar en óneitanlega er sveit Ragnars frá ísafirði ólíklegri til að blanda sér í baráttuna. Þó getur allt gerst í bridge eins og dæm- in sanna og engin leib að dæma nokkur úrslit fyrirfram. Liðsmenn Glitnis hafa mikla og góða bikarreynslu og eru fjórir af liðsmönnum sveitar- innar núverandi bikarmeistar- ar, þeir Guðmundur Sv. Her- mannsson, Helgi Jóhannsson, Björn Eysteinsson og Aðalsteinn Jörgensen. Þeir verða því að teljast sigurstrang- legir. Bikarkeppni Bridgesam- bands íslands: Fjórar sveitir áfram Nú er ljóst hvaba fjórar sveitir munu leika í úrslitunum í Bik- arkeppni BSÍ sem fram fara í lok október í húsnæði BSÍ. Þab verða sveitir S. Ármanns Magn- ússonar, sveit Glitnis; sveit Ragnars T. Jónssonar, Isafirði, og sveit Tryggingamibstöðvar- innar. S. Ármann vann frækilegan sigur eins og kunnugt er á Landsbréfum, Glitnir vann sveit Halldórs Más Sverrissonar með 94 impum gegn 61, Trygg- ingamiðstöðin vann 23 impa sigur á sveit Magnúsar Magn- ússonar, Akureyri, í sveiflu-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.