Tíminn - 10.09.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.09.1994, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 10. september 1994 JONA RUNA á mannlegum nótum: Dugnaður Vi& erum flest mismunandi öfl- ugir einstaklingar. Jafnframt má segja meö sanni, aö líkamlegt og andlegt atgervi okkar sé eftir atvikum ólíkt og margbreyti- legt. Sum okkar eru t.d. löt, en önnur atorkumikil. Dugnaöur skiptir auövitaö máli í flestum framkvæmdum okkar. Hann er þó sérstaklega mikilvægur, ef viö viljum komast áfram í lífinu og ná umtalsveröum árangri í því sem við teljum áríðandi og ávinningsvert. Skörungsskapur er lyftistöng fyrir manngildi okkar og aö- stæður jafnframt. Bestur er sá dugnaöur sem liggur í ákveöni, fyrirfram áætluðum markmiö- um og jákvæöri viljafestu. Þau okkar, sem tökum alvar- lega gildi iöjuseminnar, eigum mun betra meö aö vinna aö því, sem okkur þykir skipta máli í okkar daglega lífi. Liðleskjur og aörar ómyndir ná sjaldan um- talsveröum árangri í því sem þær takast á viö, því þær eru einungis hálfar í því sem þær eru aö gera. Atorkumikill ein- staklingur aftur á móti lætur ekki iöjuleysi trufla verkvilja sinn, enda duglegur og ákveð- inn. Viðkomandi er afkastaötull og skilar á flestum sviöum um- talsverðum ávinningum. Þeir, sem nenna að leggja eitt- hvaö á sig til að ná árangri í leik og starfi, hljóta iðulega ríkulega uppskeru af erfiöi sínu. Viö vit- um þaö, aö ekkert í lífinu fæst án fyrirhafnar og í flestum til- vikum þurfum viö að færa tölu- veröar fórnir og vinna mikið til aö ná árangri, á þann hátt sem við kjósum hverju sinni. Raun- verulega er dugnaöur afstæöur, því þaö er hægt ab puöa mikiö, þó árangurinn veröi ekki alltaf í samræmi við þaö sem viö vild- um gjarnan. Það er því ákaflega mikilvægt, þegar viö leggjum okkur fram vib eitthvert verk, að viö skipu- leggjum bæbi tíma okkar og verkíag þannig, að sú atorka sem viö búum yfir nýtist sem best. Óskipulögð iöjusemi, sem er án sýnilegs tilgangs, er til lít- ils, sökum þess að þó við séum atorkusöm og dugmikil, er þaö til einskis ef viö kunnum ekki aö vinna markvisst og skipulega ab því sem viö tökum okkur fyr- ir hendur í öllum tilvikum. Iðjusemin er jákvæö, svo fremi sem hún þjónar tilgangi sem er hnitmiðaöur og hvetjandi. Viö getum gert ótrúlega hluti, ef viö veljum fremur að vera öt- ul en duglaus. Viö þurfum aö efla með okkur sem mesta vilja- festu og áhuga fyrir því sem við veljum aö gera og hins vegar gagnvart því, sem lífiö áskapar okkur aö takast á viö. Viö eigum að vera ákveöin og atorkumikil, þegar við keppum aö ávinning- um. Þaö er í raun viturlegt aö láta hvorki áhugaleysi né leti veröa þess valdandi, aö við ná- um ekki því jákvæöa markmiöi aö verða sigurvegarar í flestum aöstæöum okkar. Viö sjáum ekki árangur erfiðis okkar, ef viö neitum aö örva og hlúa að auknum ötulleika í öll- um tilvikum. Dugnaður er já- kvætt, uppbyggilegt afl, sem gefur lífinu aukið gildi, ef það er notað skynsamlega og mark- visst. Þaö er því mikilvægt aö rækta aflið af kostgæfni. ■ IMWI KROSSGÁTAN NR. 33 Staba verkfræöings Staba verkfræðings á fjarskiptasvibi sam- gönguráðuneytisins er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- ráðuneytinu, Hafnarhúsi, 150 Reykjavík, fyrir 20. september 1994. Samgönguráöuneytiö. LAUSN Á GÁTU NR. 32 "VWWC‘* ■ 1IKIL- p f m I s fÆODu iAÍLT f) LAK \JAll RÖLT 7) "0 jjfASbL c r H£KK HlM/tA b ISKuA D‘A M utaK LSKA TAAfut S r '0 —> ■ jr fír L fí- t ‘1 —> £ 7 M /t H n HAKA ffiTrök íWUl TtOJLé V £ U k ft f L SLurlov KSXiT- LJXK K k ’o K A SX£mma SKÍtlriX 'A \b L XALOI ÍKtúM K u teifA SKASS s 'fí LáKA QLlt K k u b L fí LlTLI ! fLAHTA fLjOTlO 5 r -0 * Búfí TA'í p £ 1 rí 6 íttua FAt!l 7 T í) K TAfiUtu '5 M n / 'iotr LAGJA /V '0 tí‘ pMO VÍIFA / 0 G Dtfil 71— 'A k L FLIoT- FKAHI Xlaki K ft s SMA STAAf ,.,U h i 5 K 1 s V / t ■0 fír m r 7 K KOMAST K I 0 niKuk TlOAl 4 u H K 1 H H "OTTA HALXK U 6 c ÍAAS ntmo G I H fí 5 1 seYoi ‘htílía s 0 4 ST7ÍXK- Boíðl U K* u KVÍSL éetí- Kala G t 1 mojiot JÁÁFK- LSIKI n 'fí f> .5 r fí r msi KAUH £ k /V ‘iMr/tauJ war 0 k fí £ FiýTi SJÚK- ObMuA A 5* a fí STAGL KOJJGT HlýJA k N V S r resALi TWCrnt fi (4 Af 1 SlCAK lLlí g r f L 'AKKJSIA 'o N V L Ci fí fUoTlO 'AOATA % i LAUKU- shl A) fi K K SKömm srhu s> li £ Y P U ivt/rLi K4C0I | Ai írMi 1 e d fí k HROil þKKI £ 6 PAHlUG s KLúA- rmuA MiAOBl K L Æ M 1 r/ N BOQl M 0 imCÆm lU TATii. S K HÓLMI £ y V/ HfiKUtA % r I 6 D'lKi 0 ý 4 7 -» K V 1 4 V 0 K fí t) N BrSrt £ 1 p

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.