Tíminn - 10.09.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.09.1994, Blaðsíða 13
Laugardagur 10. september 1994 Wfwitosu 13 Umsjón: Birgir Gu&mundsson JVIeð sínu nefl í þættinum í dag veröum viö meö óskalag, sem ung stúlka aust- an af fjöröum baö um fyrir nokkru síöan. Þetta er lagiö „Önnur sjónarmiö" úr kvikmyndinni „Eins og skepnan deyr" eftir Hilm- ar Oddsson, en hann á þetta lag líka. Þaö var Edda Heiörún Backman sem geröi þetta lag vinsælt fyrir nokkrum árum. Myndin gerist einmitt aö verulegu leyti fyrir austan. Rétt er aö taka fram aö bókstafurinn, sem gefinn er í sviga, vísar til þeirrar bassanótu sem rétt er aö slá í viökomandi hljómi. Þaö má líka leiöa þennan sviga alveg hjá sér. Góöa söngskemmtun! ONNUR SJONARMIÐ Dm Dm(C-bassi) Gm A Eitt sinn skaut hinn ofurlitli Amor Dm Dm(C) Gm A ör meö segul-stál, F Dm Gm C sem feyktist burt og villtist út í buskann, : F Dm Gm C en laust um sumarmál Gm Dm lenti hún í minni sál. Dm Gm ( » ( » o X X o 1 1 Ég var bara líf sem vildi lifa langan heitan dag. Ég var bara víf sem vildi syngja vorsins dægurlag og hugsa ekki um sólarlag. (kór) G C G C Ástin heimtar stundum langa biö, G C D leikur meö þig til og frá, G C G C stelur kossi, staldrar viö G C D G stutt og gengur síöan hjá. Dm G C Senn er liöin þessi biö, Em A D lokast leiöin fram á viö Físm G D C og hverfa önnur sjónarmiö. F Dm Gm C F Mun ég samt sem áöur elska þig. Ég var bara líf sem vildi lifa og söng til þín mitt ljóð. Lagið mitt var vorsins dægurfluga, sem villtist fljótt af slóö og fuðraði' upp í kvöldsins glóð. (kór) Ástin heimtar stundum..... A ÍS < > o < < i 1 L. X 0 1 2 3 0 X 3 4 2 1 1 X 3 2 0 1 0 D 2 1 0 0 0 3 Em X 0 0 1 3 2 « M » 0 2 3 0 0 0 Físm < 1 ( 1 ( > ( » X 3 < I > > ( » (» ( » ( » 4 »■ X 3 < 2 > > Senn er liðin þessi bið, lokast leiðin fram á við og hverfa önnur sjónarmib. Ég mun samt sem áöur elska þig. Leikskólar Reykjavíkurborgar Stuöningsstarf Leikskólakennari, þroskaþjálfi eöa starfsmaöur meö aöra uppeldismenntun óskast strax í stuöningsstarf vegna barna meö sérþarfir í leikskólann Brekkuborg v/Hlíbar- hús. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 679380. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 /vé'/á Ef gesti ber óvænt aö garöi: OýýOtt 400 gr skinka 1 pk. béarnaisesósa Smjör Mjólk (Sjá leiöarvísi á pakkanum) 4 tómatar Ostur Skinkusneiöar settar í eldfast fat. Sósan löguð eins og segir til á pakkanum. Sósunni hellt yfir kjötiö. Osti stráð yfir. Tómatarnir skornir til helm- inga og þeim raöab á fatið. Sett í 250° heitan ofn í ca. 10 mín. Borið fram meö kartöfl- um, hrísgrjónum og salati. 200 gr hveiti 100 gr sykur 100 gr smjör legg Fylling: 1 kg epli 1 sítrónusneib 1 1/2 dl sykur 1/2 tsk. kanill 2 msk. hveiti 2 msk. safi úr sítrónu 1 egg til ab pensla meb yfir kökuna Hveiti, sykur og smjör hnoðað saman og vætt í með egginu. Látið bíða kalt smástund. Epla- bitar soönir í potti meö sí- trónusneibinni, sykri og sí- trónusafa. Hræriö í og þegar maukiö er orbið eins og marm- elaði, er sítrónusneiöin tekin úr. Maukið kælt. 2/3 af deiginu flatt út og mót klætt aö innan meö því (ca. 22-24 sm). Botn- inn bakaður viö 200° í ca. 15 mín. Eplamaukið sett á botn- inn, gjarnan nokkrar þunnar, ósobnar eplasneiðar yfir. Af- gangurinn af deiginu skorinn í strimla og settur yfir maukið. Kakan pensluö meö hræröu eggi, bökuð vib 200° í 30 mín. Bfóée,fýat&rta 125 gr hnetur 125 gr sykur 3 eggjahvítur Fylling: 500 gr nýtínd bláber Ca. 100 gr sykur Hneturnar malaöar. Eggja- hvíturnar stífþeyttar. Hnetun- um og sykrinum blandað var- lega saman við hvíturnar. Bökunarpappír settur í botn á kringlóttu móti, ca. 24 sm. Mótiö smurt. Deiginu smurt á botninn. Kakan bökuð við 175° í ca. 45 mín. Kæld. Blá- bérin hrærð með sykrinum þar til sykurinn er uppleystur. Sett ofan á botninn og látib bíða í ca. 1 klst. Möndluspón- um stráö yfir. Þeyttur rjómi borinn með. /Cjötéoííu/ tt(/ tó/tfötuM oý ée,i/éot( 300 gr hakkaö nautakjöt 300 gr hakkab svínakjöt 2egg 2 dl rjómi 1 lítill laukur 1 tsk. oregano Salt og pipar 2 msk. olía 5Ó gr smjör 18 beikonsneibar 36 stk. sherrytómatar VIÐ BROSUM Faöirinn vib tilvonandi tengdason: Getur þú séð fyrir fjöl- skyldu? Pilturinn: Sjáðu til, ég er bara að biöja um aö giftast dóttur þinni. „Getur þú hjálpað mér að hætta að reykja, læknir?" „Ja, hefur þú reynt munntóbak?" „Ég hefi reynt þaö, en þaö bara logar ekki í því." „Pabbi, viltu gefa mér fyrir bíómiöa?" „Ég hefi þegar sagt nei." „Jæja, þá verb ég bara heima og æfi mig á fiðluna." „Heyrðu annars, ég held ég gefi þér fyrir bíómiöa." „Hvaö ert þú aö gera?" „Ég er að þvo mér um háriö." „Háriö veröur aö vera blautt áöur en þú setur sjampóið í þaö." „Nú, en það stendur hér að þaö sé fyrir þurrt hár." Kjötið hrært í fars, rifinn laukur, egg og rjómi hrært meb ásamt kryddi. Búnar til litlar bollur, sem eru steiktar í smjöri og olíu. Beikoninu skipt til helminga og vafiö ut- an um bollurnar. Rétt áöur en á aö bera þær fram eru þær settar undir grillið þar til beik- oniö er steikt. Sett á pinna og litlu tómötunum raöað efst á. Á sama fati eru litlar vatns- deigsbollur, fylltar meö smátt saxaðri skinku, sýröum rjóma, 3 msk. majonesi, 1 tsk. sinn- epi, bragöaö til með salti og pipar. Þaö má líka nota rækju- salat eða kjúklingakjöt saxað og hrært út í sýrðan rjóma og majones. Tilvaliö á hlaðborð- ið. FJótieg, e,p/a/ appe,(gkuila/a 100 gr smjör 2 dlsykur 1 egg 4 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 11/2 dl mjólk Raspab hýbi af 1 appelsínu Fylling: 1 tsk. kanill 4 epli Smjör og sykur hrært vel saman, eggið hrært út í. Hveiti, lyftiduft, mjólk og app- elsínuhýðiö hrært saman viö. Deigiö sett í smurt kringlótt form, ca. 20 sm. Eplin skræld, skorin í báta, sem raöaö er fal- lega ofan á deigið. Kanil og smávegis perlusykri stráð yfir. Kakan bökuö við 175°-2ÓO° í ca. 50 mín. Best nýbökuö. Gömul hjátrú um brúöar- vöndinn Ef eitt af blómunum í brúöarvendinum fölnar áöur en brúðurin gengur út úr kirkjunni, boöar þar ógæfu. Hjónabandið verður stutt, ef brúöarvöndurinn er settur í vatn. Það færir hamingju, ef brúðurin leggur brúöar- vöndinn sinn á gröf látins ættingja. Þegar brúöarparið yfirgef- ur veisluna, á brúöurin aö kasta brúðarvendinum sínum í átt til ógiftra stúlkna. Sú, sem grípur vöndinn, giftist næst. ......r..........>... ' ^ ■..'■iTr.TT- >-r>T

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.