Tíminn - 10.09.1994, Qupperneq 14

Tíminn - 10.09.1994, Qupperneq 14
14 wímrtm Laugardagur 10. september 1994 Ragnar Stefánsson fv. þjóögarösvöröur í Skaftafelli Ragnar Þorsteinn Stefánsson í Freysnesi í Örcefum faeddist í Hœðum í Skaftafelli 22. júní 1914. Hann lést 1. september 1994. Hann var bóndi í Skafta- felli og þjóðgarðsvörður þar 1967- 1987. Foreldrar Ragnars voru Stefán Benediktsson frá Sléttaleiti í Suðursveit og fóhanna Jónsdóttir frá Skaftafelli. Eina systur átti Ragnar, Guðlaugu d. 1977. Broeð- ur Ragnars voru tveir, Benedikt d. 1975 og Jón d. 1983. Fyrri kona Ragnars var Anna Pálsdóttir frá Sauðanesi í Húnaþingi, d. 1956. Þau eignuðust tvö böm, Jóhönnu og Einar Þorstein, sem bœði dóu í œsku. Síðari og eftirlifandi kona Ragnars er Laufey Lárusdóttir frá Svínafelli í Örœfum. Dóttir þeirra er Anna María, gift Jóni Bene- diktssyni frá Miðskeri í Nesjum og reka þau Hótel Skaftafell í Freysnesi. Útför Ragnars verður gerð frá Freysnesi í dag, laugar- daginn 10. sept., og jarðsett verð- ur í Skaftafelli. Viö lát Ragnars Stefánssonar leitar margt á hugann. Með honum er genginn síðasti bóndinn á fyrri tíöar vísu í Skaftafelli, maður sem ásamt eiginkonu sinni Laufeyju Láms- dóttur skilaði eftirlifandi kyn- slóðum jörðinni sem þjóðgarði í hendur Náttúruverndarráði árið 1967. Það var ekki auðveld ákvörðun fyrir bónda á ætta- róðali, og hafa ber í huga að umræöa um náttúruvernd var þá aðeins ómur af því er síöar varð. Kynni Ragnars af Sigurði Þórarinssyni, sem var tillögu- maður um stofnun þjóðgarðs- ins, og af fleirum í Náttúru- verndarráði auövelduðu bónd- anum að stíga skrefið, og í upp- hafi var samið um lífstíðarábúö honum til handa á jörbinni. Fyrstu árin eftir stofnun þjóð- garösins urðu litlar breytingar á högum bændanna í Skaftafelli, þótt gestakomum fjölgaði. Árn- ar á Skeibarársandi runnu ótruflaðar til sjávar og voru meiri farartálmi um þetta leyti en lengst af áður í íslandssög- unni, þar eð tími vatnahesta Egilsstööum Þab er nú svo meb suma sam- ferbamennina að þeir ganga hljóblega gegnum tilveruna og berast ekki á. Eigi að síður marka þeir sín spor og þeirra framlag er ekki mirina en hinna sem hraðar fara og láta hærra. Ég fór að hugleiða þetta þeg- ar ég frétti um skyndilegt lát Aðalsteins Halldórssonar, sam- starfsmanns míns hjá Kaupfé- lagi Héraðsbúa um árabil. Ab- alsteinn var maður þeirrar gerðar aö það fór ekki mikiö fyrir honum. Hins vegar var hann alltaf á sínum stað, vann sín verk af einstakri skyldu- rækni. Aðalsteinn var samt ekki maður þeirrar gerðar að byggja múr hinna daglegu starfa um sig og sinna ekki öðru. Hann vann í félagsmálum allt sitt líf og það munaði um hann á þeim vettvangi. Leikfélagi Fljótsdalshéraðs helgaði hann krafta sína frá stofnun þess, sá um peningamálin og tók að ,sér þau hlutverk á sviði sem t MINNING var að mestu liðinn. Með ákvörðun Alþingis 1970 um ab brúa árnar gjörbreyttust vib- horf í samgöngum og mikil breyting blasti við fyrir Öræfa- sveitina. Ljóst var að m.a. þyrfti að bregbast við með nýjum úr- ræðum í þjóðgaröinum í Skaftafelli. Nýkjörið Náttúruverndarráb heimsótti Skaftafell í ágústbyrj- un 1972 til að kynna sér að- stæður og leggja á ráðin um viðbrögð í samvinnu við heimamenn. Ragnar fylgdi rábsmönnum um Skaftafells- heiði, brekkur og sand. Þab var fyrsta leiösögnin af mörgum sem ég átti eftir að njóta af hans hálfu um Skaftafellsland. Náttúruverndarráð setti á lagg- irnar þriggja manna nefnd til að vinna í málefnum þjób- garðsins, og sem formaður hennar næstu sex ár kom ég oft á ári í Skaftafell og gisti þá jafn- an í Hæðum hjá Ragnari og Laufeyju. í fyrstu fannst mér ég vera kominn í hlutverk Umba þar á staðnum, en sú tilfinning hvarf skjótt eftir kynni mín af heimilisfólki. Á þessum árum mótabist það skipulag, sem í aðalatriðum hefur gilt um þjóðgarðinn til þessa dags. Öll meiriháttar skref voru stigin ab höfðu samráði vib Ragnar, sem 1974 var form- lega ráðinn þjóðgarðsvörður með erindisbréfi, en hafði þó í reynd gegnt því starfi frá stofn- un þjóðgarbsins. Jafnframt af- salaði hann sér lífstíðarábúð á jörðinni, dró úr búskap og lag- abi hann að aðstæöum. Fyrir ötulan og áhugasaman bónda eins og Ragnar þurfti mikla framsýni til að skipta þannig um hlutverk. Það var í raun að- dáunarvert að fylgjast með því hvernig hann og Laufey tóku hinum breyttu aðstæðum. Starfi þjóbgarðsvarbar sinnti Ragnar af eblislægri samvisku- semi og trúmennsku. Enginn t MINNING þurfti með hverju sinni. Þar var hann, eins og á sínum vinnustað, ein af þeim undir- stöðum sem komu hlutunum til þess að ganga. Egilsstaðakirkja naut einnig starfskrafta hans, þar sem hann starfaði í sóknarnefnd meb sama hætti. Aðalsteinn helgaöi Kaupfé- | \ U ( ( l v t i í I U ( ( ( u i i U ! ( ' þekkti aðstæbur Skaftafells bet- ur en hann og ómetanlegt var að hafa hann með í ráðum á þessu mótunarskeiði. Hann hafði mikinn metnað fyrir hönd staðarins og sárnaöi ef nauðsynleg verk drógust vegna fjárskorts. Eftir að ég var hættur í Náttúruverndarráði og kom- inn á þing, ræddi hann iðulega málefni þjóðgarðsins við mig, þar á meðal þörfina á að styrkja varnargarða við Skeiðará vestan undir brekkum og að koma göngubrú yfir Morsá. Sem þjóðgarösvörður þurfti Ragnar ab hafa umsjón meb verkum starfsmanna og sinna gestum og gangandi. Eg varð ekki var við annað en að hon- um förnuöust einkar vel sam- skiptin viö unga landverði, sem sendir voru að sunnan í sumar- verkin. Frá öndverðu hefur gestanauð fylgt Skaftafelli sem útverði á móti Núpsstað við jökulár og stækkandi sand. Þar var því byggt á hefð, sem Ragn- ar ræktaði með dyggri aðstoð Laufeyjar og áður Önnu Páls- dóttur, fyrri konu sinnar. Skaftafell hafa fyrr og síðar heimsótt náttúruunnendur og vísindamenn og margir oröið til að róma staðinn og viðtökur heimafólks. Mörgum slíkum kynntist Ragnar og bætti þann- ig við þekkingu sína og öölaöist víðsýni. í þessum hópi voru breskir háskólanemar, sem dvöldu í Skaftafelli 1952-53 og stunduðu rannsóknir á nær- liggjandi jöklum. Einn þeirra, Jack D. Ives, heimsþekktur fjallamabur og nú prófessor við Kaliforníuháskóla, lét son sinn heita í höfuð Ragnari og hefur nýlega ritað af nærfærni og virðingu um náttúru og mann- líf í Skaftafelli. Sjálfur var Ragnar prýðilega ritfær, eins og sjá má af ritgerð- um sem eftir hann liggja m.a. í tímaritinu Skaftfellingi. Hann hafði líka ágæta frásagnarhæfi- leika og kímnigáfu, þannig að engum þurfti ab leiðast sem á mál hans hlýddu. Hann fylgd- ist vel meb landsmálum og var lagi Héraðsbúa starfskrafta sína, og var gjaldkeri félagsins um langt árabil. Mér er bæði ljúft og skylt að þakka nú að leiðarlokum hin miklu störf hans fyrir félagið, sem voru unnin af þeirri óeigingirni serri einkenndi allt hans líf. Við, sem eftir lifum, erum ávallt óviðbúin því þegar sam- ferðamennirnir eru burtkallab- ir. Alla varð ekki misdægurt um dagana. Hann var grannur eins og ungur mabur þótt sjö- tugur væri, og hljóp á vib marga sem vantaði áratugi á hann á aldri. Hann var einn af þeim sem voru svo lánsamir að kynnast íþróttum í æsku, og stundaði þær alla tíð sér til styrkingar og sálubótar. En enginn ræður sínum nætur- stab og kallið kom óvænt og skyndilega. Við Margrét þökkum sam- fylgdina og vottum abstand- endum hans dýpstu samúð. Mætur maður er genginn, en minningin um hann lifir. Jón Kristjánsson ,, < < t , •< HH( % t l l 1 vel að sér um sögu héraðsins, að ekki sé talað um heimahag- ana. Það var gott að leita til hans um hvaðeina sem laut ab Skaftafelli og grennd. Þetta not- færði undirritaður sér m.a. þeg- ar sett var saman ritið Við ræt- ur Vatnajökuls fyrir fáum ár- um. Þá eins og oft áður bar margt á góma, m.a. þróun þjóömála og þær hættur sem nú steðja að sjálfstæði landsins. Um þau efni talaði þessi annars hógværi Skaftfellingur tæpi- tungulaust. Ragnar var fjölmenntaður til hugar og handa og sór sig þar í ættina. Hið sama átti við um Jón eldri bróður hans, sem var Hæðabúinu mikil hjálparhella. Ósvaldur Knudsen gerði kvik- mynd af vinnubrögðum í Skaftafelli 1961 og á filmu hans má sjá samhenta bræður, Jón og Ragnar, við kolagerö í Vest- urbrekkum. Eina systirin, Guð- laug, settist að í Reykjavík óg einnig þriðji bróðirinn, Bene- dikt, sem þangaö fór til náms og starfaði síðast sem deildar- stjóri hjá Ríkisendurskoðun. Sonur hans, Stefán, er nú þjóð- garðsvörður í Skaftafelli. Helst þannig enn órofinn sex alda þrábur sömu ættar á staðnum og til viðbótar er komið nýtt landnám í Freysnesi. Um árabil fylgdist sá sem þetta ritar með ígrundun Ragn- ars um hvað við ætti ab taka eftir starfslok hans við þjóð- garðinn. Niöurstaðan blasir nú við þar sem eru myndarlegar byggingar og ferðamannaþjón- usta í Freysnesi, undir öldunni þar sem Svínafellsjökull nam staöar löngu fyrir landnám. Þar áttu Ragnar og Laufey nokkur góð ár saman og fylgdust með og studdu dyggilega vib bakið á dóttur sinni, Önnu Maríu, og tengdasyninum, Jóni Bene- diktssyni, sem reka þar Hótel Skaftafell með miklum mynd- arbrag. Það var því hamingju- samur afi sem hélt þarna upp á áttræðisafmælið í júní sl. Viku fyrir afmælið leit ég sem oftar við í Freysnesi og spjallaði góba stund við Ragnar. Hann dró ekki dul á að kraftar væru að þrjóta, en hugsun hans var einbeitt og skýr. Hann ræddi m.a. þá byltingu sem hann hefði lifað í kjörum og lífshátt- um. Þessu tengdist síðustu árin áhugi hans á að halda til haga og dytta að gömlum munum, sem hafa mætti til sýnis í tengslum við ferðamannaþjón- ustuna í Freysnesi. Sumt af því eru ættargripir hagleiksmanna frá 18. öld. Það haustar að í Skaftafelli og brekkur skarta litum. Ragnar er allur, en eftir stendur þjóðgarð- urinn sem hann lagði sitt fram til að yrði að veruleika. Hjörleifur Guttormsson Hann var fæddur í Skaftafelli 22. júní 1914, jafnaldri minn og vinur. Dáinn 1. sept. '94. Við hittumst í fyrsta skipti síðla vetrar árið 1968. Þá var ég und- irritaður á ferðalagi um Aust- firði og Austur- Skaftafellssýslu, ' • 1 * 9 • i < » » > » i * i I f > ; * : við umferbarfræðslu, á vegum svokallaðrar „Hægrinefndar" sem stofnuð var vegna breyt- ingar á umferðarreglum. Þá var akstur á götum færður af vinstri vegarhelmingi yfir á hægri veg- arhelming. Þetta ár var á margan hátt merkilegt ár í sögu landsins og eitt af merkilegri árum í mínu lífi. Þá kom ég í fyrsta skipti í þá stórbrotnu og fallegu Öræfa- sveit. Þá hitti ég í fyrsta skipti Ragnar Stefánsson, sem þá var nýlega orðinn þjóðgarðsvörður í nýstofnubum þjóðgarði á fyrr- verandi ættarjörð hans og systkina hans: Jóns, Benedikts og Guðlaugar. Ríkið keypti 70% af jörðinni undir þjóðgarð árið 1967, en 30% af jörðinni voru áfram í eigu Ragnars, þar með Freysnes. Ragnar var þá fyrir nokkrum árum giftur seinni konu sinni, Laufeyju Lárusdótt- ur frá Svínafelli í sömu sveit, og áttu þau barnunga dóttur, Önnu Maríu, sem ber nafn fyrri konu Ragnars. Jón bróðir Ragn- ars bjó þá með honum á jörð- inni. Jón var ljúflingur og snill- ingur í höndum og hvers manns hugljúfi. Þessu fólki átti ég eftir að kynnast nánar, sem hér skal greina frá. Ég var staddur þarna í Öræfunum þeirra erinda, sem áður getur. Var mér tjáb ab hreppsnefndin þar vildi fá því framgengt að gæslumaður yrði ráöinn í þjóðgarðinn til abstoð- ar þjóðgarbsverbi, vegna vænt- anlegs fjölmennis sem mundi heimsækja staðinn. Var ég spuröur hvort ég mundi vilja taka slíkt að mér, ef fjármunir fengjust til greiðslu á starfinu. Ég gaf jákvætt svar og kvaðst svo bíða eftir frekari fréttum. Ég var þá hættur lögreglustörf- um. Áður en langt leið fékk ég beiðni um að taka starfið að mér, og loforð mitt stóð. Ég réðist því sem fyrsti gæslumað- ur í þjóðgarðinum, sumarið 1968. Ég bjó hjá því ágæta fólki, sem áður er nefnt, og var mér starf mitt og dvöl til ánægju og heilsubótar. Ég verb að segja að samstarf mitt og Ragnars þjób- garðsvarðar var eins og ég gat best á kosið og dvölin hjá þessu góða fólki. Ragnar var öðlingur, mjög vel gefinn og fróður mað- ur um sögu lands og þjóðar. Mér líkaöi vel við samstarfiö og man ekki til að okkur yrði sundurorða í þau sex sumur sem ég var undir hans stjórn. Starf okkar beggja var raun- veruleg frumraun, vegna þess að ekki var til neitt raunveru- legt skipulag að þjóbgarðinum þá í byrjun, heldur kom það smátt og smátt og er víst alltaf í mótun. Margir réöu því starfi og ekki voru allir á sama máli. Þetta skapaði ýmiskonar óþæg- indi þessi ár sem ég starfaði þar. Þessi orð áttu að vera minn- ingargrein um minn látna vin, sem ég dáði mjög vegna mann- kosta og samvinnulipurðar. Auk þess var hann mikill hag- leiksmaður, eins og margir ætt- feður hans og skyldmenni. Hann var einnig mikill geð- prýðismaður. Ég hygg að ef Ragnar hefði notib æbri menntunar, þá hefði hans hug- ur staðið til einhverskonar vís- indastarfa. Einhver kann að hugsa sem svo, það er naumast að maðurinn sem þetta ritar er uppi í skýjunum. Má vera að svo sé, en Ragnar var sjálfur ekki uppi í skýjunum, því lát- lausari mann var vart hægt ab finna, en hann hafði ákveðnar skoðanir. Ég tel mig hafa verið lánsaman að kynnast Ragnari og hans fólki. Eftir að Ragnar hætti störfum sem þjóðgarðsvörbur, byggðu þau hjón íbúöarhús í landi Abalsteinn Halldórsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.