Tíminn - 10.09.1994, Page 18

Tíminn - 10.09.1994, Page 18
18 ®íimtwn Laugardagur 10. september 1994 Daqskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Laugardagur 10. september 06.45Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.30 Ve&urfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Lönd og leiðir 10.00 Fréttir 10.03 Meö morgunkaffinu 10.45 Ve&urfregnir 11.00 (vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Útvarp lý&veldisins 15.00 Af óperusöngvurum 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Tónleikar 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Óperuspjall 21.10 Kíkt út um kýraugaö - Mannrán breska Ijónsins 22.00 Fréttir 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfréttir 22.35 Smásaga: Brá&aþeyr 23.20 Tónlist 24.00 Fréttir 00.05 RúRek 94 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Laugardagur ;ept Mor 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.20 Hlé 14.00 íslandsmótiö í knatt- spyrnu - Bein útsending 16.00 Mótorsport 16.30 íþróttahorniö Endursýndur. 17.00 Iþróttáþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Völundur (23:26) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Geimstö&in (11:20) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (3:22) (Grace under Fire) Bandarískur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móbur sem stend- ur í ströngu eftir skilnaö. A&alhlut- verk: Brett Butler. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.10 Tvífarinn (The Reluctant Agent) Bandarísk bíó- mynd um gengilbeinu sem hleypur í skar&iö fyrir systur sína sem er rann- sóknarlögregluma&ur hjá FBI og lendir í sva&alegum æviníýrum fyrir vikiö. A&alhlutverk: jackee, Richard Lawson, Dan Hedaya og Harold Sylvester. Leikstjóri: Paul Lynch. Þý&andi: Reynir Har&arson. 22.55 Utangar&smenn (The Outsiders) Bandarísk bíómynd frá 1983 byggb á metsölubók S.E. Hintons um ung- linga í uppreisnarhug í Oklahoma á sjöunda áratugnum. A&alhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dillon, Pat og Ralph Macchio. Leikstjóri: Franc- is Ford Coppola. Þý&andi: Anna Hin- riksdóttir. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 10. september j* 09:00 Me& Afa . 10:15 Gulur, rau&ur, r*SWM grænn og blár Wr 10:30 Baldur búálfur 10:55 jarbarvinir 11:15 Simmi og Sammi 11:35 Eyjaklikan (11:26) 12:00 Sjónvarpsmarka&urinn 12:25 Gott á grillib (e) 12:55 Undrasteinninn II 15:00 3-BÍÓ 16:40 Saga Troys 17:45 Popp og kók 18:45 NBA molar 19:19 19:19 20:00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) 20:30 Þeir sem gu&irnir elska... (Dying Young) Atakanleg og falleg mynd um unga stúlku og ungan mann sem leita ó- llkra hluta í lífinu. Hún (julia Roberts) á lítib af peningum, er vingjarnleg og opin og á ab baki nokkur mis- heppnub sambönd. Hann (Camp- bell Scott) er efna&ur, vel menntab- ur en einangrabur af fö&ur sínum og sjúkdómi sem mun draga hann til dau&a. Hann þráir a& komast í burtu frá lífi sem er lítib annab en veikindi og einmanaleiki. Þegar þau hittast gera þau sér grein fyrir a& þau hafa kannski ýmislegt til a& gefa hvort ö&ru og a& í raun séu þau kannskl a& leita ab þvf sama í lífinu. Leikstjóri er Joel Schumacher. 1991. 22:20 Borg gle&innar (City of joy) Patrick Swayze er hér í hlutverki kaldhæbins skurðlæknis frá Banda- ríkjunum sem býr í Kalkútta á Ind- landi og er hálf stefnulaus. Þegar hann kynnist fólki frá heilsugæslu- stöb fyrir fátæka og fer sjálfur a& starfa þar finnur hann loks einhvern tilgang me& lífi sínu. Hann segir bófaflokki hverfisins stríb á hendur og ver&ur á sama tíma heilla&ur af fegurb ungrar samstarfskonu sinnar sem býr vi& mikla fátækt. (ö&rum helstu hlutverkum eru Pauline Coll- ins og Om Puri. Leikstjóri myndar- innar er Roland joffe. Bönnub börn- um. 00:30 Raubu skórnir (The Red Shoe Oiaries) Erótískur stuttmyndaflokkur. Bann- a&ur börnum. (15:24) 01:00 Hvít lygi (White Lie) Dag einn fær Len Madison gamla, snjába Ijósmynd í pósti. Þegar hann sýnir mó&ur sinni hana segir hún honum me& semingi a& ma&urinn á myndinni sé fa&ir hans en hann haf&i verib hengdur þrjátíu árum á&ur fyrir a& nau&ga hvítri konu. A&- alhlutverk: Gregory Hines, Annette OToole og Bill Nunn. Leikstjóri: Bill Condon. 1991. Stranglega bönnub börnum. 02:30 Hinir abkomnu (Alien Nation) Hasarmynd í vísindaskáldsagnastíl sem gerist f nánustu framtib á göt- um Los Angeles borgar eftir ab 300.000 innflytjendur frá annarri reikistjörnu hafa sest þar a&. Abal- hlutverk: james Caan, Mandy Patink- in og Terence Stamp. Leikstjóri: Gra- ham Baker. 1988. Stranglega bönn- ub börnum. 04:10 Dagskrárlok Sunnudagur 11. september 08.00Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Á orgelloftinu 10.00 Fréttir 10.03 Go&sagan um kvennamanninn 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Messa f Akureyrarkirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tón- list 13.00 Heimsókn 14.00 Ull f klæ&i og skinn f skæ&i 15.00 Af lífi og sál 16.00 Fréttir 16.05 Umbætur eba byltingar? 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Líf, en a&allega dau&i — fyrr á öldum 17.05 Úr tónlistarlífinu 18.00 Rætur, smásögur kanadískra rithöfunda af íslenskum uppruna: 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.35 Funi - helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 „íg gæti ekki svikib minn gamla vin, sellóib" 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á sí&kvöldi 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Lftib er ungs manns gaman 23.10 Tónlistarmenn á lý&veldisári 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Sunnudagur 11. september Mor 09.00 anna 10.20 Hlé 17.50 Skjálist (2:6) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Sagan um barnib (1:3) 18.55 Fréttaskeyti orgunsjónvarp barn- 19.00 Úr riki náttúrunnar: 19.30 Fólkiö f Forsælu (10:25) 20.00 Fréttir og íþróttir 20.35 Vebur 20.40 Hamingja er hugarástand sem byrjar með brosi Heimildarmynd þar sem fylgst er me& vinnu vi& nýjustu plötu Bubba Morthens. Fjallab er um líf og starf tónlistarmannsins og vinir og sam- starfsmenn segja álit sitt á Bubba. Hann kemur einnig fram sjálfur og ræ&ir opinskátt um líf sitt og list. Dagskrárgerb: Gubmundur Þórarins- son. Framleibandi: Valdimar Birgis- son. 21.35 Öskutröb (1:3) (The Cinder Path) Nýr breskur myndaflokkur ger&ur eftir sögu Catherine Cookson. A&alhlutverk: Lloyd Owen, Catherine Zeta-jones, Tom Bell og Maria Miles. Leikstjóri: Simon Laughton. Þý&andi: Krist- mann Ei&sson. 22.35 Hjónaband a& hentugleikum (A Matter of Convenience) Áströlsk/ítölsk/frönsk sjónvarpsmynd sem gerist í Ástralíu þar s'em menn leita gjarnan eftir landvist me& því ab giftast og grei&a stórfé fyrir. Höf- undur og leikstjóri: Ben Lewin. Þý&andi: Ólafur B. Gu&nason. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 11. september j* 09:00 Kolli káti 09:25 Kisa litla ffSWBÍ 09:50 Ólilokbrá rr 10:15 Sögur úr Andabæ 10:40 Ómar 11:00 Aftur til framti&ar 11:30 Unglingsárin (4:13) 12:00 íþróttir á sunnudegi 13:00 Lygakvendib 14:40 Ferbin til Ítalíu 16:30 Sjónvarpsmarka&urinn 17:00 Húsib á sléttunni 1 7:45 Danslist '94 18:15 í svibsljósinu 19:19 19:19 20:00 Hjá jack (jack's Place) (15:19) 20:55 BINGÓ LOTTÓ Sjónvarpsleikur fjölskyldunnar Nú ver&ur kynntur skemmtilegur sjónvarpsleikur fyrir alla fjölskylduna en hann hefur göngu sína hér á Stöb 2 næstkomandi laugardagskvöld. Þessi þættir eiga sér enga hlibstæbu í íslensku sjónvarpi og vib hvetjum ykkur til a& taka þátt og eiga skemmtilega stund me& okkur fyrir framan sjónvarpib á laugardags- kvöldum í vetur. Umsjónarma&ur þáttanna er Ingvi Hrafn jónsson en stjórn beinnar útsendingar er í höndum Sigur&ar lakobssonar. Þætt- irnir eru unnir í samvinnu Happ- drættis DAS, Saga Film og Stö&var 2. 21:15 Saga Queen (Queen) Nú ver&ur sýndur fyrsti hluti þessarar vöndubu framhaldsmyndar sem ger& er eftir sögu Alex Haley. 22:45 Mor&deildin (Bodies of Evidence) (3:8) 23:35 Hvítir geta ekki tro&ib (White Men Can't Jump) A&alhlutverk: Wesley Snipes, Woody Harrelson og Rosie Perez. Leikstjóri: Ron Sholton. 1992. 01:25 Dagskrárlok © Mánudagur 12. september 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Fjölmi&laspjall Ásgeirs Fribgeirssonar. 8.00 Fréttir 8.10 A& utan 8.20 Á faraldsfæti 8.31 Tí&indi úr menningarlífinu 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu „Sænginni yfir minni" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi lO.IOÁrdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Ambrose í París 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova 14.30 Deigluárin 15.00 Fréttir 15.03 Mibdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 1 7.06 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - úr Sturlungu 18.30 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Tónlist á 20. öld 21.00 Lengra en nefib nær 21.30 Kvöldsagan, A& breyta fjalli 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.15 Fjölmi&laspjall Ásgeirs Fri&geirssonar. 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Samfélagib í nærmynd 23.10 Stundarkorn í dúr og moll 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 12. september 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Töfraglugginn 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Kevin og vinir hans (2:6) 19.25 Undir Afríkuhimni (12:26) 20.00 Fréttir og iþróttir 20.35 Ve&ur 20.40 Gangur lífsins (22:23) (Life Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um dag- legt amstur Thatcher-fjölskyldunnar. Þýbandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Svarta Parísarhjólib (The Ray Bradbury Theater) Kanadísk sjónvarpsmynd ger& eftir einni af sögum Rays Bradburys.Þýb- andi: ÞrándurThoroddsen. 22.00 Lei&in til Ubar (The Road to Ubar) Heimildarmynd um leibangur, sem farinn var fýrir nokkrum árum, til ab finna hina þjó&sögulegu borg Ubar sem getib er um í Kóraninum og Ar- abískum nóttum. Þar var mi&stö& reykelsisverslunar í Arabíu á dögum Grikkja og Rómverja en borgin lag&- ist í eybi vegna náttúruhamfara skömmu sí&ar og týndist. Þý&andi og þulur: Gylfi Pálsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mánudagur 12. september 17:05 Nágrannar . 17:30 Vesalingarnir r"SWti'2 17:50 Ævintýraheimur W NINTENDO 18:15 Táningarnir í Hæ&agar&i 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Matrei&slumeistarinn Sigur&ur L. Hall er kominn aftur í eldhúsib me& Ijúffenga rétti a& vanda. A& þessu sinni eldar Sigur&ur uppúr matrei&slubók Vorbo&ana, sem eru félag starfandi kvenna hjá Stö& 2 og Bylgjuni, japanskan kjúklingarétt. Athugib ab allt hrá- efni, sem notað er í þáttunum, fæst í Hagkaup.Umsjón: Sigur&ur L. Hall.Dagskrárgerb: María Maríus- dóttir.Stöb 1994. 21:10 Neybarlínan (Rescue 911)(21:25) 22:00 Saga Queen (Queen) Nú ver&ur sýndur annar hluti þess- arar einstöku framhaldsmyndar sem gerb er eftir sögu Alex Haley. Þribji og sí&asti hluti er á dagskrá annab kvöld. 23:30 Flugásar (Hot Shots!) Kexruglub grínmynd um orr- ustuflugmanninn Sean Harley sem er varasamur náungi og hefur af litlu a& státa, nema ef vera skyldi útlitinu. Fabir hans var einn mesti hrakfalla- bálkur flughersins og Sean ver&úr a& bæta um betur. A&alhlutverk: Charlie Sheen, Cary Elwes og Lloyd Bridges. Leikstjóri: jim Abrahams. 1991. 00:55 Dagskrárlok Símanúmeríb er 631631 Faxnúmerib er 16270 mmm APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk trð 9. september tll 15. september er I Reykjavlkur apóteki og Borgar apóteki. Þaö apótek sem tyrr er nelnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lytjaþjónustu eru gelnar I sfma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er startrækt um helgar og á stórhátíðum. Slmsvari 681041. Hafnarflörður Hafnarfjaróar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búóa. Apótekin skiptast á sirra yikuna hvort að sinna kvöld-, nælur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er oprð i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjafrasóingur á bakvakt. Uppfýsingar eru gefnar (sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apólek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga 61 kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÚTAFLOKKAR: 1.september 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulíleyrir (grunnlíleyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full fekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Barnalífeyrir v/1 barns......................10.300 Meðlag v/1 bams ........................... 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna...............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða .,..........11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar visfmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar tyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Enginn tekjutryggingarauki er greiddur I september og eru bætur þvi lægrí nú en í júli og ágúst GENGISSKRÁNING 09. september 1994 kl. 10,57 Opinb. Kaup vlðm.gengl Sala Gengl skr.fundar Bandaríkjadollar 68,22 68,40 68,31 Sterlingspund ....105,19 105,47 105,33 Kanadadollar 49,73 49,89 49,81 Dönsk króna ....11,067 11,101 11,084 Norsk króna 9,959 9,989 9,974 Sænsk króna 8,917 8,945 8,931 Finnsktmark ....13,487 13,527 13,507 Franskur franki ....12,774 12,812 12,793 Belgfskur franki ....2,1250 2,1318 2,1284 Svissneskur franki. 52,31 52,47 52,39 Hollenskt gylllni 39,03 39,15 39,09 Þýsktmark 43,76 43,88 43,82 itölsk Ifra ..0,04296 0,04310 0,04303 6,227 Austurrfskur sch ....le,2i7 ' 6,237 Portúg. escudo ....0,4292 0,4308 0,4300 Spánskur peseti ....0,5262 0,5280 0,5271 Japanskt yen ....0,6860 0,6878 0,6869 írsktpund ....103,87 104,21 104,04 SérsL dráttarr 99,40 99,70 99,55 ECU-Evrópumynt.... 83,34 83,60 83,47 Grfsk drakma ....0,2874 0,2884 0,2879 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARP AKKAN A OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENIJIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.