Réttur


Réttur - 01.08.1964, Qupperneq 6

Réttur - 01.08.1964, Qupperneq 6
134 R É T T U R félögin standi saman sem ein heild um kröfur sínar til mann- sæmandi lífs fyrir 8 tíma vinnudag, að innbyrðis deilur í verkalýðssamtökunum víki fyrir einingu í hagsmunabaráttu stéttarinnar og þá fyrst og fremst að verklýðsflokkarnir beri gæfu til þess að taka höndum saman um að knýja fram þá breytingu á íslenzku efnahagslífi, — þar með að afnema óstjórn atvinnurekenda og setja heildarstjórn á þjóðarbú- skapinn, fyrst og fremst fjárfestinguna í staðinn, — sem gerir atvinnuvegunum eigi aðeins mögulegt að bera stór- hækkað kaup, heldur sér og til þess að sá möguleiki sé not- aður, en sú kauphækkun, sem verkalýðurinn nú þegar gæti fengið, ekki látin renna sem gróði og eyðslufé til þeirra, sem ábyrgir eru fyrir óstjórninni og arðráninu. Sá verkalýður, sem fylgt hefur Sósíalistaflokknum og Alþýðuflokknum þarf að taka höndum saman og taka forustu í þessum örlagaríku málum. Það var sú hugsjón, sem Alþýðusambandið stefndi að, er Alþýðu- bandalagið var stofnað. Og með þeirri þróun, sem orðið hefur í íslenzkum stjórnmálum, — ekki sízt vegna hættunnar á tvíflokkakerfi fésýsluflokkanna, — þá er það þýðingarmesta hagsmunamál verklýðsstétt- arinnar, að slík eining takist nú um rismiklar þjóð- félagslegar endurbætur og endurskipulagning íslenzks atvinnulífs, samfara aleflingu þess og þá einkum full- vinnslunnar úr íslenzkum afurðum. Og á grundvelli slíkra stórfelldra framfara, er hœgt að skapa þann frið í atvinnulífinu, það sameiginlega átak allra Islend- inga, sem þjóðin öll þráir. Það ríður því á að vopnahléð verði notað til hins ýtrasta og allir góðir menn leggist á eitt að upp úr því komi friður, en ekki nýtt og harðara stríð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.