Réttur


Réttur - 01.08.1964, Qupperneq 60

Réttur - 01.08.1964, Qupperneq 60
188 R É T T U R mikið sem ritvél án aðstoðar. Allt verður að greiða með dollurum. Annað vandamál er það, að áður en Kongó fékk fullveldi voru ckki í landinu nein umtalsverð pólitísk fjöldasamtök, og neyðar- áslandið síðustu þrjú árin hefur ekki stuðlað að því að unnt væri ö? mynda flokka, sem væru öflugir skipulagslega og fræðilega og færir um að kynna alþýðu manna framsæknar skoðanir. En samt hefur þetta neyðarástand stuðlað mjög að því að vekja stjórnmála- legan skilning. Alþýðu manna hefur lærzt að greina vini sína frá fjandmönnum sínum. Andstaðan gegn heimsvaldastefnunni er mjög viðtæk. Og það spáir góðu um framtíðina. — Hvaða líkur er á þjóðlegri hyltingu og ókapítalískri þróun í Kongó? — Það er engum efa bundið, að þjóðlegt lýðræði og sósíalismi munu hrósa sigri í landi, þar sem alþýða manna heldur tryggð við byltingarhugsjónir og kenningar þær, sem Patrice Lumumba beitti sér fyrir. Tilraunir til að umskapa þjóðlífið samkvæmt bandarískri fyrirmynd hafa mistekizt og núverandi ríkisstjórn er ákaflega fylgislaus meðal almennings, en hvort tveggja er til marks um það, að vandamálin verða ekki leyst nema almenningur fái umráð yfir framleiðslutækjunum. Uppreisnir, sem blossa upp hér og þar í landinu, sanna, að heimsvaldasinnar í Kongó sitja á púðurtunnu, sem kann að springa, jregar minnst vonum varir. Það mun sjást, hver jrróunin í Kongó verður eftir að búið er að sigra heimsvaldasinna, en það er þegar Ijóst, að eftir að Jjjóðleg bylting gegn heimsvaldasinnum hefur verið fullkoinnuð, opnast leiðin til ókapítalistískrar Jiróunar. Efnahagslega er þessi leið sjálfgefin, þar sem innlent fjármagn er varla til og naumast er um að ræða innlenda eign á framleiðslutækjum. Borgarastéttin í land- inu er fyrst og fremst embættismenn, en ekki iðnrekendur og fjár- málamenn, eins og áður er getið, og hún þjónar erlendum hags- munum en ekki innlendum. Hún er þannig ójaj óðlegt afl og verð- ur að engu um leið og hún glatar erlendum stuðningi heimsvalda- sinna. Enda þótt hugsjónir hins vísindalega sósíalisma séu ekki nægi- lega kunnar meðal alþýðu manna af ástæðum, sem áður er getið, er almennur skilningur á hinum sósíalistísku meginreglum um jafnrétti og bræðralag. Hinn arfhelgi sameiginlegi eignarréttur á landi og þær reglur ættaþjóðfélagsins að samfélagið allt njóti ár- angursins af vinnu hvers einstaks, ýtir ekki undir eignarréttar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.