Fréttablaðið - 05.03.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 05.03.2009, Blaðsíða 44
28 5. mars 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Rúrik gerir sig sekan um alvarleg mistök í brúðkaupsferðinni... Í dag gekk ég frá hópverkefni í vit- lausa möppu! Og ég leiðrétti ekki villur á fjórum B-1477 eyðublöð- um! Viljandi! Ertu að reyna að segja mér að þú hafir verið vondur strákur, Larsen? Jááá... Gleymdi því Larsen! Og svo lánaði ég Nielsen rauða kúlu- pennann, án þess að segja neinum! Hættu! Vond- ur strákur! Ekkert mál, ég skal bera sólarvörn á bakið á þér... Af hverju ætti ég að taka til í herberginu mínu? Draslið safnast bara aftur upp! Af hverju ætti ég að elda handa þér? Þú verður bara svangur aftur! Ég á gott svar við þessu, en ég get bara ekki hugsað með tóman maga. Lalli, hvar er ég? Í ferðabúri. Í hverju? Það er fyrir löng ferðalög. Fæ ég popp og bíómynd? Má ég gera eitthvað? Auðvitað Solla! Þetta er nú þitt plakat! Má ég teikna eitthvað? Mmm... Má ég nota límbyssuna? Uuu... Má ég lita? Nja... Hvað má ég þá gera? Ég hef aldrei heyrt um sérstakan ráðgjafa við plakatagerð. Ekki ég heldur, en því fylgja fríðindi. Fermingarárstíðin er hafin. Fermingar- börn hafa setið í fræðslu í vetur og foreldr- ar og börn eru komin af stað í undirbún- ingi veislna sem þykir tilhlýðilegt að halda þennan dag. Mig rámar í að hafa þurft að gefa mitt álit á servíettum, en held að valið hafi staðið á milli hvítra servíettna með eða án myndar af fermingarbarni. Svo lagði ég blessun mína yfir kransaköku og keypti hvíta blúnduhanska. Úrval af veislubúnaði ýmiss konar er afar mikið núna, alls konar litir í boði fyrir börnin. Frétti af einu fermingar- barni á ferð um síðustu helgi. Stúlkan sú hafði fyrirfram ákveðið að blár litur skyldi ráða ríkjum á hennar ferming- arborði, en þegar í verslanir var komið runnu á hana tvær grímur. Skreytt veisluborð blöstu við en þau með bláa litnum voru öll miðuð við stráka, með strákaáletrunum. Ekki að furða að hún velti fyrir sér hvort blátt væri ekki við hæfi stúlkna. Kyngreining lita er svo sem ekki ný af nálinni, nýfæddum börnum er smellt í galla eftir kyni, strákum í bláa, stelpum í bleika. Þannig hefur það verið lengi, en ég held að hin ógurlega litagreining nútímans hafi bara farið vaxandi, bleikir kjólar á stelp- ur, bláir gallar á stráka. Enda dregur fólk sjálfkrafa þær ályktanir ef maður er með barn í bláum galla að þar sé strákur á ferð. Þetta lýsir auðvitað miklu hugmyndaleysi, og sömu sögu má segja um stelpu- og stráka- skreytingarnar á fermingarborðum. Litir eru auðvitað hið meinlausasta form aðgrein- ingar kynja, en verra er þegar hlutverk fylg- ir með: strákar eiga að fíla bíla og bolta, stelpur brúður og ballett. Ábyrgð foreldra liggur í að gera krökkun- um okkar ljóst að allt er í boði, öðruvísi verð- ur jafnrétti ekki náð. Og er það ekki það sem við viljum öll á nýja Íslandi? Bleikt og blátt NOKKUR ORÐ Sigríður Björg Tómasdóttir SENDU SMS ESL MDVÁ NÚMERIÐ1900 OGÞÚ GÆTIR UNNIÐ!VINNINGAR ERU MEET DAVE Á DVD,TÖLVULEIKIR, AÐRAR DVD MYNDIR,PEPSI OG MARGT FLEIRA. 9. HVERVINNUR! LENDIRÍ ELKO5. MARS! EDDIE MURPHY ER INN Í EDDIE MURPHY Í FRÁBÆRRI GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! Vin nin ga r v er ða af he nd ir h já EL KO Li nd um – Sk óg ar lin d 2 . M eð þv í a ð t ak a þ át t e rtu ko m inn í S MS kl úb b. 14 9 k r/s ke yti ð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.