Fréttablaðið - 05.03.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 05.03.2009, Blaðsíða 60
 5. mars 2009 FIMMTUDAGUR44 FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Finnur finnur upp (3:3) (e) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Dansað á fákspori Þáttaröð um Meistaramót Norðurlands í hestaíþróttum. Umsjónarmaður er Steinn Ármann Magn- ússon. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Eli Stone (11:13) Bandarísk þáttaröð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Francisco verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. 21.05 Myndbréf frá Evrópu (Billedbrev fra Europa) Í þessum stuttu norsku þáttum er brugðið upp svipmyndum frá nokkrum stöðum í Evrópu og sagt frá helstu kenni- leitum þar. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives V) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Bílfélagar (Carpoolers) (11:13) Bandarísk gamanþáttaröð um félaga sem eru samferða í vinnuna, úr úthverfi og inn í borg og skrafa saman um lífið og tilveruna á leiðinni. Meðal leikenda eru Faith Ford, Fred Goss, T.J. Miller, Jerry O’Connell, Allison Munn, Jerry Minor og Tim Peper. 22.45 Sommer (Sommer) (13:20) (e) 23.45 Kastljós (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 Mallorca - Barcelona Útsending frá leik í spænska bikarnum. 17.55 Mallorca - Barcelona Útsending frá leik í spænska bikarnum. 19.35 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 20.00 Atvinnumennirnir okkar Pétur Jóhann Sigfússon. 20.40 Bardaginn mikli Í boxsögunni eru margir umtalaðir bardagar. Einn sá frægasti fór fram í Maníla á Filippseyjum árið 1975. Þá mættust Muhammad Ali og Joe Frazi- er en Ali, sem hafði sigur í 14. lotu, sagð- ist hafa verið nær dauða en lífi í þessum bardaga. 21.35 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 22.30 Atvinnumennirnir okkar Pétur Jóhann Sigfússon 23.10 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Rachael Ray 19.20 Game Tíví (5:8) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Rules of Engagement (10:15) Jeff og Audrey sannfæra Adam og Jennifer um að koma með sér í ferðalag en helgin tekur óvænta stefnu þegar Adam og Jenni- fer komast að því hvers vegna þeim var boðið með. 20.30 The Office (8:19) Bandarísk gam- ansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Michael á í fjár- hagsvandræðum og alt gengur á afturfótun- um hjá Dwight. 21.00 Boston Legal (1:13) Bandarísk þáttaröð um sérvitra lögfræðinga í Boston. Þetta er fimmta og jafnframt síðasta þátta- röðin af þessum frábæru þáttum. Alan Shore mætir fyrrum ástkonu í réttarsaln- um og hefur áhyggjur af því að hann nái sér ekki á strik. Denny hefur einnig áhyggur af sinni frammistöðu... í bólinu. 21.50 Law & Order (22:24) Knapi er myrtur og félagarnir Fontana og Falco rann- saka litríkan hóp af knöpum, þjálfurum og forríkum hestaeigendum til að komast að því hver vildi þennan lánlausa knapa feigan. 22.40 Jay Leno 23.30 Britain’s Next Top Model (8:10) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Dynkur smá- eðla, Doddi litli og Eyrnastór, Könnuðurinn Dóra og Krakkarnir í næsta húsi. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (266:300) 10.15 Tim Gunn‘s Guide to Style (7:8) 11.05 Ghost Whisperer (46:62) 11.50 Men in Trees (12:19) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (139:260) 13.25 Wings of Love (19:120) 14.10 Wings of Love (20:120) 14.55 Ally McBeal (15:24) 15.40 Sabrina - Unglingsnornin 16.03 Háheimar 16.28 Smá skrítnir foreldrar 16.48 Hlaupin 16.58 Doddi litli og Eyrnastór 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (5:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.10 Markaðurinn með Birni Inga 19.40 The Simpsons (21:22) 20.05 The Amazing Race (8:13) Hér mæta til leiks leiks nokkrir af sterkustu kepp- endunum úr tíu fyrstu seríunum til að fá úr því því skorið hvert sé sterkasta parið frá upphafi. 20.50 The Mentalist (4:23) Patrick Jane er sjálfstætt starfandi ráðgjafi rannsókn- arlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á glæsileg- an feril að baki við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. 21.35 Twenty Four (6:24) Ný ógn steðjar nú að bandarísku þjóðinni og heimsbyggð- inni allri og Bauer er að sjálfsögðu sá eini sem er fær um að bjarga málunum. 22.20 Final Approach Seinni hluti fram- haldsmyndar mánaðarins. 23.50 Damages (1:13) 00.50 Mad Men (11:13) 01.35 U.S. Seals II 03.10 Final Approach 04.45 The Mentalist (4:23) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Á fimmtudegi eru menn á önd- verðum meiði um stjórnmálin. 21.00 HH Þáttur um ungt fólk í umsjá Hins hússins. 21.30 Suðurnesjamenn Páll Ketilsson ritstjóri hefur umsjón með þættinum en í honum er myndum af mannlífi á Suður- nesjum brugðið upp. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. „Þú heyrir ekkert hvað ég er að segja,“ segir karlinn glettinn og potar í konuna sína sem hrekkur upp úr djúpum þönkum og tekur þá loks augun af skjánum. „Ha jú, nei hvað?“ segir þá konan hálf skömmustuleg enda veit hún upp á sig sökina. Annars ætti karlinn að vera búinn að læra að ekki þýðir að hafa samskipti við konu sína meðan kveikt er á sjónvarpinu, ekki nema ganga úr skugga um að ná augnsambandi áður. Það er nefnilega farið fyrir þeirri konu eins og sjálfri mér að hún dáleiðist auðveldlega af sjónvarpi. Að tala í síma og horfa á sjónvarp á sama tíma er mér algerlega um megn. Þá þarf ég annaðhvort að slökkva á sjónvarpinu, halda fyrir augun eða snúa mér undan. Þeir sem þekkja mig vita hvað um er að vera þegar ég verð fjarlæg í símann, svara með einsatkvæðisorðum, humma og segi já og nei á stöðum í samtalinu sem á alls ekki við. Slík samtöl fara yfirleitt á þann veg að viðkomandi gefst upp og segir: „Ég tala við þig þegar þátturinn er búinn.“ Þessi meinlegi galli hefur einnig farið illa með félagslífið. Ég hef mjög sterkar skoðanir á því að banna eigi sjónvörp á börum enda hef ég oftar en einu sinni lent í því að missa af skemmtileg- um samræðum vegna þess að ég hef sogast inn útsendingu af enska boltanum eða einhverju álíka áhugaverðu. Því gæði sjónvarpsefnisins hafa ekkert að gera með það hvort ég dáleiðist af sjónvarpinu eður ei. Það geta verið nauða- ómerkilegir þættir á borð við Biggest Loser, Simpson eða þúsundasta endursýning af Vinum. Þegar kveikt er á skjánum fær hann hug minn allan, slíkur er máttur sjónvarpsins. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR ER ÓVIÐRÆÐUHÆF VIÐ SJÓNVARPSGLÁPIÐ Dáleiðslumáttur imbakassans > William Shatner „Ég lít á lífið sem listaverk og að það sé dýrmætt að ég skapi eitthvað gott með því sem lifir áfram eftir mína lífdaga.“ Shatner leikur lögfræð- inginn og glaumgosann Denny Crane í þættinum Boston Legal. Í kvöld hefst lokaþáttaröðin á Skjáeinum. 21.35 NBA STÖÐ 2 SPORT 21.00 Skins STÖÐ 2 EXTRA 20.50 The Mentalist STÖÐ 2 20.20 Eli Stone SJÓNVARPIÐ 19.20 Game Tíví SKJÁREINN 06.10 Diary of a Mad Black Woman 08.05 Ice Age. The Meltdown 10.00 Murderball 12.00 Corpse Bride 14.00 Diary of a Mad Black Woman 16.00 Ice Age. The Meltdown 18.00 Murderball 20.00 Corpse Bride 22.00 The Business 00.00 The Touch 02.00 Breathtaking 04.00 The Business 06.00 Rocky Balboa 07.00 Newcastle - Man. Utd. Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Blackburn - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.45 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.15 Newcastle - Man. Utd. Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review 2008/09 21.55 Tottenham - Middlesbrough Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.35 Wigan - West Ham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. CLASSIC/DREAM Íslensk heilsurúm 90 x 200 cm: 59.900 kr. CLASSIC/DREAM Íslensk heilsurúm 120 x 200 cm: 79.900 kr. Á ÍSL ENSK RI FR AMLE IÐSL U TILB OÐFERMI NGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.